Morgunblaðið - 28.11.1995, Page 58

Morgunblaðið - 28.11.1995, Page 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ I STORI HASKÖLABÍO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Frá William Friedkin (French Connection) og Joe Eszterhas (Basic Instinct) kemur æsilegasti spennutryllir ársins! mmm iH BB 1 WJ. ~i. J. U J ^ »r ^r »r »r ssré MEDSi GoldenEye 007~ (læsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víWErapp^m, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum i fyrra og var ttmefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. H. T. RSs 2 ★ DV ***7i MbÉjÍ Milljonamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? Daviri Caruso le'kur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans (Chazz Palmiriteri) um að vera Jade. Ef hún er Jade, hversu hættuleg er hún? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 16 ara. PJEIR FYRIR E'NN 8ex. Clotncu. I’dpul'.iri 1« T licrc A Prolikn /lcrc? Sýnd 11 og KEVIN C Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 4.45 og 7. Síðustu syningar. TVEIR FYRIR EiNN WATERWORl D Sýnd kl. 9.15. Síðustu sýningar. Snætt á Sjang Mæ ► VEITINGASTAÐIR, sem bjóða upp á austurlenskan mat, verða æ algengari á íslandi. Einn slíkur er Sjang Mæ í Armúla, sem þau hjónin Olavía Nongkram og Sveinn Guðmundsson reka og bjóða upp á tælenskan mat. Stað- urinn tekur 20 manns í sæti, en algengt er að fólk taki matiun með sér og borði hann heima. Þegar ljósmyndari Morgunblaðs- ins leit þar inn á dögunum var stór hópur fastagesta á öllum aldri að gera sér glaðan dag og Ólavía, eða Memm eins og hún er kölluð, reiddi fram hvern rétt- inn á fætur öðrum. A krossgötum TÓNLIST Gcisladiskur - UMHVERFISÓÐUR Stingandi strá eru Sigurður Ari Huldarson, gítar, raddir, Guðjón Baldursson, trommur, ásláttur, radd- ir, Sævar Ari Finnbogason, söngur, gítar, raddir, og Hrólfur Sæmunds- son, söngur, bassi, píanó, kórsfjórn o g raddir. Sort of Music gefur út 73,45 mín. Verð kr. 1.999. MARGAR hljómsveitir og tónlist- armenn hafa síðustu ár tekið upp á því að gefa út sjálf ýmist vegna þess að ekki hafa fengist útgefend- ur eða að listamennirnir vilja ekki standa í þeim erfiðleikum sem oft fylgja því að halda ekki um taum- ana sjálfir. Ein af þeim hljómsveit- um, sem gefa út á eigin vegum fyrir þessi jól, er hljómsveitin Sting- andi strá er sendir frá sér geisla- diskinn Umhverfisóð. Stingandi strá eyddi sumrinu í að ferðast um Evrópu og spila á hinum ýmsu stöð- um og er platan að mestu tekin upp í Þýskalandi og Frakklandi. Tónlist Strásins er erfitt að skilgreina, flokkast líkiega undir þróað rokk og minnir um margt á léttrokk níunda áratugarins þótt þyngra sé og þá aðallega gítarleikarar sveitar- innar, tengdir við chorus-skælifetla. Hljómurinn á plötunni er sennilega versti gallinn á henni en hann er með eindæmum grunnur, trommu- leikari hljómsveitarinnar hefur sennilega ekki nægilega æfingu og oft vantar nógu þétt samspil Guð- jóns Þórs trommuleikara og Hrólfs Sæmundssonar bassaleikara, einnig hafa mikil mistök verið gerð í hljóð- blöndun trommuleiksins, tromm- urnar eru allt of lágar en málmgjöll- in yfirgnæfa svo að útkoman verður undarleg symbalasúpa. Mikið hefði mátt bæta hljóminn á disknum hefði verið hugað að þessu. Hljóðfæra- leikarar aðrir komast vel frá sínu utan það að bassaleikur er oft og tíðum flausturslegur þrátt fyrir góðar hugmyndir. Söngurinn á plöt- unni er eins og margt annað ekki nógu fínpússaður, allt eru þetta hlutir sem hægt er að laga og breyta í hljóðveri. Sennilega hefur platan verið tekin upp í of miklum flýti og ekki tekinn nægur tími til að hljóðblanda og liggja yfir upp- tökum og laga vankanta, en það hefði margborgað sig því lagahug- myndir eru alls ekki galnar og oft nokkuð góðar. Síðasta lag plötunn- ar en jafnframt titillag, Umhverfis- óður, ber af á plötunni með villtri þverflautu og er eina lagið sem hljómar virkilega þétt og heilsteypt. Umhverfisóður hljómar nokkuð eins og hijómsveitarmeðlimir geti ekki gert upp við sig hvort þeir vilji vera hrá rokksveit eða þróuð og þá með meiri metnað. Umslagið er frekar ódýrt í útiiti en allar upplýs- ingar eru þó skýrt og skilmerkilega settar fram. Það sem eyðileggur hvað helst eru undirlýstar myndir sem gera textann á stundum ólæsi- legan. Ef Stingandi strá ætlar sér meira í framtíðinni þurfa hljómsveitar- menn að ná betri samæfingu og skipuiagi á hljóðfæraleik og laga- smíðar. Ef það næst þá er þeim varla neitt að vanbúnaði að fara þangað sem þeir vilja. Gísli Árnason' Sónata lætur að sér kveða ► SÓNATA, ný íslensk hljóm- sveit, gaf út fyrstu plötu sína fyr- ir skemmstu. Eins og hljómsveita er siður stóð hún fyrir útgáfutón- leikum, þar sem spiluð voru lög af disknum. Þeir voru haldnir á Astró síðastliðið fimmtudags- kvöld og voru vel sóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTÍN Einarsdóttir, Eva Krisljánsdóttir og Hafdís Inga Haraldsdóttir. EINAR Örn Jónsson, Gunnar Benediktsson og Magnús Grétarsson. LEIKIÐ af innlifun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.