Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Móttaka auglýsinga Til að tryggja auglýsendum að efni þeirra birtist á réttum tima er mikilvægtað auglýsingar berist blaðinu í tæka tíð. Fresturtilað skila auglýsingum tilbúnum á filmu eða pappír er til kl. 12.00 daginn fyrir birtingu og fyrir kl. 16.00 á föstudegi ef birting er i sunnudagsblaðinu. Auglýsingum sem skilað er á tölvudiskum eða á Interneti skal skila sólahring fyrr en filmum. Auglýsingar sem fara i filmuvinnslu i Morgunblaðinu og birtast eiga i-sunnudagsblaðinu þurfa að berast til blaösins fyrir kl. 12 á fimmtudögum. Skilafrestur á auglýsingum í Morgunblaðib Fyrir virka dcigci og laugardaga Fyrir sunnudags■ blaðið Sérauglýsingar kl. 16.00 tveimur dögum fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Atvinnuauglýsingar kl. 12.00 daginn fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Raðauglýsingar kl. 12.00 daginn fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Smáauglýsingar kl. 12.00 daginn fyrir birtingu kl. 16.00 á fóstudegi Fasteignaauglýsingar kl. 12.00 daginn fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi leikhús/bíóauglýsingar kl. 16.00 tveimur dögum fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Dánarauglýsingar kl. 16.00 daginn fyrir birtingu kl. 16.00 á föstudegi Skilafrestur á auglýsingum í sérblöð Morgunblaðsins Útgáfudagur Skilatími íþróttablað þriðjudagur kl. 12.00 laugardag Úr verinu miðvikudagur kl. 12.00 mánudag MyndasögurMoggans miðvikudagur kl. 12.00 mánudag Viðskipti/atvinnulíf fimmtudagur kl. 12.00 þriðjudag Dagskrá fimmtudagur kl. 16.00 þriðjudag Daglegt líf/ferðalög föstudagur kl. 12.00 þriðjudag Fasteignir/heimili föstudagur kl. 16.00 þriðjudag Lesbók laugardagur kl. 16.00 miðvikudag Menning/listir laugardagur kl. 16.00 miðvikudag Bilar sunnudagur kl. 16.00 miðvikudag Netfang: mblaugl@centrum.is Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood í dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð í allri sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handritahöfundur og leikstjóri Hollywood í dag. Leikstjóri: Robert Rodriguez, einn forvitnilegasti og svalasti leikstjóri Hollywood í dag. Tónlist myndarinnar: Los Lobos sér um fjörið og stuðið. Hver man ekki eftir „La Bamba". Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sín vel i SDDS hljómkerfinu er það DESPERADO. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Bönnuð innan 16 ára. SDDS aony Dynami Díqrtal Somxf • Þú heyrir fk'h Mbl. DV. NETIPiu.BOBKRT'5- Sýnd kl. 9. B. i. 12 ára. H^ta *tdl||t' ★★★★ Aðalstödin^ Alþýðublaðid benjamin dúfa Kvikmynd efiir GIsla Sna: Eriingsson Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 700. Sýnd í B-sal kl. 6.50. Miðav. kr. 750. STJÖRNUBÍÓLfNAN Verðlaun: Bíómiðar. Simi 904 1065. Louis Malle látínn Hvítir og svartir — stærðir 28-45 Listskautar - hokkískautar Reiðhjólaverslunin ámamin&iaiMi skeifunnih, IflflVlArlvF SÍMI588-9890 BRETTALYFTUR ÓTRÚLEGT VERÐ! CML brettalyftur eru úrvalsvara á fínu verði. Þær eru á einföldum eða tvöföldum mjúkum hjólum, sem ekki skaða gólf. rVerð m/vsk frá kr. 35.990 N/ Hringás ehf. Smiðjuvegi 4a, s. 567 7878. Feðgin spjalla saman ►CLINT Eastwood hefur verið orðaður við marga konuna í gegnum tíðina, en þó ekki þessa. Þetta er dóttir hans, Alison að nafni. Hún er 23 ára og er ávöxt- ur hjónabands Eastwoods og Maggie Johnson. Þessi mynd var tekin í hófi í Los Angeles nýlega. FRANSKI leikstjórinn Louis Malle lést síðastliðinn fimmtudag á heim- ili sínu í Beverly Hills. Banamein hans var eitlakrabbamein, sem greindist í ágústmánuði síðastliðn- um. Malle var talinn meðal fram- sæknustu leikstjóra 7. áratugarins og var forystusauður evrópskra leikstjóra sem létu til sín taka í Hollywood á þeim árum og síðan. Þrátt fyrir niikla velgengni og vinsældir mynda hans vann hann aldrei til Óskarsverðlauna. Hann var þrisvar sinnum tilnefndur til þeirra, árið 1972 fyrir handritið að „Souffle au Coeur“, árið 1981 fyrir leikstjórn sína á „Atlantic City“ með Burt Lancaster og Susan Sar- andon í aðalhlutverkum og árið 1987 fyrir handritið að myndinni „Au revoir les enfants“. Meðal annarra þekktra verka hans má nefna „Elevator to the Gallows" (1958), „The Lovers" (1958), „Mon Oncle“ (1958), „Zazie dans le Metro“ (1961), „Lacombe, Lucien“ (1975, „Pretty Baby“ (þar sem Brooke Shields lék barnunga vændiskonu, 1978), „Dinner With Andre“ (1981), „Crackers“ (1984) og „Damage“ (1993). Alls kom hann nálægt yfir 100 myndum, sem handritshöfund- ur, leikstjóri eða leikari. Malle fæddist þann 30. október árið 1932 í Thumieres i norður- hluta Frakklands. Hann gekk í Sorbonne-háskólann, þar sem hann lærði stjórnmálafræði, en eftir tveggja ára nám gerði hann sér grein fyrir að framtíð sín lægi í kvikmyndagerð. Hann gekk því í kvikmyndaháskóla, en eftir að hafa útskrifast frá honum gerðist hann aðstoðarmaður franska neðansjáv- arkönnuðarins Jacques Cousteau og kvikmyndaði mikið neðansjávar. Árið 1956 hóf hann störf með leikstjóranum Robert Bresson og árin 1962-1964 hætti hann kvik- myndagerð um stundarsakir til að vinna sem fréttaritari fyrir franska sjónvarpið í Alsír, Víetnam og Tælandi. Hann kvæntist Anne- Marie Deschodt og þau eignuðust börnin Manuel og Justine, en skildi við hana árið 1967. Árið 1980 gift- ist Louis leikkonunni Candice Berg- en, sem varð síðar fræg og vann til fjölmargra Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt sem Murphy Brown í samnefndum sjónvarpsþáttum. Rétt áður en Malle dó tók Los Angeles Times viðtal við Candice, sem birt- ist síðastliðinn sunnudag. Þegar hún ræddi um baráttu eiginmanns síns við krabbamein brast Bergen í grát. „Hann hefur gengið í gegnum hræðilega baráttu með ótrúlegu hugrekki og aldrei kvartað," sagði hún. Hún lýsti 15 ára hjónabandi þeirra sem „kraftaverki". Ljúf ►LEIKARINN litríki og um- deildi Sean Penn leikstýrði ný- lega myndinni „The Crossing Guard“, en í henni leika Jack Nicholson og Anjelica Huston saman á ný. Hérna sjást þau þrjú á frumsýningu myndarinn- ar í Los Angeles ásamt Peter Falk, sem margir þekkja sem lögreglumanninn Columbo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.