Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ Keypti ís- lensk kort frá 1821 á fomsölu á Bahama- eyjum Selfossi. Morgunblaðið. „ÉG KEYPTI þessi kort ein- faldlega af því að mig langaði til að eiga þau og svo voru þau örugglega það eina á þessu svæði sem tengdist Islandi beint,“ sagði Rafn Haraldsson, bóndi á Bræðrabýli í Olfusi, sem rakst á kort af íslandi og heims- kort með íslensku letri á ferð sinni á Bahamaeyjum fyrir skömmu. Björn Pálsson, forstöðumað- ur Héraðsskjalasafns Arnes- inga, skoðaði kortin og sagði að þau hefðu verið gefin út af Hinu íslenska bókmenntafélagi á árunum 1821-1826. Þau hefðu verið prentuð í Danmörku en unnin þar af íslendingi. „Ég kíkti af einskærri for- vitni inn í forngripaverslun sem varð á vegi okkar hjóna,“ sagði Rafn. „Ég var á ieiðinni út þeg- ar afgreiðslumaðurinn kallaði í mig og spurði hvaðan ég væri. Ég sagði honum það og þá dró hann mig inn á skrifstofuna sína og spurði hvort heimskort- ið væri íslenskt, en kortin^ héngu bæði uppi á vegg. Ég staðfesti að textinn væri á ís- lensku. Honum þótti það mjög merkjlegt að það skyldu hafa vera íslendingar sem unnið hefðu þetta á þessum tíma, en ártalið 1821 er á öðru kortanna. Þegar ég spurði hvaðan þau væru, sagði hann kortin hafa komið með skjölum frá Flórída og einnig að þangað kæmi mik- ið af skjölum víða að úr heimin- um því margir settust þar að á efri árum og síðan væru dánar- búin gerð upp þar. Okkur kom síðan saman um verð og kortin munu prýða veggina hérna heima,“ sagði Rafn Haraldsson bóndi. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Sig. Jóns. RAFN Haraldsson á Bræðrabýli með kortin af fornsölunni á Bahamaeyjum. jXÍ SfJ i i20hav< Bílar - innflutningur Nýir bílar Afgreiðslutími aðeins 2-4 vikur ef bíllinn er ekki til á lager. Getum lánað allt að 80% af kaupverði. EV BILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200. Trítla er týnd! Þessi kisa tapaðist frá Álftröð 1, Kópavogi, sl. f östudag. Hún er 7 ára, svört og hvít og ber ól um hálsinn með nafninu sinu. Finnandl vinsaanlega hafi samband við Jónínu vs. 552-1919, eöa hs. 554-0954 á kvöldin. Rauðar aðskomar dragtir með gylltum hnöppum TBSS Opib laugardag frá kl. 10-14 - Verið velkomin - neðst við °P>ð virka daSa ki 9_18 Dunhaga, laugardaga sínii 562 2230 kl. 10-14. Hótel ísland laugaidagskvöld ÞÓ LÍÐI ÁR OG ÖLD þar sem BJÖRGVIN HALLDÓRSSON rifjar upp öll bestu lögin frá 25 ára glæstum söngferli ásamt fjölmörgum frábærum listamönnum ,,'C1 í glæsilegri sýningu. 'nto Gestasöngvari: SIGRÍÐUR BElNTEiNSDÓTTIR \ Hljómsveitarstjóri: GUNNAR ÞÓRÐARSON . ásamt 10 manna hljómsveit aiÆ Kynnir: JÓN AXEL ÓLAFSS0N y-.m Dansahöfundur: MW HEI.ENA JÓNSDÓTTIR AV Dansar.tr úr BATTU flokknu^B Ihtndrit og leikstjónt: BJÖRN G. BJÖRNSSON H Nœstu sýningar:\ 2J.,l6.,eg 30. ks. IjfPPRM it?Ti nTTifiyil íhm ^ Hljómsveitin Karma í Aðalsal m íi ®.#' .. 1 Haukur Heiðar Ingólfsson leikur fyrir matargesti Matseðill ^ Forréttur: Freyðivinstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplutn, gljáðu grænmeti og fersku salati. F.ftirréttur: Ueslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Diskótek Norðursalur: Diskótek 1)| Gummi þeytir skífum í Norðursal. - Sýninearverð. HQTFAIMD kr. 2.000 Borðapantanir í síma 5681111. 1 Sértilboð á hótelgistingu, strni 568 8999. Ath. Enginn aðgangsevrir á dansleik. - kjarni málsins! RÍKISVÍXILL Ríkisvíxlar! Fjármálastjórar - sjóðir - stofnanir - fyrirtæki • Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu. • Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með tryggri ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu. • Ríkisvíxlar eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Útboð fer fram í dag kl. 14:00. í boði eru 3ja, 6 og 12 mánaða víxlar. Ríkisvíxlar eru fáanlegir með mismunandi gjalddögum. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa um tilboð á vexti á ríkisvíxlum. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.