Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 r ^_________________—____ _ MORGUNBLAÐIÐ Námskeið í slökun Kennt verður: * Spennulosandi öndunartækni sem nota má hvar og hvenær sem er. * Einfaldar teygjur sem hægt er að gera hoima eða á vinnustað. * Hvernig nota má öndun til að mæta áreiti í daglegu Iffi. NæstU námskeÍð:Æ7., 9. og 11.desember(3skipB, 1 1/2 tfmi f senn.} B. 12., 14. og 16. desember (3 skipli, 1 1/2 tfmi f senn.) Leiðbeinandi Ásmundur Gunnlaugsson, Jógakennari. Upplýsingar og skráning Yoga-studio, Hátúni 6a, símar 552 1033 09 552 8550 milli kl. 10 og12 og 20 og 22 daglega^ 'aáir silfur- og gullskartgripir. Ný lína -frábœrt verð! Skemmtistaðurinn V. G'enscíveg 7 ■ Símar: 553 3311 396 3662 Opið miðvikudaga, fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 10-01. Föstudaga og laugardaga kl 10-03. I á miðvikud.- fimmtud.- l|og sunnudagskvöldum. jaí veröi til kl. 00.00. íbendingar á mjólkitritnihiíiium, ///*. Já aj 60. Út og suður! Við getum farið upp á Skaga, austur fyrir fjall, út í Eyjar, vestur á Nes, fram í fjörð og inn á Akureyri. Hugsið ykkur hve fátæklegt málið væri ef við létum okkur nægja að fara „til“allra staða. MJÖLKURSAMSALAN íslenskufrœðsla á mjólkurumbúðum er samstarfsverkefni Mjólkursamsölunnar, íslenskrar málnefndar og Málrœktarsjóðs. Rosenthal _ pegar velur ^ • Brúðkaupsgjafir • Tímamótagjafir <7) V • Verö við allra hæfi Höunun oggæði i sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. ÍDAG Farsi hí'irr i SKVWPlMyNPI^ /fþú þarftekici elnu SinnL ab furcc í fri_ Settu h&nct. baax. 1 ruturxa. - ö(ý hjún. bskur sínar eigin. mynch'r." HÖGNIHREKKVÍSI * Bkki biba. eft'rméri fy\cutir\n.^,, Ást er ... 5-4 ... að lesa skiltin. TM Rog. U.S. P*t Oft. — «n rights raMrved (c) 1895 Loa Angetes Thrras Syndicato ur ekki greitt barna- bótaauka til að fjár- magna bekkjarpartý dóttur þinnar. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Enn um sjónvarpið VESTURBÆINGUR hringdi og vildi taka undir með Kristínu Þor- steinsdóttur sem gerði athugasemd við sjón- varpsstöðvar sl. sunnu- dag í Velvakanda. Hann er með áskrift að Fjöl- varpinu og Stöð 2 og keypti nýtt sjónvarps- tæki til þess að fjöl- skyldumeðlimir gætu horft á mismunandi efni. En eins og fram kom hjá Kristínu er það ekki hægt. Undarlegt má þó telja að engar upplýsingar séu gefnar, hvorki hjá Stöð 2 né sjónvarpsbúðunum, að borga þurfi tvö áskrift- argjöld ef hægt á að vera að horfa á mismun- andi efni. Það er alger- lega ófært að nefna þetta ekki því til þess er leikurinn gerður. Tapað/fundið Hanskar í óskilum SVARTIR karlmannsleð- urhanskar gleymdust í bás í Kolaportinu síðast- liðinn sunnudag. Eigandi getur vitjað þeirra í síma 553-4010. COSPER HAFÐU ekki áhyggjur, mamma. Við erum í stígvélunum. BESTA lækningin er langt og gott frí. Ég er með ipjög fallegt sum- arhús til leigu við Þing- vallavatn, á ágætu verði. ÉG sagði vinum okkar að þú værir í fríi á eyju í Karíbahafinu, svo ég ætla að senda þér ljósa- lampa í næstu viku. Víkveiji skrifar... AÐ ER ekki hægt annað en staldra við og íhuga hvað býr að baki þeirri þróun, sem Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra greindi frá á Alþingi í fyrradag, á fækkun heimsókna skólabarna til tannlækna. í svari ráðherrans kom fram að bömum og unglingum (á aldrinum 6 til 15 ára), sem skóla- tannlæknar hafa skoðað, hefur fækkað hér í Reykjavík úr 82% árið 1991 niður í 38% árið 1994. Þetta hljóta að vera alvarleg tíðindi og geta í framtíðinni reynst kostn- aðarsöm, þótt ekki hafi komið fram í svari ráðherrans hvort þessi fækk- un hafí haft áhrif á tannheilsu barn- anna. XXX VART verður þessi fækkun heimsókna barna til skóla- tannlækna skýrð á annan veg en þann, að lögum hefur verið breytt og nú ber foreldrum að taka þátt í kostnaði við tannlækningar bam- anna og greiða ákveðna kostnaðar- prósentu við hvetja heimsókn. Það er auðvitað fáránlegt að það eitt, að foreldrar þurfa að taka þátt í kostnaði samfélagsins við tann- lækningar og tannhirðu barna sinna, skuli verða til þess, að á þriggja ára tímabili fækki heim- sóknum skólabama til skólatann- lækna með svo afgerandi hætti. xxx AÐ ER sorglegt til þess að vita, að foreldrar skuli hætta að hugsa um tannhirðu barna sinna við það eitt, að þurfa að greiða hluta af kostnaðinum. Víkverji veit af eigin reynslu, að hér er ekki um stórar fjárhæðir að ræða, sé annað eftirlit með tannhirðu barna í lagi, þ.e. eftirlit með tannburstun, notk- un tannþráðar, takmörkun sælgæt- isáts o.s.frv. Það er skylda hvers foreldris að gæta að uppeldi og eft- irliti á þessu sviði sem öðrum. VISSULEGA getur það hafa gerst hjá ákveðnum hópum í kreppu undanfarinna ára, að fjárráð fjölskyldna hafi dregist svo mikið saman, að þessi litli útgjaldaliður heimilanna hafí setið á hakanum. Hafí svo verið, þá er Víkveiji þeirr- ar skoðunar, að þeir foreldrar sem svo háttar um, þurfi að forgangs- raða útgjöldum sínum upp á nýtt. Það hljóta einfaldlega að vera aðrir útgjaldaliðir á hveiju heimili, sem frekar mega missa sín, en þeir sem lúta að heilbrigði barnanna. Góð tannhirða og eftirlit sem forvamar- starf, skilar sér margfalt til baka, síðar á lífsleiðinni, en sé tannhirðan látin sitja á hakanum og reglulegar heimsóknir til tannlæknis, þá getur slíkt haft í för með sér gífurlegan kostnað síðar meir og ómæld óþæg- indi fyrir börnin, sem þá verða væntanlega vaxin úr grasi og þurfa að bera sjálf kostnaðinn af ábyrgð- arleysi foreldranna. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.