Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 Stóra sviðið kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 30/11 nokkur sæti laus - lau. 2/12 uppselt - fös. 8/12 nokkur sæti laus - lau. 9/12 nokkur sæti laus. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller 5. sýn. fös. 1/12 - 6. sýn. sun. 3/12 - 7. sýn. fim. 7/12. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 2/12 uppselt - sun. 3/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt - lau. 30/12 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. í kvöld - fös. 1/12 næstsíðasta sýning - sun. 3/12 sfðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Á morgun - lau. 2/12 uppselt - mið. 6/12 uppselt - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt. Ath. síðustu sýnlngar. Gjafakort í leikhús — sigild og skemmtileg gjöf Miðasalait er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn.lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14, sun. 10/12 kl. 14, lau. 30/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Síðasta sýning! Lau. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Aukasýning fös. 1/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. lau. 2/12 fáein sæti laus, síðasta sýning fyrir jól, fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 1/12 uppselt, lau. 2/12 fáein sæti laus, fös. 8/12, lau. 9/12 fáein sæti laus, lau. 26/12. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 30/11, uppselt, allra síðasta sýning. • TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. Jazzís )>ri. 5/12. Miðaverð kr. 1.000. • HADEGISLEIKHÚS Lau. 2/12 frá 11.30-13.30 á Leynibarnum. Dagskrá tileinkuð Einari Kárasyni - fslensku mafíunni. ískóinn og til jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum I síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 - Cármina BuRANa Sýning laugardag 2. des. kl. 21.00. wvmh BUTTEBFLY Sýning föst. 1. des. kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga á Carmina til kl. 21 og Madama Butterfly til kl. 20. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. I jAFNA RljMK DARLEIKHUSID Sföjk HERMÓÐUR S3W OG HÁÐVÖR 5 ÝNIR HIMNARÍKI C 'ÆÐKLOFINN C iAKlANLEIKLJR 12 l’A 'ITUM EFTIR ARNA IIISEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfirði. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen 32. fos. 1/12 33. lau 2/12 34. lau. 9/12 Siðustu sýningar fyrir jól. Syningar hefjast kl. 20.00. Osóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö n moti pontunum allnn sölarhringinn. Pontunnrsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900 Listvinafélag Hallgrímskirkju, sími 562 1390 Heimur Guðríða Síðasta helmsókn Guðríóar Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir| Steinunni Jóhannesdóttur. Sýning í safnaðarsal Hallgrímskirk| Miðvikudaginn 29. nóv. kl. 20. Síðasta s Miðar seldir í anddyri Hallgrímskiij kl. 16—18 daglega. Miðapantanir í síma 362 13Q Sýning í Grindavíkurkirkju sunnud. 2 Sýning í Hveragerðiskirkju sunnud KaííiLeikbúsítð I HI.ADVARPANIIM Vesturgötu 3 ÚTVARPSSÖGUKVÖLD ílcvöld kl. 21.00. HúsiS opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 500. KENNSLUSTUNDIN fim. 30/11 kl. 21.00, lau. 2/12 kl. 21.00, fös. 8/12 kl. 21.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fös. 1/12 kl. 21.00, lau. 9/12 kl. 21.00 sií. sýn. f. jól. GÓMSÆTIE GEÆIÍMETISEÉTTIR ÖLL LEIKSÝNINGAEKVÖLD Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 1 FÓLK í FRÉTTUM ÞESSI mynd var tekin árið 1969, stuttu fyrir endalok Bítlanna og er meðal allra síðustu mynda sem náðust af þeim fjórum saman. Bítlarnir vinsælir sem fyrr SAGA Bítlanna, „Anthology“, var sem kunnugt er sýnd í bandarísku sjónvarpi í síðustu viku. Talsmenn sjónvarps- stöðvarinnar ABC, sem sýndi þættina, segjast ekki hafa orð- ið fyrir vonbrigðum með áhorf- ið, en áætlað er að 22,4 millj- ónir manna hafi horft á alla þættina og 60 milljónir að minnsta kosti hluta þeirra. Það var aðeins minna en ABC gerði ráð fyrir, en geysilega mikið var lagt í að auglýsa þættina vestanhafs. SIGURÐUR Karlsson verktaki afhenti Þorvaldi bónda áletraðan vindpoka til að hafa á burst nýja fjóssins. Fjós fyrir kýr og ferðamenn opnað undir Ingólfsfjalli NYJA ferðamannafjósið á Laugar- bökkum undir Ingólfsfjalli var tekið í notkun 25. nóvember og var þeim áfanga fagnað með kröftugum söng og hressilegum ræðum. í fjósinu eru básar fyrir 26 mjólkandi kýr og stíur fyrir ungneyti. Þorvaldur Guðmunds- son bóndi sagði að það væru stíur fyrir alla aldurshópa frá vöggustofu og uppúr. Fjósið er búið nýjustu tækjum frá Alfa Laval og er mjög rúmgott og aðgengilegt að öllu leyti. Það sem greinir fjósið á Laugar- bökkum frá öðrum fjósum er gesta- stofan, en þau hjónin Þorvaldur og Erla Ingólfsdóttir og Guðmundur sonur þeirra áforma að taka á móti ferðafólki og gefa því kost á að virða fyrir sér í gegnum gestagluggana hvemig fjósstörfin fara fram, en úr gestastofunni er hægt að sjá inn í fjósið, í mjaltabásinn og inn í mjólk- urhúsið. Mjólkin streymir í gegnsæj- um rörum í gegnum gestastofuna frá mjaltabásnum yfir í mjólkurhúsið. Ferðamannafjósið á Laugarbökkum verður án efa eftirsóttur staður fyrir þá sem vilja bjóða upp á nýstárlegan móttökustað í rammíslensku um- hverfí. ÞAÐ var um margt að spjalla á opnunardaginn. Morgunblaðið/Sig. Jóns. FJÖLSKYLDAN á Laugar- bökkum í fóðurganginum, Erla, Guðmundur og Þorvaldur. Manngæska Johnnys ►JOHNNY Depp er örlátur maður. Hann hugsar um sína og móðir hans, Betty Sue Palmer, hefur ekki farið varhluta af því. Depp gaf henni nefnilega snemmbúna jólagjöf nýlega, 62 milljóna króna búgarð í Kentucky. Að sögn fasteignamiðlarans sem sá um kaupin mun Betty flytja inn áður en jólin ganga í garð. JOHNNY Depp kann að gera móð- ur sinni til hæfis. Vinsælasti rokksdngleikur allra tima! Fös. 1. des. kl. 20:00 Lau. 2. des. kl. 20:00, örfá sæti laus. Ath. aukasýning þri 5. des. kl. 20:00 Síðustu sýningar fyrir jól Miðasalan opin mán. - fös. ki. 13-19 og lau 13-20. [pff ífflstfl&NKi Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sfmi 5523000 Fax 562 6775
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.