Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 51 SAMBi SAMMi KI0B0C SAMBÍ ri&a SAMm cy^-O ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SNORRABRAUT 37, SÍMI 5S2 5211 OG 551 1384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 NETIÐ HEITASTA MYND ARSINS sandrabullq^ MICHELLE PFEIFFER StíOWlGIRLS | BÍÓHÖLLIN: Sýnd kl. 9 | og 11.15. BIÚBORGIN: Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. ™BRnXjKSis MADISON COUNTY CMNtEASTWOOD MKRVL STREKI' '■ '■ ■ . Sýnd kl. 4.50, 7.10 og 9.30. BOÐFLENNAN Phil Hart SliNBAD Sýnd kl.4.50, 6.55, 9 og 11. GoldenEye 007~ ASSASSINS j>0CAH0MTA5 SantaClauSE Löng leið á toppinn í BYRJUN ársins 1992 þekkti enginn Quentin Tarantino, en í lok þess sama árs var hann hyllt- ur sem einn frumlegasti leik- stjóri veraldar. Hann þurfti að hafa fyrir frægðinni. Hann fæddist í Knoxville, Tennessee, fyrir 32 árum. Móðir hans, Connie Zastoupil, sem er hálfur Cherokee-indíáni, var aðeins 16 ára gömul þegar hún eignaðist hann. Hún flutti snemma með son sinn til Los Angeles. Tarantino gerðist fljótt mikill kvikmyndaáhugamaður. Hann ákvað að hætta í skóla 16 ára gamall og gerðist sætavísir í klámkvikmyndahúsi. Þar staldr- aði hann þó stutt við og gekk í leiklistarskóla, enda hafði hann ávallt dreymt um að verða leik- ari. Hann reyndi fyrir sér í Hollywood sem slíkur eftir tveggja ára nám, en varð lítt ágengt. Eina hlutverkið sem hann hlaut á fyrstu árum sínum í bransanum var í einum þætti sjónvarpsþáttanna Klassapíur eða „Golden Girls“, sem Elvis- eftirherma. Árið 1986 lék hann í fyrstu kvikmynd sinni. Það var myndin „My Best Friend’s Birthday", en besti vinur hans, Graig Hamann, gerði handrit hennar. Sú mynd var aldrei fullkláruð vegna mis- taka í eftirvinnslu. Um sama leyti fór Quentin að skrifa handrit og vinna fyrir sér sem afgreiðslumaður á mynd- bandaleigu. Hann seldi fyrsta handrit sitt, að myndinni „True Romance“, fyrir 2 milljónir króna. Upp úr því fóru hjólin að snúast og hann fékk ýmis verkefni við að lagfæra handrit annarra og slíkt. Loks fékk hann ósk sína upp- fyllta og leikstýrði fyrstu mynd sinni, „Reservoir Dogs“, sem hann fjármagnaði með aðstoð eins aðalleikarans, Harvey Keit- els. Þar með hófst ferill hans fyrir alvöru og seinna gerði hann Reyfara eða „Pulp Ficti- on“, sem var meðal vinsælustu mynda seinasta árs. Quentin hefur einnig fengist töluvert við kvikmyndaleik og lék nýlega í myndinni Uppgjörið, eða „Desperado" sem nú er ver- ið að sýna í einu kvikmyndahúsa borgarinnar. TARANTINO er meðal vinsælustu leikstjóra Hollywood. Hálf öld í brans- anum BANDARÍSKI stjórnmála- maðurinn Jesse Jackson hefur löngum verið mikill aðdáandi tónlistarmannsins Quincy Jones. Hann sótti nýlega kvöldverð sem hald- inn var Quincy til heiðurs í tilefni hálfrar aldar afmælis tónlistarferils hans. Hérna er hann ásamt listamannin um. Meðal annarra kvöld- verðargesta má nefna Opruh Winfrey, sem stjórn- ar spjallþætti í Bandaríkjun- um. Kvöldverðurinn var haldinn í New York. BJÖRGVIN söng af innlifun. Sveiflan í algleymingi HLJÓMSVEIT Tommy Dorsey kom í heimsókn hingað til lands um síð- ustu helgi og spilaði fyrir dansi á Hótel íslandi á laugardaginn. Þessi stórhljómsveit er meðal annars fræg fyrir að hafa spilað undir hjá Frank Sinatra og nú fetaði Björgvin Hall- dórsson í fótspor hans við góðar undirtektir. Að sjálfsögðu söng aðal- söngvari sveitarinnar, Walt Andrus, einnig með henni. Stjórnandi hennar er Buddy Morrow. <' Morgunblaðið/Jón Svavarsson INGVELDUR Björgvinsdóttir, Jenný Davíðsdóttir og Jónína Pálmadóttir. UNNUR Arngrímsdóttir, Arngrímur Hermannsson, Helga Bestla Jónsdóttir, Hermann Ragnar Stefánsson, Anna Hallgrímsdóttir, Björn Hermannsson og Henný Hermanns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.