Morgunblaðið - 29.11.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.11.1995, Qupperneq 1
Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík | ÞRAUTlRl PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSÍNS MIÐVIKUDAGUR 29. NOVEMBER 1995 D BLAÐ SWb ..__!!_I?_ rennavinir Hæ, hæ, Moggi! Mig langar til að eignast pennavini á aldrinura 14-16 ára, bæði stráka og stelpur. Sjálf er ég 14 ára. Áhuga- málin mín eru mörg. Sendið mynd með fyrsta bréfi ef hægt er. PS. Ég svara öllum bréfum. Hrund Ólafsdóttir Kelduhvammi 24, n.h, 220 Hafnarfjörður jazzballet + dyr. Yndlings- grupper: East 17 og Green Day. PS. Med bilde - 100% svar. Uten bilde = 50% svar. 0nsker du en grei (og kjekk) brewen sá skriv til: Kæru Mjmdasögur. 12 ára stelpu í Þýskalandi langar að eignast pennavini á Islandi á svipuðum aldri. Aðaláhugamálið er hesta- mennska og hún á sjálf ís- lenskan hest. Skrifar á þýsku og ensku. Heimilisfangið er: Corinna Ludwig Cheruskerweg 26 48341 Altenberge Þýskaland Du! Du ja!! Jeg er ei jente fra Norge pá 12 ár som vil skrive med jenter og gutter pá samme alder. Du má skrive norsk. Mine interesser er: Se pá MTV, være med venner, skrive brev, lese boker og Maria Eriksen Holme gt 22 5500 Haugesund Noregur Konunglegt kærustupar AGNES Hafsteinsdóttir, 5 ára, myndar af prinsi og prinsessu, Skógarási 13, 110 Reykjavík, sem breiða faðminn hvort á er höfundur þessarar flottu móti öðru og ástin svífur í loft- inu. Það fer ekki á milli mála að kossinn er á næsta leiti, þau eru bæði með stút á vörunum. Kæru Myndasögur Mogg- ans. Ég er 9 ára og óska eftir pennavinkonu á aldrinum 8-10 ára. Áhugamál: Skíði, skautar, dýr og margt fleira. Hrönn Bjarnadóttir Valhúsabraut 5 170 Selljarnarnes I sundi í Svíþjóð KÆRA barnablað Morgunblaðsins! Ég sendi dóttur- dóttur minni í Malmö í Svíþjóð Myndasög- urnar í hverri viku. Nú hefur hún sent mér bréf og teikn- ingu sem hún bað mig að senda ykkur. Með kærri kveðju, Guðríður Guðjóns- dóttir, Engihjalla 1, 200 Kópavogur: Hæ, hæ, kæri Moggi. Eg heiti Guðríður Hlín Geirsdóttir. Ég á heima á Östraförs- dags gatan 23, 21131 Malmö í Svía- ríki. Myndasögurnar þakka nöfnunum hjartanlega fyrir sendinguna. Það er gott að vita að ís- lensk börn i útlönd- um lesa Myndasögur Moggans. Myndin og gatið ÞETTA gat þama í myndinni fínnst gatið asnalegt getið þið miðri. Finnst ykkur það ekki bætt úr því með því að velja asnalegt? Ef ykkur finnst það réttan hring af þeim átta sem ekki, getið þið hætt þessum í boði eru, og fyllt í myndina. leik og gert eitthvað annað - Ykkur finnst það kannski til dæmis skoðað hitt efnið í ótrúlegt, en Lausnir hafa svar- Myndasögunum, en ef ykkur ið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.