Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HVÍTA þotan frá SAS flugfélaginu. BRAUT 03 þar sem geim- skutlan ykkar lendir. NORSKT fiskimannaþorp við lognkyrran fjörð. ÞAÐ þarf líka að slá blettinn í heimi kubbanna. VEGAGERÐ í ótilgreindu þorpi í Legolandi. LEGOLAND ÞU ERT úti í geimnum í 3.030 kílómetra hæð í legógeimskutlu. Þú ert foringi geimfaranna. Stjórnstöð kallar þig upp: - Geimskutla, geimskutla. Stjórnstöð kallar. - Stjórnstöð. Geimskutla svar- ar. - Komið inn í gufuhvolf jarðar og lendið í Norður-Evrópu, Dan- mörk, Jótlandi, þar sem allir krakkarnir og kubbarnir eru. - Þú meinar þá væntanlega í Legolandi. - Staðfest. - Skilaboð móttekin. Komum strax inn til lendingar á legó- kubba flugvellinum í dag, mið- vikudaginn 29. nóvember 1995. - Stjórnstöð staðfestir komu- tíma. Allt tilbúið til lendingar þegar hvíta SAS þotan hefur hafið sig á loft. - Geimskutla móttekur öll skilaboð. Staðfest. Þú ert komin(n) inn í gufu- hvolfið og flýgur í talsverðri hæð. Þú hefur góða stjóm á öllu. Stjórnstöð kallar þig upp: - Geimskutla, lentu á flug- ÞAÐ er margt að sjá og gera í Legolandi, t.d. er hægt að heimsækja indíánaþorp! braut 03. Vindur hægur, en mikil umferð gangandi fólks allt um kring. - Lendi á braut 03. Lendingin gengur vel og þú stígur út úr geimskutlunni. Það er tekið vel á móti þér og þú ert boðin(n) til veislu í höll Dana- drottningar. Þar standa lífverðir drottningar í rauðum kofum sem minna á vel yddaða blýanta. Við skulum láta myndirnar sýna okkur hitt og þetta, sem fyrir augun ber í landi kubb- anna. í i í i I /,Æ6PU HOUO/Vl/lD> F6VILJI KhlAKSJöK K Ó£\JIÐPK5KKÖM \ 3KAL' / HEKZA ./Sé&XJHV&Z SITÚR. I PAKHA i KVÖLP7’ \ faÐEKpAÐtK t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.