Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ENGINN tekur á móti boltanum minum, segir Kata prinsessa. Kata kóngsdóttir ÞAÐ var einu sinni kóngs- dóttir, sem hét Kata og hún fékk aldrei að fara út fyrir hallargarðinn. Það fannst 1. hefti henni leiðinlegt en eitt sinn sagði Hinrik kóngur við Dísu 1 1 —1 I Brandarabankinn 1 Vaxtabætur EFTIRFARANDI hafa verið Moggataska: dregnir út í brandarapotti Valgerður Halldórsdóttir Brandarabankans og fá út- Brekkulandi 4a hlutað vaxtabótum: 270 Mosfellsbær Moggahúfa: Moggabolur: Steinunn Edda Fernández Eygló Egilsdóttir Skólavegi 60 Heiðartúni 2 750 Fáskrúðsíjörður 900 Vestmannaeyjar Moggahúfa: Moggabolur: Tinna Hrönn Smáradóttir Anna Kristín Óskarsdóttir Skólavegi 88a Ofanleiti 23 750 Fáskrúðsfjörður 103 Reykjavík drottningu: - Kata verður að kynnast öðru lífí en lífinu í konungs- garðinum. - Já, það verður hún. - Við verðum að leyfa henni að fara út fyrir hallar- garðinn. - Já, en prinsessur fara aldrei út fyrir hallargarðinn. Jæja þá. - Kata, þú mátt fara út fyrir hallargarðinn. - Já, já, já. Nú var allt orðið miklu skemmtilegra. Ásthildur Margrét Gísla- dóttir, 7 ára, Brunngötu 14, 400 Isafjörður, er höfundur þessarar skemmtilegu sögu og myndar. Kærar þakkir fyrir, Ást- hildur Margrét. Músa- þraut ARNAR Arnarson, 7 ára, Hólmgarði 19, 108 Reykjavík, sendi okkur þessa þraut. Mús- in ætlar að bíta köttinn en hún ratar ekki. Vísið henni veginn. 'BuipuAuj j ofe uinujvjs -n|oj paui JtipBjauinu jn3uujj ooo ■JU5(5jí njaAjæu je uuunetoq jæj utos uuunpunq ja qbí[ ua ‘ujnuiau EjSas ooo •uiunj 3o jnSoö Jauinu nja jjjKBj um uias jiujeSuiuox

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.