Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 1
WRENTSMIÐJA morgunblaðsins FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER1995 BLAÐ Morgunblaðið/Árni Sæberg Fullveldi fagnað Dagskrá Rásar 1 verður jjölbreytt á fullveldisdaginn. Auk sígildra dagskrárliða verður útvarpað stúdentamessu frá kapellu Háskóla íslands kl. 11.03. Kl. 14.03 verður hátíðarsamkomu stúdentar í Háskólabíói útvarpað en í dag verða Hollvinasamtök Háskóla ís- lands formlega stofnuð. Guðrún Erlendsdóttir hœstaréttardómari leggur fram stofnskrá samtakanna og fyrsta stjórnin verður kjörin. Hátíöarrœðuna jlytur Matthías Johannessen skáld og ritstjóri. Eftir fréttir kl. jjögur verður jyrri þáttur Unu Margrétar Jónsdóttur á dagskrá en hann nefnist Vakið, vakið! og jjallar um söngva sem notaðir yoru í sjálfstœðisbaráttu íslendinga. Meðal annars verður jluttur íslendingabragur Jóns Ólafssonar sem aðeins einu sinni hef- ur verið jluttur í útvarpi áður og olli hneyksli og málaferlum á sín- um tíma. Síðari þáttur verður jluttur laugardaginn 2. desember og þá verður lag Helga Helgasonar „Öxar við ána“ leikið í sinni upp- runalegu mynd en þess má geta að nokkur lög hafa verið hljóðrituð sérstaklega jyrir þessa þœtti. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ 1 i 1 1 i f i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.