Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 3
2 C FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 C 3 ÚRSLIT Valur-UMFG 89:110 íþróttahúsið Hlíðarenda, úrvalsdeildin í körfuknattleik - 16. umferð - fimmtudaginn 30. nóvember 1995. Gangur leiksins: 2:7, 11:12, 21:22, 26:36, 35:39, 38:48, 40:56, 45:67, 57:72, 70:92, 84:103, 89:110. Stig Vals: Ronald Bayless 39, Hjalti Jón Pálsson 13, Bjarki Guðmundsson 13, Ragn- ar Þór Jónsson 12, Sveinn Zöega 4, Bjarki Gústafsson 4, Magnús Guðmundsson 2, Guðni L. Hafsteinsson 2. Fráköst: 14 í sókn - 21 í vöm. Stig UMFG: Hermann Myers 30, Guð- mundur Bragason 26, Hjörtur Harðarson 14, Helgi Guðfinnsson 13, Marel Guðlaugs- son 9, Unndór Sigurðsson 8, Páll Axel Vil- bergsson 6, Árni S. Bjömsson 2, Ingi K. Ingólfsson 2. Fráköst: 18 í sókn - 24 í vörn. Dómarar: Einar Einarsson og Sigmundur Herbertsson voru þokkalegir. yillur: Valur 16 - UMFG 11. Áhorfendur: Um 120. UMFT - Haukar 72:84 Sauðárkrókur: Gangur leiksins: 2:0, 6:8, 15:14, 21:26, 27:34, 30:40, 32:46, 39:54, 46:63, 51:67, 58:75, 69:79, 72:84. Stig Tindastðls: Pétur Guðmundsson 18, Torrey John 17, Hinrik Gunnarsson 13, Ómar Sigmarsson 10, Arnar Kárason 8, Óli Barðdal 4, Lárus D. Pálsson 2. Fráköst: 14 í sókn - 25 í vörn. Stig Hauka: Jason Williford 20, Pétur Ing.- varsson 15, fvar Ásgrímsson 11, Bergur Eðvarðsson 9, Jón Amar Ingvarsson 7, Sig- fús Gizurarson 6, Björgvin Jónsson 6, Þór Haraldsson 5, Sigurður Jónsson 3, Vignir Þorsteinsson 2. Fráköst: 7 í sókn - 35 í vörn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Eggert Aðalsteinsson, dæmdu vel. Villur Tindastóll 29 - Haukar 25. Áhorfendur: 321. Breiðabl. - Keflavík 80:79 Smárinn, Kópavogi: Gangur leiksins: 0:2, 13:15, 21:18, 27:29, 27:46, 35:52, 46:59, 56:66, 64:69, 70:73, 73:73, 77:79, 80:79. Stig Breiðabliks: Michael Thoele 22, Birg- ir Mikaelsson 16, Halldór Kristmanns 16, Agnar Ólsen 14. Einar Hannesson 10, Atli Sigþórsson 2. Fráköst: 8 í sókn - 20 i vöm. Stig Keflavíkur: Falur Harðarson 23, Guð- jón Skúlason 21, Lenear Burns_ 17, Sigurð- ur Ingimundarson 16, Albert Óskarsson 2. Fráköst: 12 í sókn - 17 í vörn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Bergur Steingrímsson. Viilur: Breiðablik 16 - Keflavík 18. Áhorfendur: 100. UMFN-ÍR 93:80 íþróttahúsið í Njarðvík: Gangur leiksins: 5:0, 5:2, 9:9, 16:16, 37:23, 31:27, 37:38, 45:44, 60:50, 77:56, 79:58, 82:70, 90:72, 93:80. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 28, Rondey Robinson 20, Páll Kristinsson 10, Gunnar Örlygsson 8, Rúnar Árnason 8, Friðrik Ragnarsson 7, Jóhannes Kristbjömsson 7, Sverrir Þór Sverrisson 3, Kristinn Einars. 2. Fráköst: 8 í sókn - 31 í vöm. Stig ÍR: John Rhodes 19, Herbert Arnarson 18, Eggert Garðarsson 16, Eiríkur Önund- arson 11, Márus Arnarsson 9, Jón Öm Guðmundsson 5, Guðni Einarsson 2. Fráköst: 18 ! sókn - 17 í vörn. Dómarar: Jón Bender og Björgvin Rúnars. Villur: UMFN 19 - ÍR 18. Áhorfendur: Um 200. UMFS-KR 72:68 íþróttahúsið í Borgarnesi: Gangur leiksins: 3:0, 5:0, 15:5, 19:12, 30:25, 36:34, 41:36 41:39, 41:41, 45:45, 56:56, 62:62, 62:66, 64:68, 70:38 72:68. Stig Skallagríms: Alexander Ermolinskij 28, Tómas Holton 17, Grétar Guðlaugsson 10, Hlynur Lind Leifsson 7, Guðjón K Þóris- son 4, Ari Gunnarsson 2, Gunnar Þorsteins- son 2, Sigmar Egilsson 2. Fráköst: 8 í sókn - 25 í vöm. Stig KR: Hermann Hauksson 22, Jonathan Bow 17, Ingvar Ormarrsson 11, Oskar Kristjánsson 9, Tómas Hermannsson 7, Lárus Arnason 2. Fráköst: 9 f sókn - 27 í vörn. Dómarar: Helgi Bragason og Kristján Möller, Helgi var of flautuglaður, sérstak- lega í fyrri hálfleiknum. Villur:Skallagrimur 21 - KR 21. Ahorfendur456 A-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig HAUKAR 16 13 3 1389: 1180 26 UMFN 16 12 4 1440: 1261 24 KEFIAVÍK 16 11 5 1465: -1307 22 ÍR 16 9 7 1336: 1312 18 TINDASTÓLL 16 8 8 1220: 1255 16 BREIÐABLIK 16 4 12 1268: 1483 8 B-RIÐILL Fj. leikja u T Stig Stig UMFG 16 12 4 1559: 1306 24 KR 16 9 7 1376: 1360 18 SKALLAGR. 16 7 9 1228: 1285 14 ÞÓR 16 5 11 1310: 1334 10 ÍA 16 5 11 1351: 1464 10 VALUR 16 1 15 1150: 1545 2 Evrópukeppni meistaraliða A-RIÐILL: Aþena, Grikklandi: Olympiakos - Unicaja Malaga......82:59 Walter Berry 28, Panayotis Fasoulas 18, David Rivers 15 — Mike Ansley 12, Kenny Miller 12, Alfonso Reyes 10. Moskva, Rússlandi: CSKA - Iraklis (Grikkl.).........82:66 Sergei Panov 15, Igor Kudelin 15, Gundars Vetra 14 - Xavier MacDaniel 21, Golopou- los 18, Pete Papahronis 14. Treviso, Ítalíu: Treviso - Bayer Leverkusen.......90:87 B-RIÐILL Pau, Frakklandi: Pau-Orthe/. - Panathinaikos......79:87 Darren Daye 24, Thierry Gadou 12, Anto- ine Rigaudeau 11 - Nikos Ekonomou 29, Costas Patavoukas 15, Fragiskos Alvertis 10. Tel Aviv, ísrael: Maccabi - Barcelona..............94:85 Radisav Curcic 25, Nadav Henefeld 21, Doron Jamchy 18, Oded Katash 14 - Artu- ras Karnisovas 29, Dan Godfried 21, Jose Monterro 12. Madrid, Spáni: Real Madrid - Cibona Zagreb......81:78 Almada, Portúgal: Benfica - Bologna................83:85 Mikel Nahar 25, Jean Jacques 24, Carlos Lisboa 19 - Ariján Komazec 30, Orlando Wooldridge 16, Augusto Binelli Moretti 12. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Boston - Detroit 12, Paolo ...100: 96 Atlanta - Philadelphia ...106: 81 Charlotte - New York ...115:105 San Antonio - LA Clippers ...105: 86 Golden State - Portland ... 98:112 La Lakers - Phoenix ...107: 96 Knattspyrna ítalfa Átta liða úrslit bikarkeppninnar - fyrri leik- ur. Fiorentina - Palermo.............1:0 Gabriel Batistuta (50. vsp.) Spánn 32-liða úrslit bikarkeppninnar. Andorra - Celta Vigo.............0:5 Alejo Indias (1.), Goran Milojevic 3 (10., 20., 66.), Juan Sanchez (44.). 1.000. Numancia - Racing Santander......0:0 6.000. Levante - Tenerife..................1:0 Guerrero (85. - vítasp.). 6.000. Hercules - Rayo Vallecano...........1:1 Jose Siguenza (53.) — Angel Alcazar (39.). 6.000. Salamanca - Athletic Bilbao.........0:0 9.500. Compostela - Vailadolid.............1:0 Brent Christensen (8.). 6.000. Leganes - Espanyol..................0:1 - Ismael Urzaiz (71.). 6.000. Ecija - Sporting Gijon..............2:0 Joaquin Quino (36.), Federico Jurado (73.). 3.400. Oviedo - Valencia...................1:1 (Oli Alvarez 51.) - (Pedrag Mijatovic 77.) 8.000 Frakkland 1. deildin: Gueugnon - Auxerre...............0:0 Vináttulandsleikur Los Angeles, Bandaríkjunum: Kólumbía - Mexíkó................2:2 Valenciano (22.), MacKenzie (82.) — Ruiz (12.), Garcia (75.). 44.500. S-Ameríka Fyrri leikurinn um nafnbótina meistari meistaranna í S-Ameríku. Buenos Aires, Argentínu: Independiente - Flamengo (Brasil.)..2:0 Javier Mazzoni (1.), Christian Domizzi (74.). 40.000. ■Seinni leikurinn fer fram 6. desember. Skíði Skíðaganga, heimsbikarkeppnin Gallivare í Svíþjóð, miðvikudagur: lSkmkarla, fijáls aðferð:.....mín. sek. 1. Björn Dæhlie (Noregi)............35.56,0 2. Jari Isometsa (Finnlandi)...36.32,8 3. Silvio Fauner (Ítalíu).......36.36,7 4. Thomas Alsgárd (Noregi).....36.55,1 5. Alexei Prokurorov (Rússlandi) ...36.56,1 6. Torgny Mogren (Svíþjóð).....36.57,0 7. Mikhail Botvinov (Rússlandi).37.06,0 8. Henrik Forsberg (Svíþjóð)...37.10,4 9. Sergei Tsepikov (Rússlandi)..37.15,5 10. Vladimir Smimov (Kazakstan) ...37.17,8 10 km kvenna, frjáls aðferð: 1. Stefania Belmondo (Ítalíu)..28.56,3 2. Lyubov Egorova (Rússlandi)..29.17,4 3. Elena Valbe (Rússlandi)......29.21,9 4. Nina Gavrilyuk (Rússlandi)...29.32,9 5. Katerina Neumannova (Tékkl.) ..29.34,4 6. Larissa Lazutina (Rússlandi).29.44,8 7. Kristine Smigun (Eistlandi)..30.04,7 8. Marit Mikkelsplass (Noregi)..30.06,8 9. Manuela di Centa (ítalfu)....30.08,3 10. OlgaKorneeva (Rússlandi).......30.22,8 Badminton Afmælismót TBR Afmælismót TBR fór fram í TBR-húsinu um sl. helgi. Tryggvi Nielsen TBR og Brynja Pétursdóttir IÁ sigruðu í einliðaleik. Tryggvi vann Jónas Huang TBR og Njörð Ludvigsson TBR í undanrásum, en mætti svo Þorsteini Páli Hængssyni í úrslitaleik. Tryggvi fann sig alls ekki í fyrstu lotunni, og tapaði 8-15. f annarri lotu vann hann 15-12, eftir mikla baráttu, og í oddinum vann hann svo 15-10. Brynja Pétursdóttir ÍA er nú að nálgast + toppinn í badmintonhópnum, og er farin að ógna þeim bestu verulega. Hún vann Áslaugu Hinriksdóttur og Katrinu Atladótt- ur TBR í undanrásum, en lenti svo á móti Guðrúnu Júlíusdóttur í úrslitum. Brynja sigraði í tveim lotum. 11-18 og 11-9. Þorsteinn Páll Hængsson og Guðmundur Adolfsson sigruðu í tvíliðaleik karla, eftir mikla baráttu við þá Jónas Huang og Ást- vald Heiðarsson. Lokatölur urðu 7-15, 15-10 og 15-10. í tvíliðaleik kvenna sigruðu Guðrún Júl- íusdóttir TBR og Brynja Pétursdóttir fA, þær Áslaugu Jónsdóttur TBR og Birnu Guðbjartsdóttur ÍA 15-4 og 15-4. f tvenndarleik unnu svo Þorsteinn Páll Hængsson TBR og Brynja Pétursdóttir ÍA (þrefaldur sigurvegari) þau Guðmund Ádolfsson og Guðriinu Júlíusdóttur TBR 15-10 og 15-12. Borðtennis Opið mót í TBR-húsinu Mótið fór fram sl. sunnudag og er eitt það fjölmennasta sem fram hefur farið í vetur. Keppendur voru frá fimm félögum; Vík- ingi, KR, Erninum, Stjörnunni og HSK. Meistaraflokkur karla: Guðmundur E. Stephensen, Víkingi Kristján Jónsson, Víkingi Ólafur Rafnsson, Vikingi Albrecht Ehmann, Stjörnunni' Meistaraflokkur kvenna: Lilja Rós Jóhannesdóttir, Víkingi Kolbrún Hrafnsdóttir, Víkingi Elma Þórðardóttir, HSK 1. flokkur karla: Emil Pálsson, Víkingi Sigurður Herlufsen, Víkingi Ingimar Jensson, HSK Axel Sæland, HSK 2. flokkur karla: Haukur S. Gröndal, Víkingi Kolbrún Hrafnsdóttir, Víkingi Gunnar Geirsson, Stjörnunni Örn S. Bragason, KR Eldri flokkur karla: Emil Pálssori, Víkingi Árni Siemsen, Erninum Pétur Ó. Stephensen, Vikingí Staðan í 1. deild eftir fjórar umferðir: stig Víkingur A...........................8 VíkingurD............................5 A-liðKR..............................4 VíkingurC............................4 Víkingur B...........................3 Örninn...............................0 KORFUBOLTI Hörkuleikur í Grindavík í bikarnum DREGIÐ var í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfu í gær og eiga leikirnir að fara fram fimmtudaginn 7. desember, en þó gæti hugsast að einhverjir leikir yrðu degi fyrr. Stórleikur þessarar umferðar er án efa leik- ur Grindvíkinga og Keflvíkinga en þetta verða að teljast sterk- ustu liðin sem eftir eru í bikarn- um. Aðrir leikir eru Tindastóll og IS, Skallagrímur og IR og Valur og Njarðvík. I kvöld Handknattleikur 2. deild karla: Fylkishús: Fylkir - Þór.....20 Blak 1. deild karla: Neskaupsst.: Þróttur- HK.21.30 KA-hús: KA - Stjarnan....20.30 1. deild kvenna: Neskaupsst.: ÞrótturHK......20 Skvass Jólamót í Veggsporti: Jólamót Skvassfélags Reykjavíkur hefst i dag og stendur um helgina. Þetta er punktamót sem gefur stig til íslandsmóts. Á laugardagskvöldið verður jólafagnaður skvassmanna í Veggsporti og hefst hann kl. 20. FELAGSLIF Völsungar hittast Stuðningsmenn knattspyrnuliðs Völs- ungs frá Húsavík hyggjast stofna stuðningsmannaklúbb og verður und- irbúningsfundur haldinn á Scandic hótel Loftleiðum á laugardaginn kl. 17. Formaður Völungs mun mæta á fundinn. Aðalfundur Keilis Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis verð- ur haldinn í golfskála klúbbsins sunnu- daginn 3. desember og hefst kl. 13.30. KORFUKNATTLEIKUR KORFUKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Árni Sæberg ÞAÐ var oft á tíðum hart barist um knöttinn er Njarðvík og ÍR áttust við í gærkvöldi. Hér eru ÍR-ingarnir Guöni Einarsson og Eggert Garðarson við öllu búnir og það sama má einnig segja um Njarðvíkinginn Teit Örlygsson sem er fyrir miðrf mynd, hann er við öllu búinn. Ljómandi leikur meistaranna Við lékum nokkuð vel í kvöld og unnum afar þýðingarmikinn sig- ur eftir tvo slæma tapleiki í röð gegn ■■■■■■ Haukum og það bætir Björn stöðu okkar verulega í Blöndal riðlinum,“ sagði Hrannar Hólm þjálfari Njarðvíkinga eftir að lið hans hafði unnið sannfærandi sigur á ÍR, 93:80, í Ljónagryfjunni í Njarð- skrifar frá Njarðvík vík í gærkvöldi. Leikurinn var oft ágætur og sýndu bæði lið góð tilþrif. Fyrri hálfleikur var jafn, en kaflaskipti urðu í upphafi síðari hálfleiks og munaði þar mestu um stórleik Teits Örlygssonar sem öðrum fremur skaut ÍR-inga í kaf að þessu sinni. Hann setti 22 stig í síðari hálfleiknum og þar af voru fimm 3ja stiga körfur. A sama tíma misstu IR- ingar taktinn í leik sínum og þrátt fyrir að þeir gæfust aldrei upp þá áttu þeir aldrei möguleika í Njarðvíkinga sem sýndu einn sinn besta leik í vetur. „Okkur skortir meiri leikreynslu saman og meiri vilja til að sigra. I síð- ari hálfleik gáfum við okkur ekki næg- an tíma í sókninni og það má segja að við höfum einnig verið á hælunum í vörninni því Njarðvíkingar fengu að taka allt of auðveld skot,“ sagði John Rhodes þjálfari og leikmaður ÍR-inga eftir leikinn. Teitur Örlygsson var langbesti maðurinn í liði Njarðvíkinga ásamt Rondey Robinson en í heild lék liðið ákaflega vel. Hjá IR-ingum var John Rhodes bestur ásamt þeim Her- bert Amarsyni, Eggerti Garðarssyni og Eiríki Önundarsyni. Mjög óvæntur sigur nýliða Breiðabliks V ið komum vel stemmdir til síð- ari hálfleiks eftir að hafa farið rækilega yfir hlutina í leik- hléinu og Ynenn gerðu það sem þá ■■■■■■ var ákveðið er á ivar hólminn var komið. Benediktsson Boltinn var látinn ganga í sókninni og þá fórum við loks að skora. Við vorum í basli með að koma for- ystu þeirra niður fyrir tíu stig, er það tókst fóru mínir menn að öðl- ast trú á að hægt væri að vinna,“ sagði þjálfari Breiðabliks, Birgir Guðbjörnsson, eftir að hans menn höfðu lagt Keflavík að velli í Smár- anum í gærkvöldi, 80:79. Leikurinn var jafn framan af og mikið um stuttar sóknir og mistök á báða bóga. En fljótlega eftir að Jón Kr. Gíslason þjálfari Keflávikur kom inn á í stöðunni 23:23 breyttist leikur þeirra til hins betra og á skömmum tíma breyttu þeir stöðunni úr 27:29 í 27:46 og í leikhléi stóð 35:52. En Keflvíkingar náðu ekki að fylgja þessum góða kafla sínum eftir í upphafi síðari hálfleiks og þar brást sóknarleikurinn fyrst og fremst. Lykilmaður eins og Guðjón Skúlason gerði aðeins eitt stig í öllum leikhlutanum eftir að hafa skorað tuttugu í fyrri. Blikar pressuðu mjög stíft í vörninni og léku langar og skipulagðar sóknir og smátt og smátt söxuðu þeir á forskot gestanna. Stemmnings- og ráðleysið var algjört hjá Suður- nesjamönnum en á sama tíma skein bros og einbeiting úr hveiju andliti í Blikaliðinu. „Við lékum góðan varnarleik án þess að brjóta mikið,“ sagði Birgir þjálfari Blika. Agnar Olsen jafnaði fyrir Blika 73:73 með þriggja stiga körfu er hálf fjórða mínúta var til loka og eftir það var jafnt á öllum tölum. Það var síðan Halldór Kristmanns er gerði sigurkörfu Blika með þriggja stiga skoti átján sekúndum fyrir leikslok. Keflvíkingar reyndu árangurslaust að tryggja sér sigur á þeim tíma sem eftir var. Hraði, spenna ogskemmtun í Borgamesi Theodór Þórðarson, Borgarnesi Borgnesingar sigruðu KR-inga 72:68 í hröðum og skemmti- legum leik í Borgarnesi í gær- kvöldi og lokasekúndurnar voru vægast sagt æsi- spennandi. „Við vorum á tánum og tilbúnir í þennan leik,“ sagði Tómas Holton, þjálfari og leikmaður Skallagríms. „Það er alltaf gaman að koma sterkir til baka og vinna leik, eftir að hafa verið undir á lokamínútun- um. Ég held að við séum komnir í gang aftur eftir lélegan kafla. Við spiluðum góða vörn í þessum leik og það hefur verið okkar leið til að vinna leiki hingað til.“ „Þetta er erfiður völlur heim að sækja, alltaf bijáluð stemmning og lið Skallagríms getur unnið hveija sem er á þessum velli,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR. „Við vorum alveg úti á þekju í fyrri hálfleiknum en að- eins skárri í þeim síðari en menn voru að spila fyrir neðan getu, sérstaklega bakverðirnir. Við verðum bara að gleyma þessum leik og fara að hugsa um þann næsta.“ Heimamenn voru betri aðilinn í fyrri hálfleiknum, höfðu forystu allan tímann, komust mest í 8 stiga mun en náðu aldrei að hrista liðsmenn KR alveg af sér og mun- urinn í leikhléi var aðeins 5 stig. Liðsmenn KR komu sterkir til leiks eftir hlé og náðu að jafna 41:41 eftir 3 mínútur. Siðan var leikurinn i járnum og munaði að- eins einu til tveimur stigum á lið- unum. Þegar 4 mínútur voru eftir af leiktímanum komust KR-ingar yfir og virtust þeir vera að taka leikinn í sínar hendur. En með harðfylgi tókst heimamönnum að komast aftur yfir 70:68. Þegar 24 sekúndur voru eftir af leiktíman- um fékk Grétar Guðlaugsson víti og gat gert út um leikinn en hann misnotaði bæði skotin. KR-ingar náðu boltanum og Ingvar Ormars- son reyndi 3ja stiga skot þegar 9 sekúndur voru eftir en hitti ekki og boltinn fór út af. Þegar 5 sek- úndur voru eftir var tekið leikhlé og heimamenn áttu innkast. KR- ingar stóluðu á að Grétar myndi ekki hitta og brutu því strax á honum um leið og var flautað. Grétar fékk víti og sneri á KR-ing- ana því hann hitti úr báðum skot- unum, klukkan fór í gang en KRingum tókst ekki að skjóta enda til lítils því þeir voru komnir 4 stigum undir og leiktíminn lið- inn. Björn Björnsson skrifar frá Sauðárkróki Auðveldur og öruggur sigur hjá Haukum Ekkert lát virðist vera á sigur- göngu Hauka úr Hafnarfirði. í gær brugðu strákarnir sér til Sauðárkróks og öttu kappi við Tindastólsmenn. Heimamenn voru Haukunum engin fyrirstaða frekar en svo mörg önnur lið að undanförnu. Leikurinn á Sauðárkróki byijaði fjörlega og jafnræði var með liðun- um lengst af fyrri hálfleiks, en þó voru Haukar heldur skrefinu á undan. Hittni leikmanna var slök 6n baráttan var í algleymingi. Þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik kom afleitur kafli hjá heimamönnum og eftir að hafa verið í humátt á eftir misstu þeir Hauka fram úr sér og í leikhléi munaði tíu stigum, 30:40. í síðari hálfleik komu Tinda- stólsmenn sterkir til leiks og voru miklu hreyfanlegri og börðust bet- ur en í fyrri hálfleik. En réðu iM við firnasterka vörn Hauka og eru ekki fyrstir til að vera í vandræð- um með hana. Haukar náðu mest tuttugu og eins stigs forystu en undir lokin þá gaf Torrey John tóninn fyrir heimamenn og minnk- aði muninn með tveimur þriggja stiga körfum og leikurinn endaði með tólf stiga öruggum sigri Hauka, 72:84. Enn tap og útlit,- ið dökkt hjá Val Valsmenn höfðu í fullu tré við Grind- víkinga fram eftir fyrri hálfleik að , Hlíðarenda í gærkvöldi en góður sprettjif gestanna rétt fyrir hlé og Stefán strax í upphafi síðari Stefánsson hálfleiks dugði til 89:110 skrifar sigurs. Grindvíkingar press- uðu stíft fyrstu mínúturnar en Valsmenn gáfu ekkert eftir og tókst lengi vel að halda forskoti gestanna í einu stigi. Grindvíkingar tóku sig á og hittnin skán- aði svo að þeir náðu yfirhendinni. Undir lokin snerist leikurinn að mestu upp í einvígi Valsarans Ronald Bayless, sem skoraði grimmt, og Hermanns Myers, UMFG, sem sýndi mikil tilþrif undir körfu Valsmanna, sem réðu ekkert við hann. Valsmenn byijuðu vel í gærkvöldi en misstu mótherjana frá sér í slökum köfl- um. Hjalti Jón Pálsson átti góðan leik og Bayless fór í gang svo um munaði í lokin. Grindvíkingar reyndu að ná undirtök- unum í upphafi en neðsta lið deildarinn- ar var ekki auðveldur biti. Guðmundur Bragason átti mjög góðan leik eins og Hjörtur Harðarson en Myers sló öllum við með kraftmiklum lokakafla. Grind- víkingar reyndu tæp 60 skot að körfu eftir hlé og hittu úr 25. enska pottinum Sölukassar opnir til kl. 13:00 á laugardag ef þú spilar til að vinna !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.