Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ F asteig n asa la n ■ ■ r KJORBYLI NÝBÝLAVEGUR 14 F«°5K5f“o07OUR *S“564 1400 Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 og laugardaga kl. 12-14 2ja herb. JÖKLAFOLD - 2JA + BÍLSKÚR. Sérl. falleg 60 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt ca 20 fm bflsk. Áhv. ca 2,7 millj. V. 6,6 m. SKAFTAHLÍÐ — 2JA. Falleg 58 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 3,1 m. V. 5,2 m. Laus nú þegar. GULLSMÁRI 11 - KÓP. Glæsilegar fullbúnar íbúðir fyrir aldraða. Til afhending- ar nú þegar. Eigum eftir 3 2ja herb. íbúðir á 8. og 9. hæð. Verð frá 5,9 millj. FURUGRUND - 2JA. Sérl. fal- leg 58 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Parket. Otsýni. Laus fljótl. V. 5,7 m. VINDÁS - 2JA. 58 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Áhv. bsj. 1,8 m. V. 5,8 m. EFSTIHJALLI - 2JA-3JA. Góð 45 fm íb. á 1. hæð ásamt herb. íkj. V. 4,9 m. ENGIHJALL119 - 2JA. V. 4,8 m. 3ja herb. EYRARHOLT - TURNINN. Glæsil. 3ja-4ra herb. 110 fm ný íb. ésamt bílakýli. V. 10,9 m. LAUFRIMI - 3JA. Góð 95 fm íb. á 2. hæð. Selst tilb. til innr. V. 6,8 m. ÁSBRAUT - 3JA. Sérl. falleg 82 fm íb. á 3. hæð. Útsýni. V. 6,3 m. ÁLFHÓLSVEGUR 49. Falleg ca 70 fm íb. á 2. hæð I fjórb. ásamt bflsk. Steni- klætt hús. Áhv. 3,4 m. V. 6,8 m. KJARRHÓLMI - 3JA. V. 6,9 m. 4ra herb. og stærra ÆSUFELL. „Penthouse“-íb. V. 7,9 m. FROSTAFOLD - 4RA. Stórglæsil. 119 fm fb. á 1. hæð í litlu fjölb. Sérsmfðuð innr. í eldh. 25 fm bflsk. V. 10,8 m. HJARÐARHAGI 30 - RVÍK - 4RA. Góð 83 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 2,3 m. V. 7,1 m. Lausfljótl. ÁLFHOLT - HF - 4RA. Sérl. falleg nýl. 100 fm íb. á 2. hæð. V. 8,1 m. ÁLFTAMÝRI - 4RA, Séri. fal- leg 87 fm endaíb. á 3. hæð (Álfta- mýrarmegin). Nýtt eldhús o.fi. Verð 7,9 miilj. FURUGRUND - 4RA. Falleg 86 fm íb. á 3. hæð. Skipti mögul. Áhv. 2 m. V. 7 m. HÆÐARGARÐUR - 4RA. Sérl. góð efrí sérti. ásamt rislofti á þessum fráb. stað. V. 7,7 m. KJARRHÓLMI - 4RA. Sérl. falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Parket. Þvottah. í íb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,2 m. V. 7,4 m. LAUFVANGUR - HF. Falleg 4ra-5 herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,5 millj. V. 7,9 m. SÆBÓLSBRAUT. 98 fm. V. 7,9 m. LUNDARBREKKA. 102fm.V.7.8m. ENGIHJALLI. 98 fm. V. 6,6 m. Sérhæðir ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRH. Sérl. góð neðri sérh. í tvibýli ásamt bfisk. og nýl. sólskála ails ca 195 fm. Arinn í stofu. Fagurt útsýni. Suðurgarður. V. 10,8 m. LYNGBREKKA - SÉRH. Sérlega falleg 111 fm (b. á jarðh. í nýmáluðu þríb. Verð 7,9 m. HEIÐARHJALLI - SÉRH. í SMÍÐUM. Vel hönnuð 123 fm efri hæð ásamt 26 fm bflsk. Afh. rúml. fokh. að innan, fullb. að utan. V. 8,4 m. HRAUNBRAUT. 115 fm + bíisk. v. 10,5 m. Raðhús - parhús ÓSABAKKI - RAÐH. Sérlega fallegt og vel umgengið raðhús á pöllum m. innb. bílsk., alls 217 fm. 5 svefnh. Arinn I stórri stofu. Nýl. gólfefni að hluta. V. 12,7 m. KAMBASEL - RAÐH. Sérl. fallegt 180 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Arinn. Vandaðar innr. Áhv. 4,2 millj. Verð 12,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - PARH. Glæsil. og vandað 160 fm parh. með innb. bflsk. Skipti á minni eign mögul. V. 11,9 m. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. - RAÐH. Fallegt nýl. 190 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. V. 11,2 millj. REYNIGRUND - ENDARAÐH. Fallegt 127 fm timburh. á tveimur hæð- um. Fráb. staðs. Áhv. 6,7 millj. Verð 10,3 millj. Einbýli FORNISTEKKUR EINB./TVÍB. Stórglæsil. 294 fm einb. á tveimur. Ca 100 fm 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. 50 fm bílsk. Eign I algjörum sérfl. Sklptl mögul. V. 19,8 m. KRÓKAMÝRI - GBÆ - EINB. Stórglæsil. nánast fullb. 196 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Sérsmíðaðar innr. Áhv. 6,3 m. V. 16,5 m. GOÐATÚN - GB. Fallegt 105 fm einb. á einni hæð ásamt 80,7 fm bílsk./verkstæði. 3 svefnherb. Arinn. V. 10,2 m. KÁRSNESBRAUT - EINB. Gott nýl. hús á fráb. verði 13,9 m. HVANNHÓLMI - KÓP. Fal- legt 262 fm tvíl. einb. m. innb. bfl- skúr. Skipti mögul. Verð 14,7 millj. FAGRIHJALLI EINB./TVÍB. Stórglæsil., fullb. 234 fm hús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Sérsmíðaðar innr. Parket. Flísar. Ca 60 fm íb. á jaiðh. m. sérinng. V. 16,9 m. MELGERÐI. V. 13,5 m. HLÉGERÐI. V. 15,9 m. FAGRABREKKA. V. 15,5 m. SUNNUFLÖT. V. 14,4 m. í smíðum RAÐHÚS, PARHÚS í BYGG- INGU: Við Grófarsmára, Ekrusmára, Bakkasmára, Fjallalind og Fagrahjalla í Kópavogi og Suðurás og Vesturás í Reykjavik. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. LINDARSMÁRI - ENDARAÐH. Áhv. 6,5 m. V. 8,9 m. Atvinnuhúsnæði NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Vandað fullb. skrifstofuhúsn. á þremur hæðum í hjarta Kópavogs. Lyfta. Stærðir frá 120 fm. Leiga/sala. HAFNARBRAUT - KÓP. 983 fm skrifstofuhúsn. á tveimur hæðum. Selst rúml. fokh. að innan, fullb. að utan. HLÍÐARSMÁRI - KÓP. Höfum til sölu skrifstofuhæðir í ýmsum stæröum í glæsil. nýbyggöum húsum, fráb. vel staðsettum á miðju stór Reykjavikur- svæðinu. Eignirnar seljast tilb. til innr., fullfrág. að utan og sameign. If Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. Vertu með frá upphafi! Þrjú glæsileg raðhús í Grafarvogi Glæsileg 162 fm raðhús á einni og hálfri hæð með innbyggðum bilskúr. - Einstakur útsýnisstaður við Tröllaborgir í Grafarvogi. - ByggingaraðiJi og arkitekt vilja hafa þig með í ráðum við endanlega hönnun hússins. - Hér gefst kaupendum tækifæri til að taka þátt í hönnun framtíðarheimilisins. - Kaupendur geta valið um fjölda herbergja, stærð glugga, staðsetningu eldhúss o.s.frv. Suðurgarður. - Stutt í skóla og aðra þjónustu. - Aætlaður afhendingartími maí nk. ÍT'rgTWir'IllllW'íllllffll'lTlfTllTlllll jll l>i If |ri||ji|||f|l|j|- Verð á endahúsi aðeins 7.650 þúsund. Verð á miðjuhúsi 7. 350 þúsund. Verð miðast við fullfrágengið að utan, fokhelt að innan. Byggingaraðili: Nýbýli hf. Upplýsingar veitir: Skeifan, f asteignamiölun, Suðurlandsbraut 46, sími 568-5556. BRÚIÐ BILIÐ MEÐ f f n U DDlSJdjr1 U IVl Félag Fasteignasala FASTEIGNASALAN FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU SÍÐUMÚLI 1. SIMI 533 131.3. Opið frá kl. 9-19 virka daga, lau. og sun. frá kl. 11-15 Félag (f fasteignasala 2ja herb. 2ja herb. óskast. I Þinghoitum, miðbæ eða gamla vesturbænum. Njálsgata - í risi. Rúmg. 70 fm. Svalir í suður. Útsýni. Verð 4,9 millj. Útb. 1,3 millj. Afb. 20 þús. á mán. Fyrir nemann. I vesturbæn um tvær hentugar 2ja herb. Verð 4,5 millj. Útb. 1,3 millj. Afb. 18 þús. á mán. 3ja herb. 3ja herb. óskast í austurbænum. Verð 6-8 millj. Breiðholt. 80 fm á 3. hæð. Parket. Verð 6,3 millj. Útb. 1,8 miilj. Afb. 24 þús. á mán. Seltjarnarnes. 92 fm. Tvennar svalir. Vönduð eign. Útb. 2,5 millj. Afb. 35 þús. á mán. Árbær - nýtt. 90 fm vönduð eign. Verð 7,5 millj. Útþ. 2,2 millj. Afb. 20 þús. á mán. 4ra herb. Breiðholt. Um 100 fm vönduð Ib. á 3. hæð. 2 stofur. Verð 6,9 millj. Útb. 2 millj. Afb. 26 þús. á mán. Hlíðar. Nýtt í gömlu húsi 103 fm. Eitt herb. með snyrtingu fyrir ungling- inn eða leigjandann. Útb. t.d. 2,9 millj. og afb. 28 þús. á mán. Hæðir Sérhæð óskast i Kópavogi og austurbæ Reykjavíkur. Ath. bein kaup. Raðhús - einbýli Ca 100-200 fm einb. eða raðhús óskast. Ath. bein kaup. Hef nokkra kaupendur sem bíða hér til að kaupa strax. Þú sem seljandi ættir að kanna málið og hafa samband á Frón. CEQ 11ÍÍI.ÍÍ9 19711 LÁRUS Þ VALDIMARSSON, framkvæmdasijori UUL IIuUUUL Iu/U KRISTJAN KRISTJANSSON, LOGGIITUR FASTtlGNASALI Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Glæsilegt steinhús - úrvalsstaður Ein hæð 153 fm m. 6 herb. íb. Góður bílsk. rúmir 40 fm. Stór ræktuð lóð á úrvalsstað í Norðurbaenum í Hafnarfirði. Heimar - nágrenni Leitum að 3ja-4ra herb. íb., má þarfn. endurbóta. Skipti mögul. á góðri 5 herb. íb. m. öllu sér. Fyrir smið eða laghentan Rúmgott endaraðh. í Seljahverfi m. 6 herb., 2 stofum m.m. Bílskúr. Gott langtlán fylgir. Skipti æskil. á 4ra-5 herb. íb. í hverfinu. Góð eign - lækkað verð Endurn. einbhús v. Digranesveg, Kóp. Stór 3ja herb. íb. á hæð og 2 herb. í kj. m. þvhúsi og baði. Fráb. útsýni. Séríbúð - Garðabær - lækkað verð „Stúdíó“-íb. á 3. hæð og í risi. Næstum fullg. Mjög rúmg. 4ra herb. íb. Allt sér. 40 ára húsnlán kr. 5,1 millj. Vinsæll staður. Á söluskrá óskast Einbhús í Smáíbúðahverfi. Raðhús kemur til greina. Vesturborgin - nágrenni. Góðar íbúðir, sérhæðir og raðhús. Hlíðar - nágrenni. Góð 3ja herb. íb. og 5-6 herb. íb. Rúmg. húseign í miðborginni eða nágr. f. smið sem flytur til borgarinnar. Margs konar eignaskipti. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. • • • Viðskiptunum fylgir ráðgjöf A I IUI C lil lil A og traustar upplýsingar. ^AmIWI K IH Almenna fasteignasalan var stof nuð 12. júlí 1944. _______ ____________________ táU6IVE6l 18S. 552 1151-552 1371 FASTEIGNASALAN Hús við Bjarkargötu TIL sölu er hjá Fasteignamarkaðin- um húseignin Bjarkargata 4 í Reykjavík. Að sögn Guðmundar Th. Jónssonar hjá Fasteignamarkaðinum er hús þetta mjög sérstakt að allri gerð, 303 fermetrar að stærð auk 20 fermetra bflskúrs. Húsið var byggt fyrir aldamót. „Bjarkargata 4 er forskalað timb- urhús á tveimur hæðum, auk kjall- ara,“ sagði Guðmundur. „Það var upphaflega pakkhús Reykjavík- urapóteks. En Gísli Ólafsson þáver- andi bæjarsímastjóri og kona hans, Polly Grönvold, keyptu húsið og létu flytja það „suður að tjörn“ árið 1928. Gísli lést skömmu síðar, en þá keypti það Stephan heitinn Stephensen kaupmaður og hefur verið í eigu fjöl- skyldu hans slðan. A miðhæð er stórt, sérkennilegt anddyri. Panell er í lofti og á veggj- um. Á hæðinni eru þrjár stofur auk eldhúss og gestasalernis. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi um 35 fermetr- ar að stærð hvort. Fataherbergi er inn af öðru þessara herbergja og baðherbergi inn af hinu. Á efri hæð eru geymslur, baðherbergi og svalir sem vísa út að Tjörninni. Kjallarinn er um 100 fermetrar og eru þar geymslur og þvottahús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.