Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 D 5 if ASBYRGI íf Suóurlandsbraut 54 vió Faxafen, 108 Reykjavik, simi 568-3444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13 2ja herb. Blikahólar — útsýni. Falleg 2ja herb. 57 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Nýtt eldh. Parket og flísar. Hús og sam- eign í mjög góðu lagi. Laus. Lyklar á skrifst. 1962. Efstihjalli. Mjög falleg 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Góð- ar innr. Parket og flísar. Suðursv. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,5 millj. 4258. Flókagata — tvær íbúðir. 2ja herb. 75 fm mjög lítið niðurgr. kjíb. og ósamþ. 32,5 fm einstaklíb. íb. eru báðar með sérinng. og hægt að nýta sem eina íb. eða tvær. Með leigu greiðir minni íb. allan kostnað vegna þeirra beggja. Fráb. staðsetn. Verð 7,8 millj. 4605. Framnesvegur — nýtt. Góð 74 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Fjölbhús byggt 1985. Suð- ursv. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. 4235. Mávahlíð — laus. 2ja herb. lítið niðurgr. 72 fm íb. í góðu fjórb. Mikið end- urn. og snyrtil. eign á góðum stað. Sér- inng. Lyklar á skrifst. Verð 5,7 millj. 3082. Mjóahlíð. Góð 2ja herb. 59 fm ib. á 2. hæð í mjög góðu skelja- sandehúsi. Afgírt hornlóð. Laus fljóti. V©rð 4,9 millj. 3963. Skógarás — sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð- hæð. Aflt sér. Góðar innr. Laus fljótf. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 5,9 millj. 564. 3ja herb. Boliagata — laus. 3jaherb. 82 fm ib. í kj. Eftirsðttur staður. Gott hús. Mikið endum. íb. Áhv. byggsj. 2,6 mtllj. Verð 5,9 tnillj. 1724. Funalind 1 — Kóp. 3ja og 4ra herb. íb. í lyftuhúsi 92 og 118 fm. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 6,6 millj. 1958-08. Furugrund — m. aukaherb. Góð 85 fm íb. Gott eldhús og bað. Park- et. Herb. í kj. Hús í góðu lagi. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Falleg 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Rúmg. svefn- herb. Gott skipulag. Nýtt parket o.fl. Sam- eign í mjög góðu ástandi. Verð 6,6 millj. 2672. Kleppsvegur 130. 3ja-4ra herb. góð íb. á 2. hæð 102 fm. Þvottah. í íb. 4616. Vesturbær — Kóp. Til sölu efri og neðri hæð í mikið endurn. tvíbýlish. Neðri hæð er 4ra herb. 77 fm. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,8 millj. 4385. Efri hæð er 3ja herb. 70 fm. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,7 millj. 1953. Markholt — Mos. — gott verð. 3ja herb. 67 fm íb. á 2. hæð í eldra húsi. Sérinng. Laus strax. Hagst. greiðslukj. 1333. Rauðalækur. 3ja herb. 96 fm ib. í kj. í litfu fjórb. Parket á stof- um. Fráb. staðsetn. Stutt í skóta og flestalfa þjónustu. Laus. Lykiar á skrífst. Áhv. 2,3 mllij. Verð 6,7 mHlj. 54. binghólsbraut — Kóp. — — nýtt útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. i þríbh. íb. afh. fullb. Fráb. útsýni. Verð8m. 2506. 4ra-5 herb. og sérh. Þingholtin. Glæsil. „penthouse"- ibúð í húsi byggðu 1991. Vandaðar sér- smíðaðar innr. Stórar svalir. Bílsk. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 11,8 millj. 3411. Eiðistorg. Falleg 96 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á mlnnl elgn. Hagst. verð B,5 mlllj. 4379. Gtaðheimar. Mjög góð tot fm 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð í góðu fjórbhusí. Miklð endurn eign m.a. eldhús og bað. Parket. Áhv. 3,9 mitlj. Verð 8 mlllj. 4341. Fannborg — Kóp. — út- sýni — laus. Góð 97 fm 4ra herb. íb. á Z. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt eldh. Stór stofa. Suðursv. með míklu útsýni. Lyklar á skrifst. Verð 7,2 millj. 3815. Melabraut — Seltj. Mjög góð efri sórhæð í tvíbýlishúsi, 126 fm ásamt 30 fm bílskúr. 3 svefnherb., góðar innr. Glæsilegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 11,5 millj. 128. Háteigsvegur — hæð. I mjög góðu og vel staðsettu húsi er til sölu 113 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Parket. Áhv. 5,2 millj. Verð 10,2 millj. 4249. Hraunbær — útsýni. 4ra herb. 95 fm mjög góð íb. á 3. hæð f góðu húsi sem búið er að klæða. 3 stór svefnherb. Góð sameign. Fráb. útsýni. Verð 7,4 millj. 4603. Kóngsbakki. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í nýl. viðg. fjölb. Nýl. stand- sett baðherb. Parket og flísar. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2 millj. Verð 6,8 miilj. 4412. Neðstaleiti — laus Austurbær — Kóp. — út- sýni. Neðri sérhæð 136 fm auk bílsk. íb. í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Arinn. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,5 millj. Verð 10,5 millj. 1633. Garðastræti — í hjarta mið- bæjarins. Mjög falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Vandaðar innr. Sólstofa. Parket, marmari. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,3 millj. 2690. Gullengi 15 — Grafarvogi. 5 herb. íbúðir í 6-íb. húsi 130 fm. Skiptast í stofur, eldhús, baðherb., 4 svefnherb. og þvherb. Ib. afh. tilb. u. trév. eða fullb. ón gólfefna. Verðfrá7,7 millj. 1958-07. Álfaskeið — Hf. i sölu á 2. hæð í mjög góðu húsi 115 fm íb. Gott eldhús. Þvherb. í ib. Bílsk. með rafmagni og hita. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. 4129. Hvammsgerði — 2 ib. i nýju húsi á þessum vínsæla stað eru til sölu 2 samþ. íb. sem seljast fullb. að utan, fokh. áð innan. Stærri íb. er 164 fm með bilsk., minní íb. er 57 fm. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. 327. Falleg 118 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli á þessum vinsæla stað. Vandaðar innr. Stórar suðursv. Laus strax. 4194. Raðhús — einbýl Berjarimi. 180 fm skemmtil. parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið skiptist. m.a. í góða stofu, 3 svefnherb., sjónvarpshol, snyrtingu og baðherb. Hús- íð er ekki fullb. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 11,5 millj. 4074. Við Fylkisvöllinn — Brekku- bær. 248 fm raðh. í fremstu röð við Fylkisvöllinn. I húsinu eru i dag 2 íb. með sérinng. Gott skipul. Fráb. staðsetn. og útsýni. Góður bilsk. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 13,7 millj. 4105. Langholtsvegur — 2 íb. Einb. á tveimur hæðum 227 fm ásamt 44 fm bílsk. í dag eru 2 íb. í húsiriu. Stærsti hlutinn var byggöur 4 986. Verð 13,8 millj. 4245. Seltjarnarnes — parh. Rúmg. ca 113 fm parh. á einni hæð á góðum og skjólsælum stað á Seltjn. Húsið er '1.7 ára gamalt og sérstakl. vel um gengið. Stórar stofur, Snyrtil. garður. Verð 9,5 millj. 3418. Mjög vandað og taliegt rumi. 220 fm rað- hús á tveimur hæöum auk 25 fm bílsk. Húsið skiptist m.a. í stórt eldhús, stórar stofur, 5 góð svefnherb., og bað. Mjög fallegar og vandaðar innr. Falleg lóð. Bein sala eða skipti á minni eign. Verð 16 millj. 4363. Vaðlasel — skipti. Vandað og gott 214 Im einb. á besta stað í lokuðum botnlanga. Góðar innr. Mjög gott skípul. Stórar stofur, 4 svefnherb. Falleg lóð. Bain sala eða skipti á raðh. í sama hverfi. 4195. Dofraborgir - Grafarv. 4090. Stararimi. 3886. Fjallalind — raðh. 2962. Fróðengi — 3ja og 4ra. 3758. Hlaðbrekka — sérh. 2972. Mosarimi — einb. 3186. Rimahverfi — einb. 2961. Atvinnuhúsnæði Dugguvogur. í sölu er 340 fm iðn- aðarhúsn. í góðu húsi. Mikil lofthæð. Stór- ar innkdyr. Gott verð. 4075. Tindasel. 108 fm mjög gott iðnaðar- húsn. á jarðhæð með góðum innkdyrum. Góð lofthæð. Til afh. strax. 3486. Brekkusmári - Kópavogi Raðh. 207 fm með innb. bílsk. Afh. fokh. innan, fullb. utan með grófjafnaðri lóð. Verð 9,1 millj. 3287. Reyrengi - raðhús Mjög skemmtil. 166 fm raðh., hæð og ris með innb. bílsk. Húsin afh. fokh. að innan, að utan fullb. með grófjafnaðri lóð. Verð frá 7,3 millj. 443. Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás r/ Jjl iiljUU H C 552 1750 Símatími laugardag kl. 10-13 " Laugavegur - 2ja Mjög góð íb. á 1. hæð í steinhúsi. Park- et. Nýtt á baði, ný raflögn o.fl. Mikil sameign í kj. Laus. Verð ca 4,4 millj. Snorrabraut - 3ja Góð íb. á 2. hæð. Tvöf. verksmgler. Danfoss. Laus strax. Verð 5,5 millj. Miðbærinn - 3ja Ca 90 fm falleg íb. á 3. hæð í steinh. v. Hverfisgötu. íb. er mikið endurn. Áhv. 4,3 millj. húsbr. V. 5,9 m. Vesturberg - 3ja Mjög falleg íb. á 2. hæð. Hús nýviðg. að utan. Verð 6,4 millj. Seltjarnarnes - 3ja Falleg og rúmgóð íb. á jarðhæð við Kirkjubraut. Allt sér. Verð 6,2 millj. Eldri borgarar - 3ja Glæsileg 3ja herb. 86,6 fm íb. á 1. hæð v. Grandaveg. Þvherb. í íbúð. Fallegt útsýni. Laus. Verð ca 8,5 millj. Engjateigur - 4ra - bflsk. Mjög falleg 101 fm íb. á 1. hæð. Park- et. Þvherb. í íb. Bílskýli. Hofteigur - sérhæð 4ra herb. 102,6 fm góð íb. á 2. hæð. Sórhiti, sórinng. Suðursv. 32,6 fm bílsk. Hraunbær - 5 herb. Fallsg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. i kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strnx. Verð 7,8 mlllj. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. í íb. Áhv. ca 5,0 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Brautarás - raðhús Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5 fm bílskúr. Verð 13,9 millj. Ystasel - einbhús Hús á tveimur hæðum ca 300 fm. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Bílsk. ca 36 fm. Áhv. veðd. ca 2,5 m. V. 15,9 m. Reynihvammur - tvíbýli Mjög fallegt 260 fm hús með tveimur samþ. íb. 5 herb. og 2ja herb. íb. Innb. If Félag Fasteignasala Lagnafréttir Neyðarástand í nístingskulda Hiti í íbúðarhúsum okkar er svo sjálfsagður að við tökum ekki eftir honum fyrr en hann vantar, segir Sigurður Grétar Guðmunds- son. Gerist það geta ástæðurnar verið marg- ar, lagnir geta verið gamlar eða viðhaldi ábótavant. Hvetur hann til þess að menn láti yfirfara hitakerfið áður en það bilar þegar verst stendur í vetrarkuldum. í HITAKLEFANUM þar sem reunslis- mælir heita vatnsins er finnurðu mjög líklega tvö tæki þessu lík. Ef þú sérð þau ekki í fljótu bragði leitaðu þá þar sem hanga regnfatnaður, garðáhöld, málningarrúllur og gömul fótanudd- tæki og annað þvíumlíkt. Það þarf að sýna þessum tækjum aukna virðingu og umhyggju. VETUR er genginn í garð með kulda og umhleypingasömu veðri. Þá er gott að sitja á síðkvöld- um við ljós og yl sem hjá flestum landsmönnum kemur frá jarðvarma. Hitinn sem streymir frá ofnunum er eitt af þessu sjálfsagða. Meðan hann streymir um hvern krók og kima tekur enginn eftir honum, hann er bara þarna og hefur verið frá því húsið var byggt og flutt var inn. Við tökum eftir honum ef hann hverfur skyndilega á nístingsköldu vetrarkvöldi, en hvers vegna getur það gerst? A flestum hitaveitusvæðum er það mjög sjaldgæft að til vandræða komi vegna bilana eða truflana í dreifikerfinu sem flytur heita vatnið til okkar. Allar veitur eru með gott eftirlit og ef bilanir verða á rörum eða öðrum búnaði eru viðgerðar- menn tilbúnir með tól og tæki og gera við áður en neyðarástand skap- ast. Hvað getur gerst? En hvað getur þá brugðist, kann einhver að spyija. Getur eitthvað brugðist skyndilega innanhúss? í eldri húsum getur vissulega margt brugðist og það er ekki svo vitlaus hugmynd að láta fagmenn meta þá hættu, gera könnun á ástandi lagna og ekki síður úr hvaða efni var lagt. Tökum sem dæmi að þú búir í 25 - 30 ára gömlu húsi á svæði Hitaveitu Reykjavíkur og lagnir séu úr eir; þá ættirðu ekki að bíða lengur, það er kominn tími til að endurnýja lagnakerfin. En það eru fleiri hlekkir sem geta brugðist en lagnirnar t.d. ýmis stjórntæki. Þrýstijafnarar og slaufulokar Þessi tæki eru á nær öllum hita- kerfum á fyrrnefndu veitusvæði höf- uðborgarsvæðisins. Slaufulokinn hefur það hlutverk að halda þrýst- ingi á hitakerfinu þó ekkert vatn renni inn á það, hlutverk þrýstijafn- arans er að gæta þess að innrennslis- þrýstingur sé nógu mikið hærri en útrennslisþrýstingur, annars kæmi enginn hiti inn á kerfið. En þótt þessi fyrrnefndu nauðsyn- legu tæki séu vönduð í upphafi þarf að yfirfara þau með vissu millibili, það er ekki nema eðlilegt. Þau eiga það til að stirðna og svo getur farið að lokum að þau stöðvist algjörlega, það er aðeins spurning í hvaða stöðu þau stirðna, opin, lokuð eða hálflok- uð. Það er ekki verið að mála skratt- ann á vegginn en því miður veldur þetta mörgum húseigendum óþæg- indum þessa dagana. Ástæðan er ekki sú að tækin séu ekki ágæt, heldur ótrúlegt sinnuleysi húseig- enda varðandi eðlilegt viðhald og eftirlit. Hvað er þá til ráða? Það er skynsamlegast í þessu eins og svo mörgu öðru að byrgja brunninn áður en barnið er dottið í hann. Það er ekki svo langt síðan að þessi tæki komu fyrst á markað eða 20 til 30 ár en það er hins vegar alltof langur tími án nokkurr- ar umhirðu. Það segir nokkuð um hversu góð þessi tæki eru að mörg hafa unnið áfallalítið allan þennan tíma, en mörg hafa stirðnað með aldrinum og neita að púla lengur. Það er tiltölulega lítið verk að blása nýju lífi í þrýstijafnara og slaufu- loka, það þarf að skipta um pakkningar og smyija snertifleti. Það sem fer verst með þessa tvíbura er það sama og fer með illa með lagnir, ventla og annað siíkt eða vatnslek- ar, annaðhvort utanaðkomandi eða úr lögnunum. Hitaveituvatnið er þannig saman sett að það verður skaðvaldur á margan hátt ef það kemst úr búrinu sínu, lögnum og ofnum. Þessi tæki eiga langa og góða ævi en til að svo geti orðið þurfa þau gott atlæti, nokkuð sem flestir gleyma fyrr en í óefni er komið. Láttu því yfirfara þrýstijafnara og slaufuloka, það gæti sparað þér óþægindi í nístingskulda síðar í vetur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.