Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 18
18 D FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4£» W r* (D (Ö' 3 a> 3 öj c 3 00 <Ð ""i (Q (©588 55 80 Bréfsími 5885940 Opið laugardag kl. 10-13 DALHÚS Stórgl. 265 fm einbhús 2ja haeða á (réb. útsýnlsstað. Aliar Innr. eru mjog vandaöar úr massífrl elk, sérsm. Áhv. frá Húsnst. rlk. um 11,1 millj. Sklptl á minnl eign koma til greina. Verð: Titboð. HVANNHÓLMI - KÓP. Vorum að fá f sölu fallegt einbhús 200 fm m. 26 fm bílskúr. 4 svefn- herb. Parket. Suðurgarður. Mögul. á 3ja herb. Ib. á jarðh. Skfpti mögu- leg. Verð 13,0 mlllj. HAMARSTEIGUR - MOS. Rúmg. einbhús 142 fm. 4 svefnherb. Parket. Góö staðsetn. Mikið útsýnl. Áhv. 6,0 mlllj. Hagst. verð 0,8 mlllj. REYKJABYGGO - MOS. Vorum að fá i sölu Iftið einbhús, 75 fm, á 1200 fm eignarlðö I skógi vöxnu umhverfl. Mjög góð staðs. Verð 6,8 mlKj. LINDASMÁRI - KÓP. Nýbyggt endaraöh. 200 fm með 26 fm bílsk. Fullfrág. að utan, fokh. að Innan. Verð 8,6 mltlj. GIUALAND - M. BÍLSK. Glæsil. raðh. 186 fm á tveimur haeð- um ásamt 26 fm bílsk. 4 svefnherb. Parket. Stórar suðursv. Eiguleg elgn I toppstandi. Áhv. mögul. 8,0 mlllj. Hagst. verð. GRETTISGATA - S HERB. Rúmg. 5 herb. íb. 117 fm á 2. hæð. 4 svefnh., stofe, borðstofa. Suðursv. Laus strax. Hagst. verð. BJARTAHLfÐ - MOS. Eitt hús eftir af þessum vinsælu nýbyggðu raðh. 100 fm m. 24 fm bílskúr. Fullb. að utan, málað, fokh. að innan. Áhv. mögul. húsbr. 6,3 mlttj. LINDASMÁRI - KÓPAV. Vorum að fá i sölu nýjar 4ra herb. íbúðir 110 fm á 1. og 2. hæð i litlu fjölbhúsl. Fullfrág. utan, tílb. u. trév. að innan. Sérinng. I Ib. á 1. hæð. Suðursvalir. Hagst. kjör. ESJUGRUND - KJAL. Vorum að fá i eínkasölu 290 fm endaraðh. á tveim hæðum með sökklum fyrir tvöf. bflsk. Mögul. á 2ja herb. íb. á jarðh. Áhv. 7,2 mlllj. Verö 10,5 mlllj. STÓRAGERÐI Falleg rúmg. 3ja-4ra herb. (b. 96 fm á 3. hæð ásamt bflsk. 21 fm. Tvenn- ar svalir. Góð staðsetn. Áhv. 4,4 millf. Verð 7,6 mlllj. STARENGI - RAÐH. Nýtt endaraðh. 152 fm m. 26 fm bílsk. Selst fullb. að utan tilb. u. tré- verk, málað að Innan. Tll afh. strax. Ahv. 3 millj. Verð 10,2 mitlj. HÁALEITISBR. M. BÍLSK. Rúmg. 4ra herb. tb. 110 fm m. 22 <m bllsk. 3 svefnherb., stofa og borðstofa. Parket. Vestursv. Áhv. 6,0 mitlj. Verð 8,6 mlllj. VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt, nýl. endaraðhús, 80 fm. Parket. Glæsil. sðlstofa. Áhv. 4,3 mlllj. Verð 6,8 mlllj. VESTURBERG - 4RA Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Parket. Sv-svállr. Skiptl mögul. é elgn t.d. Þlngholt - vesturbær - mlðbær. f NÁGRENNI MIÐBÆJAR Stórgl. nýf. raöhús 135 fm á tveimur haeðum. Flisar, parket. Sársm. innr. Elguleg elgn. Áhv. 6,2 mlll). Verð 11,8 millj. WMSM KÁRSNESBRAUT - KÓP. Mjög góð sðrhæö 4ra herb. 96 fm. Parket. Sérinng. Fallegur suður- garður. SkiptJ mögul. Áhv. 2,0 mlllj. Verð 7,2 mlflj. HRAUNBÆR - 3JA Felleg 3ja herb. ib. 74 fm á efri hæð I lltlu fjölbhúsi. Parket. Vestursv. Gðð etaðaetn. Verð 6,8 millj. LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérh. 94 fm 3ja herb. Parket. Sérinng. og garður. Mögul. áhv. 4,2 millj. DVERGHOLT - MOS. Rúmg. efri sérh. 151 fm ásamt 52 fm tvöf. bflsk. 4 svefnh., stórar sval- Ir. Verð 10,2 millj. REYNIMELUR - 3JA Góð 3ja herb. ib. 70 fm á 3. hæð. Sérhitl. Suðursv. Laus strax. Verð 8,6 mlig. OKKUR VANTAR EIGNIR A SKRA HÖFUM KAUPENDUR VANTAR: Einbýlishús í Grafarvogi, vesturbæ og Fossvogi. VANTAR: 3ja-5 herb. íb. í vesturbæ, Grafarvogi og Kleppsholti. VANTAR: Sérhæð í Hlíðum, Smáíbúðahverfi, Seltjarnarnesi. VANTAR: 2ja -3ja herb. íbúðir í Mosfellsbæ, Garðabæ, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi. ÁLFHOLT - HF. Ný rúmg. 3ja herb. íb. 93 fm á 1. hæð m. sérinng. og garöi. Fullfrág. að utan, tilb. u. tróv. að innan. Áhv. mögul. húsbr. 6,2 mlllj. STELKSHÓLAR - M/BÍLSK. Góð 2ja herb. íb. 60 fm m. 22 fm bllsk. Stórar suöursv. Áhv. 2,3 miflj. Verð 5,8 mlllj. URÐARHOLT - MOS. Mjög falleg, rúmg. 3ja herb. íb. 95 fm á 1. hæð I litlú verðlauna-fjölb- húsl. Parket. Sér suðurgarður. Áhv. 5 mlllj. Verð 7,8 mlllj. ÁLFTAMÝRI Góð ðinstaklib. 43 fm á jarðh. i fjölb- húsl. Áhv. 2,0 mlllj. Verð 4,1 millj. PANGBAKKI - 3JA Góð 3ja herb. íb. 80 fm á 3. hæð i lyftúhusi. Stórar suðursv. Skfpti mögul. á 2ja herb. Ib. i Breiðholti. Verð 6,9 mlllj. REYKÁS - 2JA Rúmg. 2ja herb. (b. 70 fm á 1. hæð í nýstandsettu húsi. Mikið útsýni. Áhv. 4,5 m. Verð 5,9 millj. Laus. Atvinnuhúsnæöi MIÐHOLT - MOS. Ný rúmg. 2ja herb. íb. 71 fm é 3. haeð í lltlu fjölbhúsl. Stórar suðursv. Áhv. 4,4 mlllj. Hagst. verð 5,9 mlllj. KELDULAND - 2JA Gðð 2ja herb. Ib. 52 fm nettó á jarðh. Sérinng. og garður. Mögul. áhv. 3,8 millj. Verð 6,8 mlllj. MARKHOLT 2 - MOS. Vorum að fá I sölú verslunar- og skrifstofuhúsn. í miöbæ Mosfells- bœjar. Mjög góð staðsetn. Tilboð. BRAUTARHOLT Til sölu íðn.- og skrifsthúsn. á tveim- ur hæðum 700 fm. Hagst kjör. ASPARFELL Nýstandsett 45 fm einstaklíb., stofa, svefnharb., 6 4. hæð i lyftuh. Góð eign. Verð 3,7 mlllj. Sæberg Þórðarson, lögglltur fasteigna- og skipasali, Háaleitisbiaut 68, sfml 5885530. ■ :asteignamið!unin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30. H aagBMflBai EINFÖLD teikning af mörgum turnum Reykjavíkur. Smiðjan TURNAR Til hvers ern turnar settir á hús? Hvemig liti húsið út án turnsins? Þannig spyr Biarni Olafsson í grein sinni í dag og segir að þó að við eigum ekki miklar hallir getum við gefíð húsunum mikinn svip með turnum. Og þeir a eru ekki svo fáir þegar að er gáð. FYRST þegar ég kom til Kaup- mannahafnar sem ungur mað- ur fann ég að erfitt var að rata um borgina. Hér heima er landið svo mishæðótt. Ef vegfarandi þarf að ná áttum til þess að vita hvert skal halda þá er oftast nóg að líta upp. Hverfin sem byggð eru uppi á hæðum eða hóíum blasa þá við augum og er hægt að taka stefnu á það hverfi sem ætlunin var að finna. Þetta fannst mér skorta í Kaupmannahöfn. Sú borg hefur þó ^annað í staðinn. Þar eru fjölda- '’margir turnar, sem ber hátt yfir nálæg hús. Mér reyndúst turnarnir vera einskonar vegvísar. Reykjavík er fremur fátæk að háum turnum. Þeir eru heldur ekki eins gamlir og skrautlegir og margir tumar sem fyrir augu ber í öðrum löndum. Þegar stungið var upp á því við mig að ég ætti að setja saman smiðjugrein um turna á húsum í Reykjavík, leist mér svo á að það gæti verið áhugavert að taka mynd- ir af fáeinum tumum og geta þeirra '%yí Smiðjunni í Morgunblaðinu. Turnar á húsum víðsvegar um bæinn em nokkuð margir og er ekki hægt að birta myndir af þeim öllum með einni grein. Smiðjan má ekki þenjast of mikið út, svo að myndir hafa takmarkað rúm. Ég greip því til þess ráðs að teikna útlínur nokkurra tuma. Lesendur * smiðjunnar að þessu sinni hafa e.t.v. gaman af að geta sér til um á hvaða húsi hver turn er. Elstu turnar Það eru nokkuð margir turnar á húsum í Reykjavík og fleiri en hér eru teiknaðir. Einna elstur þeirra mun vera turn Dómkirkjunnar, frá því 1848. Næstur að aldri mun lík- lega vera turninn á gamla Iðn- skólahúsinu, á horni Vonarstrætis og Lækjargötu, þ.e. gamla Iðn- aðarmannahúsinu nr. 14 A við Lækjargötu, byggt 1906. Sá turn var raunar endurbyggður 1985-86, eftir brunaskemmdir sem urðu á húsinu. Við getum spurt til hvers eru tumar settir á hús? Einnig getum við spurt hvernig liti húsið út án tumsins? Tumar gefa húsum mik- inn svip i útliti. Við eigum engar hallir með háum turnum. Við Hverf- isgötu, gegnt Þjóðleikhúsinu, stend- ur gamalt verslunarhús sem hefur tvo turna. Það var teiknað 1905. Þar var áður rekin öflug innflutn- ings- og bifreiðaverslun. Þetta hús þarfnast viðhalds og viðgerða því það var reisulegt og virðulegt á meðan viðhald þess var eðlilegt. Við Skálholtsstíg í Þingholtum stendur háreist timburhús, á horn- lóð við Þingholtsstræti og nær lóðin niður að Miðstræti. Út úr suðurhlið þess húss gengur útbygging sem endar efst í stórri turnkúlu er hefur sérstaka lögun, líkt og rússneskur kirkjuturn. Fyrr á árum var hús þetta i daglegu tali nefnt Lands- höfðingjahúsið. Kirkjuturnar Um margra ára bil voru kirkju- turnar meðal þeirra bygginga er hæst sköguðu hér á landi. A því varð mikil breyting þegar bændur fóru að byggja súrheysturna sína en þeir náðu víða mun hærra held- ur en kirkjuturnarnir. Á teikningu minni má greina 10 kirkjuturna sem eru á 7 kirkjum, ein kirkjan hefur fjóra turna. Dóm- kirkjuna hefi ég nefnt áður. Hún stendur, eins og flestir vita, í Kvos- inni, sem er elsti hluti byggðarinn- ar. Við austurströnd Tjarnarinnar stendur Fríkirkjan, fyrir sunnan Miðbæjarbarnaskólann. Frikirkjan setur mikinn svip á húsaröðina, turn kirkjunnar teygir sig hátt til lofts með mjórri spíru. Eg spurðist fyrir um teikningu af Fríkirkjunni og reyndist hin elsta sem þar var til frá árinu 1924, teiknuð af Ein- ari Erlendssyni húsameistara. Lengi gnæfði Landakotskirkjan hærra en aðrar byggingar í Reykja- vík. Nú ber mest á Hallgrímskirkju og sést hún langt að gnæfa yfir byggðina. Guðjón Samúelsson hú- sameistari er höfundur beggja þess- ara síðast töldu kirkna. Fleiri turnar Nokkrir turnar eru enn ónefndir, þeirra sem eru teiknaðir á blaðið. Fyrst vil ég nefna þá sem eru í gömlu Kvosinni, tuminn á Reykja- víkur apóteki, húsi Nathans & 01- sen, eins og það nefndist nýtt. Turn gömlu slökkvistöðvarinnar við Tjarnargötu, hæsti hluti Þjóðleik- hússins, og uppi á Landakotshæð- inni eru tveir turnar auk kirkjutums- ins, annar á sjúkrahúsinu og hinn á húsinu vestan við kirkjuna. Á Neskirkju er einskonar turn, Melaskólinn hefur lítinn turn. Heilsuvemdarstöðin við Barónsstíg hefur tum. Þá má nefna turn nýju slökkvi- stöðvarinnar, turn Iðnskólans á Skólavörðuholtinu. Háteigskirkja sem teiknuð var af Halldóri Jóns- syni arkitekt hefur fjóra turna. Rétt hjá henni er kirkja Óháða safn- aðarins með sinn turn og einnig Sjómannaskólinn með einn háan turn og annan minni. í verslana- sambyggingum Kringlunnar er einn turn sem ekki lætur mikið yfir sér. Eg lýk þessari upptalningu með því að nefna turninn á Borgarspítalan- um, sem er mjög hár turn. Hátt ber Þegar horft er til Reykjavíkur úr fjarlægð ber nú orðið éinna mest á Perlunni á Öskjuhlíð og Hall- grímskirkju á Skólavörðuholtinu. Nú hin seinni ár em þessar tvær byggingar orðnar eins og tákn fyr- ir Reykjavík. Að vísu mætti nefna fleiri byggingar sem skaga uppúr húsaþyrpingunni. Ég hygg þó að þessi tvö hús kalli oftast á athygli skoðenda. Að turnarnir í Reykjavík væru jafnmargir og raun er á gerði ég mér ekki grein fyrir. Á Reykja- víkurflugvelli eru tveir flugturnar, hinn gamli og nýi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.