Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 20
20 D FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ STOFNSETT 1958 jfir FASTEIGMAMIÐSTÖÐIM f |pt SKIPHOLTI 50B • SIMI562 20 30 - FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, iaugardaga ki. 11-14. ATHUGIÐ! Yfir 600 eignir á Rvikursvseð- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt í boði. Einbýl SELJUGERÐI 7461 Glæsileg eign í sórfl. Vorum aö fá í einka- sölu þetta stórglæsilega hús. Um er að ræða mjög vandað hús með glæsilegum innr. og tækjum. Allur frág. mjög vandað- ur. Þeta er hús sem hentar fyrir mjög kröfuharða neytendur sem vilja glæsil. hús með öllum þægindum. Húsið gefur mikla mögul. hvað nýtingu varðar. Teikn., myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. HÆÐARBYGGÐ - GBÆ 7365 Óvenju glæsil. hús í Hæðarbyggð. - Glæsil. teikn. og til þess vandað sem komið er. Stærð tæpir 300 fm þ.m.t innb. tvöf. bílsk. Fráb. staðsetn. Gott útsýni. Teikn. og myndir á skrifstofu FM. GARÐABÆR 7677 Vel byggt og vel skipul. einbhús á einni hæð með tvöf. bílsk. Húsið er í grónu hverfi. Verð 14,3 millj. MOSFELLSBÆR 7674 Til sölu áhugav. 200 fm einb. m. innb. bílsk. Húsið stendur á fallegum útsýnis- stað á 1400 fm jaðarlóð. Skipti mögul. Verð 12,9 millj. LOGAFOLD 7658 Mjög fallegt 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. vandað hus að utan sem ínnan. Bilskúr. Góöur garður. Verð 13,5 mlllj. NJÖRVASUND 7659 Til $öiu 27Z (m einb. á tveimur hœfium auk kj. sem mögul. er að innr. sem séríb. Auk þess góðgr tvöf. bilsk. Góóar stofur. B svefn- herb. Eignin þarfnast standsetn. Verð 12,9 mHlj. Raðhús/parhús BÆJARGIL 6464 Til sölu mjög skemmtil. raðh. é tvelmur hæðum m. innb. bílek. Steerö alls 171,8 fm auk þess 24 fm mllllloft. Fallegar innr. Parket á gólfum, nema flísar á anddyri og baðherb. Ahugav. elgn. Hæðir SÖRLASKJÓL 5370 Til sölu skemmtil. 5 herb. sérhæð 100,4 fm í tvíbhúsi. Verð 9,9 millj. FLÓKAGATA 5363 FRÁBÆR STAÐSETNING Ahugaverö 148 fm 2. hæð f góðu hósi v. Flókagötu. 4 svafnherb., þvhús f Ib. Stórar svalir. Einnig 25 fm bflek. Nánari uppl. á skrifst. FM. RAUÐAGERÐI 3624 Falleg 127 fm íb. m. 25 fm bílsk. Sérinng. 3 svefnherb., stórar stofur, svalir og ar- inn. Skipti á ód. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 9,5 millj. 4ra herb. 09 stærri. TJARNARBÓL 3636 ÚTSÝNI - BÍLSKÚR Óvenju björt 4ra herb. endaíb. í góðu fjölb. Þvottah. á hæðinni. Frábært útsýni. Góð sameign. Góður bílskúr með öllu. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæöum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. MINNISBLAÐ SI I JIMtl K ■ SÖLUUMBOÐ — Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða e-ign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4, hæð í góðu fjölb. 23 fm btlsk. fylgir. Frá- bært útsýni. Laus. V«rö 7,8 millj. HRÍSMÓAR 3615 Til sölu falleg 128 fm 4ra-5 herb. „pent- house"-íb. á 4. og 5. hæð í góðu lyftu- húsi. Vandaðar innr., 45 fm svalir með sólstofu. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. HVASSALEITI 3630 Vorum aö fá i einkasölu fallega 87 fm íb. ásamt 20 fm bflsk. 3 svefnh. Nýtt gler og þak. Hús nýmálað. GAUTLAND 3622 Áhugaverð 4ra herb. íb. í litlu fjölb. á þessum vinsæla stað í Fossvogi. Tvennar svalir. Góðir innr. Stórt baðherb. með þvaðstöðu. Parket á holi og eldhúsi. Vel umgengin íb. Verð 7,5 millj. ÁLFHEIM AR 3634 Ágæt ib. í góðu fjölb. íb. er 92,7 fm. Gler og gluggar endurn. Falleg viðarinnr. i eldh. Áhv. veðdlán 3,5 millj. Verð 7,6 mlllj. VESTURBÆR 3621 Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæð, Innr. allar vandéðerfrá Brún- ásí. Stór stofa m. fráb. útsýni yfir sjóinn. Svalír úr hjónaharb. f suð- vestur. Áhv. htísbr. og byggsj. 5,7 millj. Verð 9,2 millj. 3ja herb. íb. EIÐISTORG 2732 GLÆSILEGT ÚTSVNI Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð t vönduðu fjölb. v. Eíðistorg. Aller Innr. úr mahortí sem gefur íb. falleg- an heildarsvíp. Parket og marmari. Tvennar svalir þ.m.t. stórar suð- ursv. Ib. getur verið laus strax. Ath. mjög áhugav. fb. f vinsælu fjölb. HAMRABORG 2858 Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 70 fm. Stæði í bílskýli. Vel staðsett íb. í ról. umhverfi. Ath. verð aðeins 5,9 millj. ESKIHLÍÐ 2857 Óvenju glæsil. 3ja-4ra herb. íb. í fjölb. v. Eskihlíö. íb. er stórgl. og mikiö endurn. Eign sem vert er að skoða. Verð 8,8 millj. BARMAHLÍÐ 2852 Góð 3ja herb. íb. 66,7 fm í kj. í snyrtil. húsi. íb. hefur töluvert vorið endurn. m.a. gler og gluggar. Áhv. 2,3 millj. byggsj. og 800 þús. húsbr. Verð 5,5 millj. Ath. hagstætt verð. Laus fljótl. ARNARSMÁRI - KÓP. 2849 Vorum að fá í einkasölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. fb. getur verið laus fljótl. Verð 7,5 millj. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. fb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 mlllj. Verð 6,2 mlllj. ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sétt í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. 2ja herb. fb. EFSTASUND 1605 Nýuppg. stór 2ja herb. íb. á þessum vin- sæla stað í tvíbhúsi. íb. er mikiö endurn. m.a. gler, rafm. og vatnslagnir. Áhuga- verð eign. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverð, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbýli. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Ahv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. FREYJUGATA 1566 Til sölu góð 2ja herb. íb. um 60 fm á jarð- hæð í góðu steinhúsi. Fráb. staðsetn. Kjörið fyrir ungt fólk sem er að kaupa sína fyrstu íb. Hagst. verð. Nýbyggingar GRAFARVOGUR 1621 BYGGVERKTAKAR - tÐNMENN Tll sölu heilt atlgahús í fjölbýlish. í Grafarvogi. Stærö íbúöa 40-140 fm. ib. eru tll afh. rtú þegar í fok- heldu éstandi. Nánari uppl. á skrifst. FM. SUÐURÁS 6422 Glæsil, raðh. á einni hæö með innb. bílsk. samt. 137,5fm. Húsinuskílað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur selj- andl. Afh. strax. Mjög hagstætt verð 7,3 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. Innb. bílsk. á eftirsóttum staö á Seltjn. Hægt að fá húsiö afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Til afh. strax. Atvinnuhúsnæði o.fl. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næöi á 2. hæö v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn. NÝBÝLAVEGUR 9228 Áhugav. rúml. 3000 fm eign í hjarta Kóp. sem skiptíst m.a. í versl.-, sýn.-, skrifst.- og vorkstæðispláss. Fráb. staðsetn. Nánari skrifst. FM. uppl. á ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmöaul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. SMIÐJUVEGUR 9232 Til sölu 106 fm atvinnuhúsn. sem gæti nýst fyrir ýmsan iðnað. Mögul. á inn- keyrsludyrum. Laust. Lyklar á skrifst. Verð 2,8 millj. Landsbyggðin SNÆFELLSNES 10388 Vorum aö fá í sölu áhugav. kúabú m. yfir 125 þús. lítra framleiöslurétt á mjólk. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. RANGÁRVSÝSLA 10376 Til sölu 122 ha landspilda í Ásahreppi. Allt mjög vel gróiö land. Verö 6,0 mlllj. VATNSENDABLETTUR - ÚTSÝNI 13283 Gamalt sumarhús um 30 fm á um 3000 fm gróinni lóö m. litlu gróðurh. og geymsluskúr. Hægt aö fá vatn og rafm. Húsið þarfn. lagf. Fráb. útsýni yfir Elliða- vatn. Myndir á skrifst. Hagst. verö. SUMARHÚS — 15 HA. 13270 Nýtt sumarhús sem stendur á 15 ha eign- arlandi í Austur-Landeyjum. Verð 4,9 millj. ATHUGIÐ! Á sötuskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur EIGNASALAN : símar 551-9540 & 551-9191-fax 551-8585 INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 657-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASAIAN [lAl.lA.Sj I *inÍ4 Opið laugardag kl. 11-14 Einbýli/raðhús I MIÐBORGINNI NÝENDURBYGGÐAR 4 íb. í steinh. á góðum stað í miðb. Allt nýtt í hólf og gólf. Vandaöar innr. Parket. Stórar suðursv. og mjög mikið útsýni af efri hæðum. Ein íb. er til afh. strax og hinar næstu mánuði. Teikn. á skrifst. LÆKJARBERG - HF. TVÍBÝLISHÚS Húseign á góðum stað. í húsínu eru 2 íb., 2ja herb. (b. á jarðh. og rúmg. ib. m/5 svefnherb. á efri hæð. Bllsk. fylgir báðum íb. Til sölu og afh. strax fokh. VESTURHÓLAR 218 fm einb. á góðum útsýnisstað. Rúmgóður bílskúr. Góð eign. NJÁLSGATA Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í tvíbýlish. Áhv. hagst. langtl. EFSTASUND 4rg herb. nýstandsett ib. á 1. hæð. Mjög góð eign með sárinng. Til afh. strax. 3ja herbergja ÁSBÚÐ - GARÐABÆ Tæpl. 160 fm einb. á einni hæð auk tvöf. 47 fm bílsk. Góð eign m/fallegri ræktaðri lóó. BAKKASMÁRI - PARH. Glæsil. parh. á mjög góðum stað. Til afh. strax fokh., frág. að utan. Teikn. á skrifst. BERJARIMI - 3JA HAGSTÆTT VERÐ 3ja herb. ib. á 1. hæð i nýju fjölb. Ib. er 108 fm og er til afh. strax tilb. u. trév. Bílskýli. Verð 5,9 millj. Teikn. á skrifst. HÓLAR M/BÍLSKÚR 3ja herb. ib. á 3. haeð (efstu) v/Hrafnhóla. Gott útsýni. Bllsk. 4—6 herbergja BRAGAGATA Mjög góð 4ra herb. íb. é 3. hæð í steinh. Mlkiö útsýnl. Ib. er laus fljótl. í NÁGRENNI LANDSPÍTALA Mjög góð 3ja herb. mikið endurn. íb. í steinh. við Eiríksgötu. Áhv. 3,2 millj. langtl. Laus fljótl. 2ja herbergja HVASSALEITI SÉRH. M/BÍLSKÚR Mjög góð 6 herb. sérh. á frábærum stað í borginni. Bílskúr fylgir auk sérþvottah. og herbergis í kj. SEILUGRANDI M/BÍLSKÝLI 2ja herb. sérl. góð og vel umgengin Ib. f fjölb. Ib. fylgir rúmg. stæöi í bflskýlí. Laus. 15. des. nk. BALDURSGATA 4ra herb. ib. á hæð i steinh. miðav. ( borginni. Ib. er f góðu ástandi. Mikið útsýni. Stórar suöursv. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 4ra herb. ib á 3. hæð í steinh. á góðum stað f mlðb. Ib. erlaus. í MIÐBORGINNI Litil 2ja herb. risíb. við Njálsgötu. Laus fljótl. Verð 3,5-3,7 millj. HÖFÐATÚN - HAGSTÆÐ KJÖR 2ja herb. ósamþ. íb. í steinh. Snyrtil. fb. sem er tll afh. nú þegar. Hagst. kjör i boði. Atvinnuhúsnæði STAPAHRAUN HF. SKRIFST./VERKST. Á jarðh. eru 3 verksthúsn. m. góðum innkdyrum, 245 fm, 400 fm og 178 fm. Á 2. og 3. hæö, sem eru hvor um sig 245 fm eru skrifst. og verksthúsn. Húsið er til afh. strax og selst í einu lagi eða hlutum. Hagst. greiðslukjör. FUNAHÖFÐI 300 tm atvinnuhúsn. auk 180 fm milliiofts. Til afh. fljótl. Traustum aðila boðin hagataað kjör. V SMIÐJUVEGUR - KÓPAVOGI 209 fm atvinnuhúsn. á jarðh. Innkdyr. Góð eign. Til afh. fljótl. Traustum aöila boðin góö kjör. mánaðariega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfírlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ- Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræðamatsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.