Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 53
I MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 53 1 ! I i : i : i i i s : I í l ( í I í i I * I MESSUR Á MORGUN Fyrsti sunnudagxir í aðventu Guðspjall dagsins: Innreið Krists í ________Jerúsalem.______________ (Matt. 21.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Aðventu- kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Her- mann Þorsteinsson. Sigurður Skag- fjörð Steingrímsson og Kolþrún Ás- grímsdóttir syngja einsöng. Kórsöng- ur og almennur söngur. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með þörnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Kirkjukaffi eftir messu. Skírnar- messa kl. 15.30. Aðventuhátíð kl. 20.30. Ræðumaður Ólafur Haukur Símonarson. Fjölbreytt tónlist. Ljósin tendruð. Þálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf í safnaðar- heimilinu á sama tíma og í Vestur- bæjarskóla kl. 13. Kl. 20.30. Aðventu- kvöld KKD (kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar). Fjölbreytt dagskrá. Ræðumaður Halldór Blöndal, sam- gönguráðherra. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Maríanna Másdóttir leikur á þverflautu. Organisti Kjartan Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Aðventuhátíð-messa kl. 14. í nýbyggingu Grensáskirkju, sem er í smíðum. Prestar Halldór S. Gröndal og Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Strengjasveit Grensáskirkju leikur, barnakór og kirkjukór Grensáskirkju syngja. Stjórnendur Árni Arinbjarn- arson og Margrét Pálmadóttir. Lárus Sveinsson leikur á trompet. Að lok- inni messu verður kaffisala Kvenfé- lags Grensáskirkju til styrktar glugg- um kirkjunnar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluerindi kl. 10. Hörður Áskelsson, organisti og Mótettukór Hallgrímskirkju kynna jólaóratoriu Bachs. Barnasamkoma og messa kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 14. fyrir aldraða. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Tónleikar Karla- kórs Reykjavíkur kl. 17. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 11. Barnaguðs- þjónusta. Kveikt á aðventukransinum og sungnir aðventusöngvar. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Fjöl- skyldumessa kl. 14. Kveikt á að- ventukransinum. Flutt aðventuleikrit undir stjórn Dýrleifar Bjarnadóttur. Guðjón Leifur Gunnarsson leikur á trompet. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskus. Hámessa kl. 11. Sóknarpresturinn sr. Flóki Kristins- sonar þjónar. Félagar úr Kór Lang- holtskirkju (hópur IV) syngja og styðja við almennan safnaðarsöng. Organ- isti Jón Stefánsson. Barnastarf á sama tíma í safnaðarheimilinu. Við barnastarfinu tekur nú nýr starfs- maður kirkjunnar Bára Friðriksdóttir, guðfræðingur. Ki. 17 tónleikar lúðra- sveitarinnar Svans í Reykjavík, stjórn- andi Haraldur A. Haraldsson. Að- ventukvöld kl. 20. Sérstök dagskrá á vegum sóknarnefndar. Nemendur Kórskóla Langholtskirkju flytja Lúsíu- leik. Gradualekórinn syngur aðventu- og jólalög ásamt Kór Langholtskirkju. Einn af eldri borgurum í starfi kirkj- unnar flytur kvæði og sóknarprestur- inn leiðir kvöldbæn. Sérstakur gestur og ræðumaður kvöldsins verður Árni Sigfússon, fyrrverandi borgarstjóri. Dagskránni lýkur með almennum söng. Að lokinni dagskrá er kaffisala Kvenfélags Langholtssóknar. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Guðmundur Karl Brynjarsson, guð- fræðingur, prédikar. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Aðventukvöld kl. 20. Barnakór Laugarnesskóla syngur undir stjórn Bjargar Ólínudóttur. Kór Laugarnes- kirkju syngur uridir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Aðrir hljóðfæraleikarar: Tómas R. Einars- son og Sigurður Flosason. Ræðu- maður: Jónas Þórisson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu eftir stundina. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 í safnaðarheimilinu. Munið kirkjubíl- inn. Ljósahátíð kl. 11 sem fermingar- börn annast með ritningarlestri, hljóðfæraleik og söng. Aðventustund kl. 14. Ávarp sr. Halldór Reynisson. Börn úr Tónskólanum Do-Re-Mi leika á hljóðfæri. Bergþór Pálsson syngur einsöng við undirleik Reynis Jónas- sonar. Kór Melaskóla syngur undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Guðrún Agnarsdóttir, læknir, flytur hugleið- ingu. Lokaorð: Sr. Frank M. Halldórs- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Fermingarbörn aðstoða. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Vera Gulasciova. Barna- starf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur. Aðventukvöld kl. 20.30. Barnakór og kirkjukór syngja undir stjórn Veru Gulasciova. Ragnheiður Árnadóttir syngur einsöng. Ræðu- maður kvöldsins Regína Höskulds- dóttir. Kirkjukórinn sér um kaffiveit- ingar eftir stundina. ÁRBÆJARKIRKJA: Kirkjudagur Ár- bæjarsafnaðar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. BarnakórÁrbæjarsóknarsyng- ur. Foreldrar boðnir velkomnir með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Baldur Kristjánsson biskupsritari prédikar, en prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Bryndís Nielsen leikur á flautu. Barnakór Árbæjar- safnaðar syngur í guðsþjónustunni ásamt kirkjukórÁrbæjarkirkju. Vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra í guðsþjónustunni. Kaffisala Kvenfélags Árþæjarsóknar í safnað- arheimili kirkjunnar eftir guðsþjón- ustuna og skyndihappdrætti til ágóða fyrir líknarsjóð. Aðventutónleikar kirkjukórs og barnakórs í kirkjunni kl. 20.30. Stjórnendur Guðlaugur Vikt- orsson og Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Yngri barnakórinn syngur. Aðventusam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Ólafur Schram kennaranemi. Katla Björk Rannversdóttir syngur einsöng. Kór Breiðholtskirkju og barnakór syngja. Fermingarbörn aðstoða. Aðventu- Ijósin tendruð. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 með þátttöku sunnu- dagaskólabarna. Aðventuhátíð kl. 20.30. Barnakór Snælandsskóla og hljóðfærahópurinn Camerartica koma fram ásamt kór Digraneskirkju. Organisti Smári Ólason. Gunnar Sig- urjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Máté- ová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjá Ragnars Schram. Kl. 20. Samkoma á aðventu. Ræðumaður: Snorri Welding, forstöðumaður Krísuvíkursamtakanna. Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Kórsöng- ur, almennur söngur, upplestur. Ljósatendrun. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Aðventuljósin verða tendruð, aðventusögur sagðar og sungnir aðventusöngvar. Aðventu- hátíð kl. 20.30. Ræðumaður: Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup. Kirkju- kórinn og barnakórinn syngja. Eiríkur Örn Pálsson leikur einleik á trompet. Ragnar Ingi Aðalsteinsson flytur frumsamið Ijóð. Fermingarbörn, fé- lagar í æskulýðsfélaginu, flytja að- ventutexta. Nemar úr Tónlistarskóla Grafarvogs spila og skólahljómsveit Grafarvogs leikur undir stjórn Jóns Hjaltasonar. Kórstjórar og organist- ar: Ágúst Ármann Þorláksson, Ás- laug Bergsteinsdóttir og Bjarni Þór Jónatansson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA:Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá sr. Bryndísar Möllu og Dóru Guðrúnar. Aðventusamkoma kl. 17 i umsjá safn- aðarfélagsins. Á eftir verður boðið upp á kakó og smákökur í safnaðar- sal. Allir velkomnir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Helgistund kl. 11. Aðventusamvera kl. 17. Fjölbreytt efnisskrá. Kór Kópa- vogskirkju syngur ásamt Skólakór Kársness. Aðventuræðu flytur Mar- grét Friðriksdóttir skólameistari. Ritningarlestur og bæn í lok sam- veru. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Við upp- haf guðsþjónustunnar verða teknar í n.otkun kirkjuklukkur sem nemendur Seljaskóla gáfu Seljakirkju. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kl. 20.30. Aðventu- kvöld. Fjölbreytt aðventudagskrá. Blásarakvartett undir stjórn Odds Björnssonar flytur aðventutónlist. Kirkjukórinn syngur. Upplestur: Haukur (sfeld. Hugleiðingu flytur Gísli H. Árnason. Aðventuljósin tendruð. Guðsþjónusta í Seljahlíð laugardag kl. 11. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Flautuskólinn í dag kl. 11 í safnaðarheimilinu. Á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjugestum er boðið til hátíðarkaffis í safnaðarheimilinu að guðsþjónustunni lokinni. Guðsþjón- usta á sænsku kl. 17. Organisti Pa- vel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 17. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Barnasamverur á sama tíma. Léttar veitingar seldar að lokinni samkomu. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga er messa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfia: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Samhjálparsam- koma kl. 16.30. Niðurdýfingarskírn. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir hjartanlega velkomnir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Messa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Kaffi og maul eftir messu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgunar- samkoma sunnudag kl. 11. Hjálpræð- issamkoma kl. 20. Yfirmaður Hjálp- ræðishersins á íslandi og Færeyjum, Majór Knut Gamst, talar á samko munum. 'MOSFELLSPRESTAKALL: Aðventu kvöld í Lágafellskirkju sunnudag kl. 20.30. Fjölbreytt efnisskrá. Ræðu- maður sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjuiegan hring. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Jón Þorsteins- son. BRAUTARHOLTSSÓKN, Kjalarnesi: Aðventukvöld verður í Fólkvangi sunnudag kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá, heitt súkkulaði og piparkökur á eftir. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Formaður Kvenfélags Garðabæjar tendrar fyrsta aðventuljósið. Hug- vekju flytur Sigurveig Sæmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri. Kór Vídalínskirkju syngur. Stjórnandi Gunnsteinn Ólafs- son. Bragi Friðriksson. VÍDALÍNSKIRJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Formaður Bræðrafélags Garðakirkju tendrar fyrsta aðventuljósið. Skólakór Garða- bæjar syngur. Stjórnandi Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Organisti Gunn- steinn Ólafsson. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventusam- koma kl. 20.30. Álftaneskórinn syng- ur. Stjórnandi John Speight. Organisti Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Flautuskólinn í dag, laugardag, kl. 11:00. Fyrsta sunnudag í aðventu: Barnaguðsþjcnusta kl. 11:15. „ Við kveikjum einu kerti á..." Guðsþjónusta kl. 14:00. Kirkjugestum boðið til hátíðarkaffis á eftk. Guðsþjónusta á sænsku kl. 17:00. Fimmtudag kl. 19:30 Þorvaldur Björnsson. Bragi Friðriks- son. GARÐASÓKN: Biblíulestur í dag, laugardag, kl. 13 i safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðu- maður kvöldsins er Rannveig Guð- mundsdóttir alþingismaður og Elín Ósk Óskarsdóttir syngur ásamt kór Víðistaðasóknar og barnakór Víði- staðasóknar. Stjórnendur Úlrik Óla- son og Guðrún Ásbjörnsdóttir. Ein- leikari á trompet er Einar Jónsson. Lúsía kemur í heimsókn með þernum sínum. Aðventukaffi systrafélagsins að lokinni guðsþjónustu og aðventu- kvöldi. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altarisganga. Organ- isti Ólafur W. Finnsson. Kirkjukaffi í Strandbergi eftir messu. Báðir prest- arnir þjóna. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu- daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 13. Baldur Rafn Sigurðs- son. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Aðventutónleikar sunnudag kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar. Einsöngvarar Einar Júl- íusson og Sveinn Sveinsson. Einnig koma fram nemendur úr Tónlistar- skóla Njarðvíkur og sönghópurinn Acapella. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Barn borið til skírnar. Þema: Við undirbúum jólin innra með okkur. Munið skólabílinn. Aðventu- kvöld kl. 20.30. Fjölbreyttur tónlistar- flutningur. Sr. Sigfús Baldvin Ingva- son flytur hugvekju. Kór Keflavík- urkirkju syngur undir stjórn Einars Arnar Einarssonar. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11. Konur úr kvenfélaginu Gefn aðstoða í messunni. Sunnudagaskóli kl. 14. Arngrímur Jónsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Aðventusamkoma kl. 20.30. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 14. Þrír kórar kirkjunnar taka þátt í messunni. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Svavar Stefánsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Úlfar Guðmundsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14, altarisganga. ÚlfarGuðmunds- son. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Axel Árnason. HRUNAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 21. Axel Árnason. HREPPHÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta að kveldi 6. desember kl. 21 á Nikul- ásmessu. Axel Árnason. HRAUNGERÐISKIRKJA: Aðventu- kvöld sunnudag kl. 21. Börn úr Þing- borgarskóla flytja tónlist undir stjórn Heiðmars Jónssonar. Kirkjukór Hraungerðis- og Villingaholtssókna syngur undir stjórn Ólafs Sigurjóns- sonar. Sveinbjörn Einarsson, guð- fræðikandidat, flytur stutta jólahug- vekju. Ræðu kvöldsins flytur Þór Vig- fússon, fyrrverandi skólameistari. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11, TTT krakkar kenna aðventusönginn og kveikt verður á aðventukransinum. Að- ventuhátíð Landakirkju kl. 14. Basar og kaffisala kvenfélags Landakirkju að lokinni messu. Barnakór Hamars- skóla syngur. FLATEYRARKIRKJA: Messa kl. 14, fyrsta sunnudag í aðventu. Sr. Tómas Guðmundsson, fyrrum prófastur í Hveragerði, prédikar. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag, laugardag, kl. 11. Stjórn- andi Sigurður Grétar Sigurðsson. Messa sunnudag kl. 14. Eðvarð Ing- ólfsson, guðfræðingur, prédikar. Alt- arisganga. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.15.Aðventa. Messa kl. 14. Messa í Borgarkirkju kl. 16. Þor- björn Hlynur Árnason. Ljóðabók, myndabók og fræðibók eftir Jón Ögmund Þormóðsson um fjársjóði kirknanna, kristninnar og sögunnar okkar. Á kærleiksstundu geturhjarta þittverið fegursta kirkjan á íslandi. . Sófasett - hornsófar Hvíldarstólar í leðri og áklæði. Borðstofuhúsgögn - svefnsófar. ÁRMÚLA 8, StMAR 812275, 685375 ggi|$£gjpgi^:'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.