Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 55 Hannes Hlífar Guðmundur Jóhnann Stefánsson Arason Hjartarson Hannes og Jóhann tefla í Hafnarfirði SKÁK íþróttahúsiö viö Strandgötu í Ilafnarfiröi EINVÍGIÐ UM ÍSLANDS- MEISTARATITILINN GUÐMUNDAR ARA- SONAR-MÓTIÐ 14.-22. desember. Teflt frá kl. 17 daglega. SKÁKMÖNNUM verður tíðförult til Hafnarfjarðar í desember en þá fer þar bæði fram einvígið um íslands- meistaratitilinn á milli þeirra Jó- hanns Hjartarsonar og Hannesar Hlífars Stefánssonar og einnig al- þjóðlega Guðmundar Arasonar-mót- ið, þar sem okkar ungu og upprenn- andi skákmönnum gefst kostur á að vinna sér alþjóðlegan meistaratitil. Þeir Jóhann og Hannes munu tefla fjórar skákir, en framlengt verður ef þá er jafnt. Væntanlega mun einvígið hefjast jafnhliða al- þjóðamótinu, 14. desember. Guð- mundur Arason, fyrrum forseti Skáksambandsins, kpstar það að stærstum hluta og fá ungir íslenskir skákmenn þar verðugt verkefni. Yngstu keppendurnir verða 14 ára. Mótið er nú að verða fuljskipað, en auk þess sem 14-16 íslendingar keppa, hafa skákmenn frá Noregi, Danmörku, Englandi, Hollandi og Bandaríkjunum tilkynnt um þátt- töku sína. Að venju verður hægt að fylgjast með þessum skemmtilegu viðburð- um á Alnetinu. Upplýsingar eru þeg- ar komnar inn á íslensku skáksíðuna á netinu, slóðin er http:// WWW.vks.is/skak/ Grunnskólamót stúlkna, sveitakeppni Mótið fór fram fyrr í vikunni og urðu úrslit þessi: 1. Árbæjarskóli 25 v. af 28. 2. Álftamýrarskóli 19 v. 3. Melaskóli, A-svcit 19 v. 4. Hólabrekkuskóli 13. v. 5. Grandaskóli 12 v. 6. Melaskóli, B-sveit 10 v. 7. -8. Hlíðaskóli 7 v. 7.-8. Mýrarhúsaskóli 7 v. I sveit Árbæjarskólans, sem sigr- aði mjög glæsilega, voru þær Harpa Ingólfsdóttir, Svava Sigbertsdóttir, Þorbjörg Elsa Ingólfsdóttir og Erna Björg Smáradóttir. Haustmót Skákfélags Akureyrar Þátttakendur á Haustmóti SA voru alls 42. Akureyringar hafa misst marga af sínum bestu mönnum í nám og starf suður og þetta kom fram í dræmri þátttöku í opna flokknum þar sem sjö keppendur tefldu tvöfalda umferð. Þórleifur Karl Karlsson var stigahæstur og sigraði með yfirburðum. Opinn flokkur: 1. Þórleifur Karl Karlsson 10‘A v af 12. 2. Guðmundur Daðason 7'A v. 3. Smári Ólafsson 7 v. í yngri flokkunum voru 35 kepp- endur og tefldu þeir í einum flokki, 9 umferðir eftir Monrad-kerfi. Sverr- ir Arnarson fékk flesta vinninga. Verðlaunahafar urðu eftirfarandi: Flokkur 13-15 ára: Sverrir Arnarson 8 'A v. 2. Eggert Gunnarsson 8 v. 3. Heimir Örn Jóhannesson 6 v. Flokkur 10-12 ára: 1. Egill Örn Jónsson 7 v. 2. Sigfús Arason 6 v. 3. Stefán Bergsson 5'A v. 9 ára og yngri: 1. Hjálmar Freyr Valdimarsson 4'A v. 2. Bjarni Konráðsson 4 v. 3. Jón Ingi Hallgrímsson 3 '/2 v. Stúlknaflokkur: 1. Anna Kristín Þórhallsdóttir 6 v. 2. Stella Christensen 5 v. 3. Inga Kristín Jónsdóttir 5 v. Stúlkur 9 ára og yngri: 1. Valdís Ösp Jónsdóttir 5 v. 2. María Vigdís Jónsdóttir 4 v. 3. Valdís Anna Jónsdóttir 3‘A v. Atskákmót Akureyrar 1995 fór fram nýlega og varð röð efstu manna sem hér segir: 1. Smári Ólafsson 6'/z v. af 7. 2. Þórleifur K. Karlsson 5 v. 3. Jón Björgvinsson 4'/2 v. Snorri Bergsson Hellismeistari Snorri Guðjón Bergsson var hlut- skarpastur í aukakeppni um meistara- titil Taflfélags Hellis. Snorri vann báðar skákir sínar, Andri Áss Grétars- son varð annar með einn vinning en Halldór Grétarsson þriðju. Umhugs- unartími var 25 mínútur á skákina. Margeir Pétursson BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Reykjanesmót í sveitakeppni REYKJANESMÓT í sveitakeppni verður haldið helgina 9.-10. des. í húsnæði BSÍ, Þönglabakka, kl. 10.00. Keppnisgjald verður aðeins 7.000 kr. á sveit. 5 efstu sveitir _fá rétt til að spiia í undanúrslitum á íslandsmóti í sveita- keppni. Skráning er hjá Karli Einarssyni hs. 423 7595, vs. 423 7477, Óla Þór Kjartanssyni hs. 421 2920, vs. 421 4741, Siguijóni Harðarsyni hs. 565 1845, vs. 568 1332, BSI 587 9360, fyrir 7. des. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Bikarkeppni BRU Nú er lokið fyrstu umferð í bikar- keppni BRU. Karl G. Karlsson vann Heimi Tryggvason Siguijón Harðarson vann Gunnar Sigurðsson Flutningsmiðlunin Jónar vann Eyþór Jónsson I^andssveitin (Kóp) vann Lilla Lár (Sandg.) Ragnar Jónsson vann Sigurð Davíðsson Víðir Friðgeirsson vann Svölu Pálsdóttur Ho Sji Minh (Keflavík) vann Sigurð ívarsson Armann J. Lárusson vann Grallarana Dregið hefur verið í aðra umferð í Bikarkeppni BRU, sveit sem talin er upp á undán á heimaleik. Flutningsmiðlunin Jónar - Karl G. Karlsson Ragnar Jónsson - Ho Sji Minh (Keflavík) Siguijón Harðarson - Landssveitin (Kóp) Armann J. Lárusson - Víðir Friðgeirsson Vinsamlegast greiðið spilagjaldið kr. 2.000 sem fyrst til fulltrúa BRU hjá viðkomandi félagi. Fyrstu umferð skal vera lokið eigi síðar en 4. febr. 1996. Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Þegar ein umferð er eftir af hrað- sveitakeppni deildarinnar er röð efstu sveita eftirfarandi: Jónína Pálsdóttir 2.547 ÞórarinnAmason 2.457 RósmundurGuðmundsson 2.439 Stefanía Sigurbjömsdóttir - 2.413 Besta skor 27. 'fíóvember: Stefanía Sigurbjömsdóttir 655 EðvarðHallgrímsson 646 Þórarinn Amason 627 Leikhús sælkerans ffcrv U'y- y f : ' Klapparstíg 38 • S. 561 31 3 i Opið til kl. 01 á kvöldin og 03 um helgar íslandsbók á níu tungumálum. Fögur gjöf til vina erlendis og heima „Glöggt er gests augað “ Þýski ljósmyndarinn Erich Spiegelhalter ferðaðist um landið í sól og súld. Myndir hans þykja eintaklega ferskar og fjölbreytilegar. Þær sýna íslenska náttúru eins og hún gerist fegurst, en einnig ýmis skemmtileg fyrirbæri, sem gerir okkur sérstök í augum útlendinga. En það sem gerir íslands- bók Fjölva alveg einstaka í sinni röð er formálinn. Það er enginn „túristatexti“ þýddur af einu tungumáli yfir á annað, heldur voru fengnir sjálfstæðir höfund- ar, Islandsvinir, sem skrifa út frá eigin þjóðemi. Það gerir textann lifandi og sannan og tengir Island á persónulegan hátt hinum mismunandi þjóðum. FJOLVI íslandsbók Fjölva fæst á níu tungumálum: ensku, dönsku, sænsku, þýsku, frönsku, spænsku, japönsku, rússnesku og íslensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.