Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 59 FRÉTTIR BASARAR ■■ KFUK í REYKJAVÍK heldur sinn árlega jólabasar í í aðalstöðvum KFUK og KFUM við Holtaveg laugardaginn 2. desember kl. 14. Á basarnum verða að venju margir góðir munir í boði, lukkupokar fyrir börnin og einnig verða seldar kökur til jólanna. Jafnframt verð- ur selt kaffi og heitar vöfflur á staðnum. ■ KVENNADEILD RAUÐA KROSS- INS heldur sinn árlega jólabasar sunnu- daginn 3. desember í Perlunni og hefst hann kl. 14. Á boðstólum verður fallegur handunninn varningur og kökur. Kvennadeild Rauða krossins var stofnuð 1966 og eru nú um 300 sjálfboðaliðar starfandi á vegum deildarinnar. Hún rekur sjúklingabókasöfn í fimm sjúkra- stofnunum í borginni, hið fyrsta var opn- að í Landspítala 1967. Heimsóknarþjón- usta við lasburða fólk tók til starfa 1973. Sjúkravinir taka að sér að lesa, gera innkaup eða fara í gönguferðir með skjól- stæðinga sína. Versianir hafa verið rekn- ar í fjórum sjúkrastofnunum í borginni í nær þrjátíu ár. Allur ágóði af verslunum rennur til líknarmála. ANNA Mjöll Ólafsdóttir Anna Mjöll á Kaffi Reykjavík ANNA Mjöll Ólafsdóttir heldur jazztónleika á Kaffi Reykjavík sunnudagskvöldið 3. desember þar sem hún mun syngja við undirleik hljómveitar nokkur alþekkt jazzlög og aðra sígræna söngva. Hljómsveitina skipa Gunnar Hrafnsson á bassa, Guðmundur Steingrímsson á trommur, Rúnar Georgsson saxafónleikari og Ólafur Gaukur sem leikur á gítar. Anna Mjöll hefur verið búsett í Los Angel- es undanfarin nokkur ár bæði við nám og starf í tónlistargeiranum þar vestra. Þetta verða að öllum líkindum einu tónleikarnir á Kaffi Reykjavík í þessari jólaheimsókn Önnu Mjallar en tónleikarnir hefjast kl. 22. Kynning á húsum á Spáni KYNNING á húsum sem til sölu eru á Spáni verður haldin ,í Ás- byrgi Hótel Islands sunnudaginn 3. desember klukkan 20. Þessi hús eru í Villamartin í Orihuela við Alicante. Þau voru kynnt í fasteignablaði Morgun- blaðsins föstudaginn 24. nóvem- ber. Vegna íjölda fyrirspurna í kjölfarið verður umboðsmaður húsanna með þennan kynningar- fund. Vinningstölur 1. des. 1995 1®2*3«5»7«16®28 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Blab allra landsmanna! - kjarni raálsins! Litir: Dökkbrúnn, Ijósbrúnn og svartur. I/erö aðeins kr. 230.000 stgr. fyrir 3ja sæta sófa og tvo stóla. Opið í dag kl. 10-16. ARMULA 8, SIMAR 812275, 685375 Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum á 100 ára afmœli mínu 4. nóvember sl. Guð blessi ykkur öll. Elín Magnúsdóttir. 20 RETTA 61RNILEGT STURLENSKT JÓLAH LAÐBO RÐ FRÁ 1. TIL 23. DESEMBER Frá kl. 18:00 aUa daga Aðalmatseðill í fullu gildjr ■ liil FORRETTIR Kínversk súpa Kropeck flögur Bao m/svínakjöti (kínverskir hamborgarar) HEITIR RÉTTIR Steiktar núðlur m/sjávarréttum Pönnusteiktar núðlur (vermicelli) m/svínakjöti Gao kjúklingur Nautakjöt m/ostrusósu Svínakjöt m/Kanton sósu Krabbakjöt m/Kecap Manis Siang Su kjúldingur Tang Siu fiskur Chio cheo, chinese dumpling (kínversk hveitibolla) Djúpsteiktar rækjur Kong Paw lambakjöt Char Siew svínakjöt Smokkfiskur m/fimmta kryddinu Djúpsteikt loðna KALDIR RÉTTIR Char Chai grænmeti Kinverskt salat Agar-agar ávextir Kínversk rjómakaka •KÍNUERlIKfrveitingahúsið á íslandi Laugavegi 28b Sími 551 6513 - 552 3535 - Fax 562 4762 baCkman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.