Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 70
70 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjóimvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann- veig Jóhannsdóttir. Mynda- safnið Filip mús, Forvitni Frikki og Dæmisögur. Sögur bjórapabba. Leikraddir: Baldvin Halldórsson, Elísabet Brekkan og Kjartan Bjarg- mundsson. (13:39) Ungviði úr dýraríkinu Þýðandi og sögumaður: Þorsteinn Heiga- son. (2:40) Burri Sögumaður: Elfa Björk Eilertsdóttir. (11:13) Ég og Jakob, litla systir mín Sögumaður: Valur Freyr Einarsson. (2:10) Bam- busbirnirnir Leikraddir: Sig- rún Waage, Stefán Jónsson og Steinn Ármann Magnús- son. (5:52) 10.45 Þ-Hlé 14.25 ►Syrpan Endursýndur frá fímmtudegi. 14.50 ►Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Aston Vilia og Arsenalí úrvalsdeild- inni. Lýsing: Bjami Felixson. 17.00 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Arnar Bjömsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Jóladagatal Sjón- varpsins (2) bfFTTIff 18.05 ►Ævintýri rH.1 IIH Tinna Kolafarm- urinn - Fyrri hluti (Les avent- ures de Tintin) Felix Bergsson og Þorsteinn Bachmann. (25:39) 18.30 ►Flauel 18.55 ►Strandverðir (Bay- watch V) (9:22) OO 19.50 ►Jóladagatal Sjón- varpsins - endursýning 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Radfus DavíðÞór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon OO 21.05 ►Hasar á heimavelli (Grace underFire /7)(19:25) OO 21.35 ►Kærleiksverk (A Gift ofLove) Fjölskyldumynd frá 1994. Aðalhlutverk: Andy Griffíth, BlairBrown og Will Friedle. 23.05 ►Þagnarmúr (Wallof Silence) Bresk spennumynd frá 1994. Slátrari er myrtur í samfélagi gyðinga í London og rannsókn málsins reynist sérlega snúin. Þýðandi: Reynir Harðarson. OO 0.35 Útvarpsfréttir. STÖÐ 2 BÖRN 9 00 ^Með Afa 10.15 ►Mási makalausi 11.00 ►Sögur úr Andabæ 10.40 ►Prins Valiant 11.30 ►Mollý 12.00 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endurtekið 13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekið 13.20 ►Aðkomumaðurinn (A Perfect Stranger) Aðal- hlutverk: Robert Urich, Stacy Haiduk og Darren McGavin. Leikstjóri: Michael Miller. 1994. 15.00 ►3-bíó: Heima um jól- in (Home for Christmas) Elm- er gamli býr á götunni og á varla annað en fötin utan á sig. Aðalhlutverk: Mickey Rooney, Simon Richards og Lesley Kelly. Leikstjóri: Peter McCubbin. 1990. Lokasýning. 16.35 ►Andrés önd og Mikki mús 17.00 ►Oprah Winfrey 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA -molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Bingólottó 21.05 ►Vinir (Friends) (19:24) UYiiniff 2i-4°^F|eiri Ivl » nuin pottormar (Look Who’s Talking Now) Aðal- hlutverk: John Travolta, Kir- stey Alley, Olympia Dukakis og George Segal. Maltin gefur ik ★ 23.00 ►Hold og blóð (Flesh and Bone ) Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Meg Ryan og James Caan. Leikstjóri: Steve Kioves. 1993. . Maltin gefur ★ ★'/2 1.05 ►Rithöfundur snýr aftur (Naked Lunch) Aðal- hlutverk: Peter Weller, Judy Davis, Ian Holm, Julian Sands og Roy Scheider. Leikstjóri: David Cronenberg. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 3.00 ►Hundalíf í London (London Kills Me) Aðalhlut- verk: Justin Chadwick, Steven Mackintosh, Emer McCourt og Fiona Shaw. Leikstjóri: Hanif Kureishi. 1991. 4.45 ►Dagskrárlok Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fróttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaff- inu. Trúðarnir eftir Dmitrij Kab- alevskíj. Kammersveitin í San Diego leikur; Donald Barra stjórnar. Pétur og úlfurinn eftir Sergej Prokofjev. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar, sögumaður er Þórhallur Sigurðsson. 11.00 í vikulok- in. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Segið það móður minni. ‘í minningu Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Umsjón: Ingólfur Steinsson. Lesari með umsjónarmanni: Ólöf Sverris- dóttlr. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 ís- lenskt mál. Jón Aðalstein Jónsson flyt- ur þáttinn. 16.20 „Vakið, vakið!“ Söngvar úr íslenskri sjálfstæðisbar- áttu 1800 - 1918. Seinni þáttur. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit liöinnar viku. Fótatak í myrkri eftir Ebbu Haslund. Þýðing: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri: Þráinn Bertelsson Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Hanna María Karlsdóttir og Edda Björgvinsdóttir. 18.05 Standarðar og stél. Stórsveit Reykjavíkur leikur und- ir stjórn Sæbjarnar Jónssonar. Ólafía Hrönn Jónsdóttir syngur með tríói Tómasar R. Einarssonar. 18.48 Dán- arfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Flanders óperunni í Antwerpen. A efnisskrá: Dauðaborg- in eftir Erich Wolfgang Korngold. Paul: William Cochran. Marietta: Cynthia Makris. Frank: David Pitt- man-Jennings. Brigitta: Ans van Dam. Fritz: Michael .Kraus. Albert greifi: Philip Sheffield. Juliette: Amaryllis Grégoire. Lucienne: Corinne Romijn. Victorin: Ivan Sharpe. Óperukórinn í Antwerpen og Konunglega fílharmón- .íusveitin í Belgíu; Stefan Soltesz stjórnar. Umsjön: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson gluggar í bókina Angantýr eftir Elínu Thorarensen. Lesarar: Sigrún Árnadóttir og Sveinn Yngvi Egilsson. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Píanókvintett í f-moll eftir César Franck. John Bingham leikur á píanó með Medici-kvartettinum. Són- atína fyrir einleiksflautu eftir Henri Tomasi. Manuela Wiesler leikur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna. Umsjón: Harpa Arnardóttir og Erling Jóhannesson. 9.03 Laugar- dagslíf. 11.00-11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fróttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifrétta- auki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti ‘ götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- UTVARP/SJONVARP STÖÐ 3 ÍÞRÓTTIR írrjíl veröld (Futbol Mundial) Farið yfir helstu fréttir í fótboltan- um, skemmtileg atvik á vellin- um skoðuð nánar. 14.30 ►Þýska knattspyrnan, Bein útsending 16.20 ►íþróttafléttan (Sportraits) 16.45 ►Lífshættir ríka og fræga fólksins (Lifestyles with Robin Leach & Shari Belafonte) 17.30 ►Andstreymi (A Time to Heal) Jay og Jenny Barton gengur allt í haginn, en þegar annað bam þeirra fæðist veik- ist Jenny og lamast. Jay þarf að axla tvöfalda foreldra- skyldu auki starfsins. 19.00 ►Benny Hill Gamli háðfuglinn er samur við sig. 19.30 ►Vísitölufjölskyldan (Married...With Children) Gamanþáttur. 19.55 ►Milli vita (Switching Parents) Foreldrar Gregorys og bræðra hans eru skilin og hvorugt virðist hafa áhuga á að hafa þá. 21.30 ►Martin Bandarískur gamanmyndaflokkur um út- varpsmanninn Martin Payne. (2:27) 22.00 ►Lykili að morði (Vis- ions ofMurder) Þau Barbara Eden og James Brolin f ara með aðalhlutverkin í þessari sjónvrpsmynd. Sálfræðingur fær óútskýranlegar sýnir af því hvernig einn sjúklinga hennar var myrtur. 23.35 ►Hrollvekjur (Tales from the Crypt) Spaugilega draugalegir þættir. 24.00 ►Bliss læknir (BIiss) Sam Bliss er ungur, glæsileg- ur læknir sem ekki fer troðnar slóðir. Skyndilega dregst hann inn í flókið og óhugnanlegt morðmál sem félagar hans á rannsóknarstofunni virðast tengjast. 1.30 ►Siglingin (Voyage) Endurfundir gamalla skólafé- laga og skútusigling breytist í martröð. Um borð er kaldriíj- aður morðingi sem hefur djö- fullega ráðagerð á pijónunum. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. 3.00 ►Dagskrárlok arsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Næturvakt. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Frétt- ir. 24.10 Næturvakt. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfróttir. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Inga Rún. 12.00 Gott í skóinn. 15.00 Enski boltinn. 17.00 Hipp og Bítl. 19.00 Daníel Freyr. 22.00 Einar Baldursson. 3.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall. 12.10 Laugardags- fléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Bac- hmann. 16.00 Islenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugardags- kvöld. Jóhann Jóhannsson. 23.00 Það er laugardagskvöld. Ásgeir Kolbeins- son. 3.00 Næturvaktin. Fróttlr kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.19. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BR0SIÐ FM 96,7 10.00 Þorleífur Ásgeirsson. 13.00 Léttur laugardagur. 16.00 Lára Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð- Myndin gerist meðal strangtrúaðra gyðinga í Bretlandi. Snúin morðgáta 123.15 ►Þagnarmúr Wall of Silence er hörku- spennandi bresk sakamálamynd frá 1994 sem gerist í samféiagi strangtrúargyðinga í London. Slátrari er myrtur og rannsókn málsins reynist sérlega snúin. Eng- inn fæst til að segja neitt sem varpað gæti ljósi á málið og lögreglau stendur ráðþrota frammi fyrir gátunni. Annað morð er framið og ekki bætir úr skák að einn lögreglumann- anna verður ástfanginn af dóttur fyrra fórnarlambsins sem gæti komið honum í koll við leitina að morðingjanum. YMSAR Stöðvar BBC PRIME 1.05 All Quict on the Preston Front 1.55 VVogan’s Island 2.25 All Creatur- es Great and Small 3.15 It Ain’t Half Hot Mum 3.45 Casualty 4.45 The Great British Quiz 5.10 Pebble Mill 6.00 BÖC New 6.30 Rainbow 6.45 Creepy Crawlies 7.00 The Retum of Dogtanian 7.25 The Really Wild Guide to Britain 7.50 Wind in the Willows 8.10 Blue Peter 8.35 Mike and Angelo 8.55 Doetor Who 9.20 Hot Chefs 9.30 The Best of Kilroy 10.20 The Best of Anne and Nick 12.05 The Best of Pebble Mill 12.50 Pets Win Prices 13.30 EastEnders 15.00 Mike and Angelo 15.25 Count Duckula 15.50 Doctor Who 16.15 Deads Army 16.45 Pets Win Prices 17.25 Weather 17.30 Casties 18.00 BBC World News 18.20 How To Be A Uttle S*d 18.30 Strike it Lucky 19.00 Noel’s Houseparty 20.00 Casualty 20.55 Weather 21.00 A Question of Sport 21.30 The Vibe 22.00 The Never on a Sundayshow 22.30 Top of the Pops 23.00 The Young Ones 23.30 The Bill Omnibus CARTOON WETWORK 5.00 A Touch Of Blue In The Stars 5.30 Spartakus 6.00 The Prutties 6.30 Spartakus 7.00 Thundarr 7.30 Galtar 8.00 Swap Cats 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Scooljy and Scrabby Doo 9.30 Down Wit Droopy D 10.00 Uttle Dracula 10.30 Tom and Jerry 11.00 Bugs and Daffy 11.30 The Banana Splits 12.00 Wacky Races 12.30 Jabb- eijaw 13.00 Scooby Doo 13.30 Top Cat 14.00 The Jetaons 14.30 The nintstones 15.00 Popeye 15.30 Dro- oby D 16.00 Toon Heads 18.30 2 Stupid dogs 17.00 Tom and Jeny 18.00 The Jetsons 18.30 Flintstones 19.00 Swat Cats 19.30 The Mask 20.00 Droopy D 20.30 WorJd Premiere Toons 21.00 Dagskrárlok CNN 5.30 Diplomatic Licence 7.30 Earth Matters 8.30 Styie 9.30 Future Watch 10.30 Travel Guide 11.30 Health 12.30 Worid Sport 14.00 Lany King 15.30 Sport 16.00 Future Watch 16.30 Your Money 19.30 Earth Matt- ers 20.00 CNN Presents 21.30 Comp- uter Connections 22.30 Sport 23.00 Woríd Today 23.30 Díplomatic Licence 24.00 Hnnacle 0.30 Travel 1.30 Indside Asia 2.00 Larry King 4.00 Both Sides 4.30 Evans & Novak PISCOVERY 16.00 Saturday Stack 17.00 Around Whickeris World 21.00 Frontline 21.30 Secret Weapons 22.00 Seven Wonders 23.00 Crome Dreams: Horsepower to bum 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Körfuboiti 8.00 Eurefun 8.30 Wþraut 9.30 Sund 10.30 Kally 11.30 Siýóbretti, bein úts. 12.30 Alpagrcinar 13.15 Cross-Country, bein úts. 15.00 Tennis 17.00 Sund 18.00 AJpagreinar, bein úts. 18.30 Alpagreinar, bein úts. 19.15 Alpagreinar 20.00 Trukka- keppni 21.00 Sund 22.00 Hnefaleikar 23.00 Skíðastökk 24.00 Alþjóða akst- ursiþróttafréttir 1.00 Dagskráriok MTV 5.00 Awake On The WildEÍde 6.30 The Grind 7.00 3 from 1 7.15 Awake on the Wildside 8.00 Music Videos 10.30 TLC Past, Present & Puture 11.00 The Soui of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 from 1 15.00 CineMatie 15.15 Hang- ing Out 16.00 News at Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 The Worst of Most Wanted 17.30 Hanging Out/Dance 18.30 MTV Sports 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 Most wanted 21.30 Beavis and Butt- Head 22.00 News at Night 22.15 Cine- Matic 22.30 Real Worid London 23.00 The End? 0.30 Night Videos NBC Super Channel 5.30 NBC News 6.00 Winners 6.30 NBC News 7.00 The Mdaughlin Group 7.30 HeUo Austria, Hello Vienna 8.00 ITN World News 8.30 Europa Joumal 9.00 Documentary 11.00 Super Shop 12.00 Wine Express 12.30 Great Houses of the Worid 13.00 Videofashi- on 13.30 Talkin’Blues 14.00 NBC Super Sport 18.00 ITN World News 18.30 Documentary 19.30 Tbe Selina Scott Show 20.30 Dateline Intematí- onal 21.30 ITN Worid News 22.00 The Tonight Show With Jay Leno 23.00 NBC Super Sport 24.00 Late Night with Conan O’Brien 01.00 Talkin’Blues 01.30 The Tonight Show With Jay Leno 02.30 The Best of Selina Scott Sho\v 03.30 Talkin’s Blues 04.00 Ri- vera Uve 05.00 Intemational Busíness View. SKY NEWS 6.00 Sunrise 8.30 Saturday Spwt 9.00 Sunrise 9.30 The Entertainment Show 1Ó.30 Fashion TV 11.30 Sky Destinat- ions 12.30 Week in Review 13.30 ABC Nightline 14.30 CBS 48 hours 15.30 Century 16.30 Week in Review 18.30 Beyond 2000 19.30 Sportline 20.30 Century 21.30 CBS 48 hours 23.30 Sport Line 24.30 Sky Destinations 1.30 Century 2.30 Week in Review 3.30 Fashíon TV 4.30 CBS 48 hours 5.30 The Entertainment Show. SKY MOVIES PLIIS 6,00 Dagskrárkynning 8.00 Gaslight, 1940 1 0.00 The PcrfectionisL 1986 11.40 The Age of Innocence, 1993 14.00 The Retum of Ironside, 1993 16.00 The Spy in the Green Hat, 1966 18.00 Call of the Wiid, 1993 19.40 The Age of Innocencc A,F, 1993 22.00 Boxing Helena, 1993 23.46 Preiude to Lovc, 1996 1.15 Breken Promises: Taking Emily Back, 1993 2.45 Iif- epod, 1993 4.15 Call of the Wild, 1993 SKY ONE 7.00 Postcards from the Hedge 7.01 Wild West Cowboys 7.35 Teenage Mutant Hero Turtles 8.00 My Pet Monster 8.40 Bump in the Night 9.00 Ghoul-Lashed 8.01 Stone Protcctors 9.30 Conan the Warrior 10.00 X-Men 10.50 The Gruesome Grannies of Gobs- hot Ilall 11.00 Mighty Morphin Power Rangers 11.30 ShooU 12.00 Worid Wrestling Federation 13.00 The Hit Mix 14.00 Wonder Woman 15.00 Growing Pains 15.30 Family Ties 16.00 Kung Fu 17.00 The Young Indi- ana Jones Chronides 18.00 W.W. Fed. Superstare 19.00 Robocop 20.00 VR 5 21.00 Cops I 21.30 The Serial Kill- ers 22.00 Dream On 22.30 Tales form the Crypt 23.00 'Hie Movie Show 23.30 Forever Knight 0.30 WKRP Ln Cíncinatti 1.00 Saturday Night Láve 2.00 Hit Mix Long Play TNT 21.00 Uttle Caesar 23.00 Soylent Green 0.46 Bataan 2.50 Hell Divers 6.00 Dagskrirlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótlk F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvelga L = sakamálamynd M = söngvamynd O = ofbeldismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist Nýjasta tónlistin og eldri topp- lög í bland. Stanslaus keyrsla til klukkan hálfátta. bJFTTID i8-3o ►Ahjói- rlLl lllt um (Double Rush) Gamanmyndaflokkur um sendla á reiðhjólum. 20.00 ►Hunter Spennu- myndaflokkur um lögreglu- manninn Rick Hunter sem hikar ekki við að bijóta regl- urnar til að ná tilsettum ár- angri. (3) 21.00 ► Ruby Cairo Dularfull og seiðandi spennumynd með úrvalsleikurum. Eiginkona manns sem lætur lífið með voveiflegum hætti kemst að því að hann lifði tvöföldu lífi. Hún leggur sig í hættu þegar hún grefst fyrir um sannleik- ann í málinu. Aðalhlutverk: Liam Neeson og Andie McDowell. 22.45 ►Ævintýri Neds Blessing (The Adventures of Ned Blessing) Myndaflokkur úr villta vestrinu um gamla hetju sem rifjar upp frægðar- ár sín. (3) 23.45 ►Rauða dagbókin (Wild Orchid: The Red Shoe Diary) Ljósblá mynd um konu sem á erfitt með að velja á milli tveggja manna. Ástríðu- full mynd með ljúfum og fal- legum ástarsenum. Strang- lega bönnuð börnum. Omega 1.30 ►Dagskrárlok 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 20.00 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 20.30 ►Bein útsending frá Bolholti Endurt. frá sl. sunnudegi 22.00-10.00 ►Praise the Lord mundsson. 20.00 Baldur Guðmunds- son. 20.00 Ingólfur Arnarson. 23.00 Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Róbertsson. 16.00 Pétur Val- geirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Pétur Rúnar, Björn Markús. 23.00 Mixiö. 1.00 Björn, Pétur. 4.00 Næturdagskrá. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Randver Þorláksson og gestir. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Endur- tekin óperukynning. Umsjón Randver Þorláksson. 18.30 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar- tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglingatónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug- ardagur meó góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við kvöidverðar- borðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Meö sítt að aftan. 15.00 X-Dómínós- listinn, endurflutt. 17.00 Rappþáttur- inn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00 Næturvaktin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.