Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 71 DAGBÓK VEÐUR 2. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóft m Fjara m Sólrls Sól f hád. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVÍK 2.55 3,3 9.13 1.1 15.21 3,3 21.37 0,9 10.44 13.16 15.46 22.10 ÍSAFJÖRÐUR 5.02 1.9 11.20 0,7 17.22 1,9 23.42 0,5 11.22 13.22 15.21 22.16 SIGLUFJÖRÐUR 0.44 0,3 7.18 1,2 13.19 0,4 19.37 1r 2 11.04 13.04 15.02 21.58 DJÚPIVOGUR 6.07 0,8 12.25 1.8 18.26 0,7 10.19 12.46 15.13 21.40 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfiöru (Morgunblaöið/Siómælingar íslands) Spá kl. 12.00 í dag: * * * * * * é * é * » é é é é é é é é é é é é é Heimild: Veðurstofa íslands -rv -ri -á ák*Vú'** v.“* issssss!*’ 10°HiM9 5 jfUlllp |||lfl|9| ♦ é Slydda V/ Slydduél I stefnuogfjdðrin y TmBSmr ““■“P'TyTf - a- I uinHch/rV hoil fir Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma 'ý Él Þoka vindstyrk, heil fjöður .. j , er 2 vindstig. * '5Ula Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 300 km suðaustur af Hvarfi er 965 mb lægð sem þokast norður og grynnist, en vaxandi 980 mb lægð langt suðsuðvestur í hafi hreyfist allhratt norðnorðaustur og nálg- ast suðurströndina á morgun. 1036 mb hæð er yfir Suður-Skandinavíu. Spá: Vaxandi austlæg átt og rigning, fyrst sunnanlands. Síðdegis verður víða hvassviðri og rigning um allt land. Hiti 3-8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á sunnudag: Suðvestankaldi. Slydduél um vestanvert landið, en annars þurrt. Horfur á mánudag: Sunnanhvassviðri og rigning, eink- um um sunnan- og vestanvert landiö. Horfur á þriðjudag: Suðvestan stinningskaldi, slydduél um vestanvert landið, en léttskýjað norðaust- an- og austanlands. A miðvikudag og fimmtu- dag má búast við allhvassri sunnanátt og rign- ingu víða um land. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð er almennt góð á þjóðvegum landsins og hálka fer minnkandi, þó er hálka á Vestfjörð- um og á Norðaustur- og Austurlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 80,06315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Grænland grynnist, en vaxandi lægð langt suðsuðvestur i hafí fer allhratt í norðnorðaustur og stefnir til landsins. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma Akureyri 4 skýjaft Glasgow 8 rigníng Reykjavík 7 Hgnlng Hamborg -2 þokumóða Bergen 2 léttskýjað London vantar Helsinki 1 skýjaft Los Angeles 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Lúxemborg 2 alskýjað Narssarssuaq 8 skýjað Madríd 9 iéttskýjað Nuuk -5 skýjaft Malaga 17 léttskýjað Ósló -2 þokumóða Mallorca 17 hálfskýjað Stokkhólmur -1 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 8 alskýjað NewYork 5 alskýjað Algarve 17 léttskýjað Orlando 13 skýjað Amsterdam 3 þokumóða París 6 skýjað Barcelona 14 skýjað Madeira 20 hálfskýjað Berlín vantar Róm 14 heiðskírt Chlcago 6 skýjað Vín 1 súld Feneyjar 9 skýjað Washington 6 skýjað Frankfurt 2 súld Winnipeg -21 heiðskírt Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: Krossgáta 469 Kross 1 Lárétt:- 1 höfuðhlíf, 4 heiðarlegt, 7 erfiðar, 8 sykurlaust, 9 hagnað, 11 pésa, 13 skott, 14 hvarfla, 15 framkvæmt, 17 halarófa, 20 ósoðin, 22 dylur, 23 varkár, 24 rödd, 25 kaka. 1 vafasöm, 2 ryskingar, 3 lofa, 4 vel að sér, 5 lánleysi, 6 larfa, 10 bla- uðar, 12 megna, 13 mann, 15 spakar, 16 kindar, 18 ólyfjan, 19 naga, 20 karldýr, 21 rajög góð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 mögulegur, 8 sýgur, 9 illum, 10 afl, 11 mýrar, 13 lerki, 15 fokka, 18 hróks, 21 lúr, 22 grund, 23 afæta, 24 mannalæti. Lóðrétt: - 2 öfgar, 3 urrar, 4 erill, 5 uglur, 6 ýsum, 7 smái, 12 auk, 14 err, 15 fugl, 16 kaupa, 17 aldan, 18 hrafl, 19 ótækt, 20 skap. í dag er laugardagur 2. desem- ber, 336. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Honum bera allir spámennimir vitni; að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna. (Post. 10, 43.) Skipin Reykjavflcurhöfn: Gissur Ár. kom í gær og landaði. Arina Arctica kom og fór í gær. Ricard C og Hers- ir Ár. komu í gær. Arin Arctica fór í gærkvöldi. Bjarni Sæmundsson var væntanlegur í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Kiel og Svanur koma í dag. Strong Icelander kemur á sunnudag. Fréttir Félag fslenskra bóka- útgefenda. Númer laugardagsins 2. desem- ber er 54065. Mannamót Vitatorg. 6. desember verður farið í árlega kirkjuferð í boði lögregl- unnar. Skráning á vakt. 8. desember verður að- ventu- og jólakvöld. Kvöldverður og fjöl- breytt skemmtiatriði m.a. syngur Diddú. Skráning á vaktinni og í síma 561-0300. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur jólafund sinn þriðjudaginn 5. des- ember kl. 20 í safnaðar- heimili kirkjunnar með hefðbundnum jólamat, hangikjöti, laufabrauði o.fl. Jólapakkaskipti og skemmtiatriði. Þátttaka tilkynnist til Unnar í sfma 568-7802, Oddnýj- ar s. 581-2114 og Guðnýjar s. 553-6697. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á mánudag í byijun að- ventu kl. 10 er ferð í Fella- og Hólakirkju — „Við saman í kirkjunni", hugleiðing og umræða um jólin. Kl. 13-14 spii- ar Þorvaldur Jónsson á harmonikku. Gylfi Gröndal og Steinunn Sigurðardóttir lesa upp úr nýjum bókum. Kl. 13.30-14.30 er banka- þjónusta. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins f Hafnar- firði. Jólafundur er í kvöld, sunnudaginn 3. desember, kl. 20.30 í Skútunni við Hólshraun. Gjábakki. Laufa- brauðsgerð verður í dag kl. 13. Kórar syngja í Gjábakka kl. 14. Vöfflu- kaffi. . Kvenfélag Hreyfils heldur jólafund á morg- un, sunnudaginn 3. des- ember kl. 19 í Hreyfils- húsinu. Hattafundur og jólapakkaskipti. Vesturgata 7. Farið verður í Jólaland í Hveragerði fimmtudag- inn 14. desember kl. 13. Skráning og upplýs- ingar í síma 562-7077. Bólstaðarhlfð 43. Þriðjudaginn 4. desem- ber verður farin árleg ferð í boði lögreglunnar kl. 14. Jólahátíð Ból- staðarhlíðar verður haldin föstudaginn 8. desember nk. frá kl. 18. Sr. Pálmi Matthíasson flytur hugvekju. Elva Björk verður með jóla- upplestur. Kvöldvöku- kórinn flytur jólalög. Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópransöngkona, syng- ur við undirleik Onnu Guðnýjar. Félag frímerkjasafn- ara. Alla laugardaga er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir velkomnir. SSH, Stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálshnykksjúklinga verður með jólafund mánudaginn 4. desem- ber nk. í ÍSÍ-hótelinu, Laugardal, kl. 20. Gestir fundarins verða Sigurð- ur Helgason frá Um- ferðarráði og rithöfund- amir Ágúst Borgþór Sverrisson og Bragi Ól- afsson. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Félag kennara á eftir- launum heldur skemmtifund (jólafund) ■ í dag kl. 14 í Kennara- húsinu v/Laufásveg. KFUK verður með sinn árlega basar í dag kl. 14 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Kaffi selt á sama tíma. Jólabasar Sjálfsbjarg- ar, félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn f félags- heimilinu, Hátúni 12, kl. 14 í dag, laugardaginn 2. desember. Kvenfélagið Fjallkon- umar verður með jóla- fund þriðjudaginn 5. desember kl. 20 í safn- aðarheimili Fella- og Hólakirlqu. Jólamatur, skemmtidagskrá. Munið jólapakkana. Skráning hjá Binnu í síma 557-3240. Kvenfélag Garðabæj- ar verður með kaffisölu í Garðaholti að lokinni aðventumessu í Garða- kirkju á morgun, 3. des. Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14, á morgun, sunnudag, og eru allir velkomnir. Kaffiveiting- ar. ITC-samtökin á ís- Iandi kynna starfsemi sína í Kolaportinu í dag. Heitt kaffi á könnunni. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: í dag morgun verður farið í heimsókn til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. SPURT ER ... IHægri umferð hefur verið á íslandi frá 1968. Hvorum megin aka írar? 2Heilsuverndarstöðin í Reykja- vík var tekin í notkun á sjötta áratugnum. Hver teiknaði húsið? 3„Álútir skulu menn ganga! og hoknir í hnjánum! Og horfa með stilling og festu á íslenska jörð!“ Hver orti svo? 4Belgískur kvikmyndaleikari kynnti Björk þegar hún fékk MTV-verðlaunin. Hvað heitir hann? 5Þegar ekið er um Þrengslin til Þorlákshafnar er farið fram hjá frægum hraunhelli. Hvað heitir hann? 6Bandaríkjamenn unnu gull í körfuknattleik í Barcelona 1992. Hveijir hlutu silfrið? 7Fyrir um 200 árum mælti franskur læknir, Guillotin, með því að notað yrði nýtt tæki við aftökur. Hvaða tæki? 8Þessi hollenski myndlistar- maður var úr röðum impres- sjónista. Hvað hét hann? 9Aðeins ein hljóðfrá farþega- þota er nú í notkun. Er hljóð- hraðinn meira en 1000 km á klukkustund? SVOR: r V JJBuiaio UOSSUI0AS JUUJ3 -z -msJmx MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.