Alþýðublaðið - 03.12.1920, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1920, Síða 2
ALÞYÐÖBLÁÐIÐ 2 Gummi gólfmottur. Höfum fymJiggjandi hinar óviðjafnaniegu gumtni- gólfmottur, sem nauðsynlegat’ eru hverju heimili. Stærð 30X18" Verð kr. 15,00 Komið — skoðið — reynið. Jön Hjartarson & Co. Spor í áttina. (Aðsent.) Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að gangstéttirnar við að- algötur borgarinnar eru alt of mjóar, og verður fólk þar af leið andi að ganga sjálfar göturnar, sem er mjög óhentugt, og oft kindrar umferð bifreiða og vagna. Göturnar hafa ekki verið hafðar nógu breiðar.f fyrstu, og héðan af verða þær ekki breikkaðar Þess vegna þurfa þeir sem umferð eiga um göturnar að haga ferð sinni á sem haganlegastan hátt, og reyna að koma í veg fyrir hin- ar leiðinlegu hindranir sem oft eiga sér stað. Etn er sú leið sem mikið getur bætt umferðina, og er þar að auki mjög svo smekk- leg, en það er að vegfarendur gangi ætíð þá gangstétt sem er á vinstri helmingi götunnar, t. d. að þeir sem eiga leið upp Lauga- veg gangi þá gangstétt sem er norðanmegin götunnar, og þeir sem eiga leið niður Laugaveg gangi syðri gangstéttina. Hér er eitt spor í áttina til að forðast hinar leiðinlegu hindranir sem svo oft eiga sér stað þá er fólk mæt- ist. Eg efast ekki um að ef sú leið sem bent hefir verið á verð- ur farin, verði einungis ánægja að ganga um hér í bæ, og stór mun- ur að líta yfir götur bæjarins. Ef Reykvíkingar hafa nokkra löng- un, þá hijóta þeir að hafa löngun til að bæta umferð um götur borg- arinnar. Það mun síðar sjást hvort svo er. s. S. Jjólnseining. Þegar þessi nýja sóttvarnarað- ferð fór að tiðkast, þá risu margir öndverðir upp á móti henní og sögðu hana bæði hættuiega fyrir líf rnanna, ósiðlega og óguðiega, Það var einkum einn prestur, að nafni Massey, sem prédikaði strang- lega móti bólusetningu og fór um hana gífurJegum orðum. í einni ræðu sinni valdi hann ræðutext- ann úr Jobsbók. Hann sagði að bólusetning væri hættuleg og synd- samleg og allir bólusetjarar væru úrþvætti mest; þeir væru heJvítis galdramenn, hreinir og beinir eit urbyrlarar og óvinir mannkynsins, og hann kvaðst vona það, að þeir læknar, sem bólusettu, yrðu út- skúfaðir og eigi i húsum hafðir, og enginn maður eða læknir vildi umgangast þá, þvi þeir væru sem djöflar með.l guðs sona. Hann sagði að bólusetningin væri afar gömul og að sjálfur djöfullinn hefði fyrstur allra bóluseit Job og þannig borið inn í líkama hans eitur, sem hefði komið slíkri ólgu inn í b!óð hans, að hann hefði allur steypzt út í kaunum frá hvitfli til ilja. (Lœkningabók dr. Jónassens). 1 dap og Teginn. Kveikja ber á hjóireiða og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl 3:/4 í kvöld. Bíóln. Gamla Bíó sýair „Nú tímans Othello." Nýja Bíó sýnir »Norma Talmadge f sjónleiknum Ástar hylljngar." 15 ára árshátíð Vetkamanna félagsins „Dagsbrún" verður hald- in á morgun og sunnudaginn. Þar verður margt til skemtunar, sem sjá má af augl, á öðrum stað í blaðinu. Vafalaust láta félagsmenn ekki sitt eftir liggja að sækja skemtunina. Leiðrétting. í greininni .Lækn- isvarðstöð" í 277 tbl hefir mis- prentast í 5 J. að neðan, 3 dálki, 2. síðu: mælti í stað hugsaði. YerðlagsnefndÍD. Stjórnarráðið hefir nú skipað verðlagsnefndina, sem áður hafðt aðeins vald í Reykjavík, yfir aií landið Seint er betra en aldreil Barnaveikí gerir vart við sig hér í bænum um þessar mundir. Auk þess íiggja nokkrir í tauga veiki og allmargir f skailatssótt. Kottueitrunin. Fyrstu umferð- inni er rú lokið fyrir rokkru, en ekkt mun talið fullreynt fyr en eitrað hefir verið þriivar sinnum. Meðal annars sem spurt var að um leið og manntahð fór fram var það, hvort ekki væru rottur i húsinu. Einn „teljari" segir svo frá, að honum hafi í húsi sem hann taidi í verið svarað neitandi, en iitlu síðar fór húsráðandi að tala um hvernig annars væri með þessa eitrun, hvort húseigendur þyrftu ekki að botga kostnaðinn við eitrunina. T -ljarinn kvað það ekki mundu vera, og áður en hann fór var kornið allmikið af e rottum í húsið NefnarL Af bæjarstjörnarfund'. Mal- bikun Hveifisgötu upp jafnt Ing- ólfsstræti og Ingólfsstræti milli Hvg. og Bankastr, var samþykt eftir tillögu Jóns Baldvinssonar á fundi í gær Baðhústð við barnaskólann var samþykt með 8 : 6, sjálfstjórnar- liðið á inóti. Samþykt var að bjóða út sand- eftirlitið. Tillaga frá Sigurði Jónssyni um að bæjarmenn greiði 4 kr. á dag á Farsóttahúsinu samþykt með 8 atkv gegn 5 (Alþ.flokksmönnum). Nýlega var búið að samþykkja, að bæjarmenn þyrítu ekkert að borga þó þeir yrðu að cota húsið. Ttllaga Jóns Baldvinssonar um vöruskýli við höfnina var feld með 7 atkv. (Sjálfstjórn) gegn 6.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.