Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1995 9 FRÉTTIR Tillaga lögð fyrir félagsfund SS Hlutafélag stofnað um afurðadeild FÉLAGSFUNEÍUR í Sláturfélagi Suðurlands mun í næstu viku taka afstöðu til tillögu um stofnun einka- hlutafélags um afurðadeild fyrirtæk- isins, þ.e. sláturhús og frystihús. Ef tillagan verður samþykkt verður hlutafélagið stofnað um áramót. Steinþór Skúlason, forstjóri SS, sagði að eitt af markmiðum með formbreytingunni væri að auðvelda hagræðingu í rekstri sláturhúsa. „Tilgangurinn er að auðvelda samvinnu og samstarf við aðra að- ila. Það er annað afurðafyrirtæki á Suðurlandi og stór fyrirtæki fyrir austan og vestan við okkur. Það er öllum orðið ljóst að það þarf að hag- ræða í rekstri afurðastöðva. Ég hef trú á að þessi breyting geri það að verkum að það verði miklu auðveld- ara að ná fram slíkri hagræðingu og kannski breyttri eignaraðild síðar rneir," sagði Steinþór. Steinþór sagði að um væri að ræða hliðstæða breytingu og varð þegar sérstakt einkahlutafélag var stofnað um salatgerð SS, en með stofnun félagsins hefði tekist sam- starf við Ágæti hf. um framleiðsl- una. Afurðadeildin er ríflega þriðjugur af rekstri SS. Óháðir aðilar hafa að undanförnu verið að meta eignir afurðadeildar. Myndataka af baminu/bomunum þínum og 40 jólakort kr. 7.000,00 Ódýrustu jólakortin á markaðnum. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 588 7644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 3020 3 ódýrari Opið á laugardögum V___________ J Jólakorta myndatökur Kjólar, síöir og stuttir, frá 6.800 kr. (f ' Buxnadress frá 8.800 kr. Samkvæmisjakkar, síb silkijerseypils o.fl., o.fl. Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir torginu, | Opið laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-18. | simi 552-3970. gola I 4' 1 /7« fejw\ Góð jólagjöf Náttkjólar úr hreinni bómull á kr. 2.300. Laugavegi 4, sími 551 4473. Mikið úrvol af skrifborðsstólum X X £ Teg. Atla Stgr. 2.980. Teg. Vega Stgr. 7.400. Teg. Lina Stgr. 11.900. as. ILJE2IJUL3LU ,ce ) 24 mán. hÚSGAGNAVERSLUN 36 mán Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 TJ’rrAllY’ einhver betur? Opiö kl. 12-18.30, laugard. kl. 10-18 sunnud. kl. 12-18 Sendum í póstkröfu, sími 581 1290 ÞOlll’II) Borgarskór BORGÍRKRINGLUNNI Gönguskór Veró frá 2.850 Vetrarskór Tilboósverð kr. 2.950 St. 36-46 Litur: Svart Teg. 560. St. 28-46. Liltir: Blátt og brúnt S^.'.CANOÍÍ.^ l«Rl Klæðningin □ Grátt , ntm„ ** sem þolir íslenska MbIór iíjiir i! ^ veðráttu 1 Filabein |lflllp| nv Leitið tilboða ÁVALLT TIL A LAGER rrrri »> þorgrínsson &co Leym ármúla 29 • 1 os reykjavík [ÍSSLSJ SÍMAR S53 8640/568 6IOO,fax 588 8755. Jogginggallar barna frá kr 1.300 Polypropp gólfmotturnar komnar afturfrá kr. 2.000 ÞOUPU) EDENBORG Velour buxur og vesti TESS Opib laugardag frá kl. 10-14 - Verið veikomin - neðst við Opið virka daga , kl. 9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. LAURA ASHLEY * 11 Gluggatjaldaefni li Veggfóðursborðar li Veggfóður Hugsað fyrir heildina. \istan Xj Lauqaveq ugavegi 99, sími 551 6646. FONIX 60 ARA AFMÆLISTILBOÐ 10.000 KRÓNA AFSLÁTTUR GRAM KF-355E m/lúxuxinnréttingu 334 Itr. kæl.iskápur með 272 I. kæli og 62 I. frysti HxBxD = 174,2 x 59,5 x 60,1 cm (Verðlistaverð kr. 84.200,-) ' Nú aðeins kr. 69.990,- stgr. Afborgunarverð kr. 73.670,- RAFTÆKI OG INNRÉTTINGAR A AFMÆLISTILBOÐI /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 EURO og VISA raðgreiðslur, án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakostnaðar. EMIDE NILFISK ©TURBO Oimm asko Netto . < jardeur gardeur gardeur gardeur gardeur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.