Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1995 31 LISTIR Damien Hirst hlýtur bresku Turner- verðlaunin Kýr- skrokkur og depla- verk DAMIEN Hirst, svarti sauður- inn í hópi breska nýlista- manna, hlaut fyrir skömmu Turner-verð- launin, þrátt fyrir hávær mótmæli dýra- verndarsinna, sem hrópuðu skammaryrði að listamann- inum eftir af- hendingu verðlaunanna. Verk Hirst eru afar umdeild, ekki síst verkið sem hann sendi inn til Turner- nefndarinnar; kýr- og kálf- skrokkar skornir eftir endi- löngu og stillt upp í glerkassa. Ber verkið heitið „Móðir og barn aðskilin". Þá sendi Hirst einnig inn tvö af „deplaverk- um“ sínum. Fastlega var búist við því að hinn þrítugi Hirst myndi hljóta verðlaunin, sem nema um 2 milljónum ísl. kr. Hann nýtur mikilla vinsælda á meðal nýlistamanna svo og fatahönn- uða sem þykir akkur í því að fá Hirst til að sýna föt sín. Ameðal annarra verka Hirsts má nefna hákarl og sauðkind í formaldehýði sem sýnd voru í glerbúrum. „Eg hef aldrei drepið neitt fyrir listina. Mér fellur vel við fólk sem er hrifið af dýrum,“ sagði hann fyrir skömmu. Verk hans voru þau fjarri því að vera einu umdeildu verkin sem hlutu tilnefningu til Turner-verðlaunanna. Eitt þeirra var myndband listakon- unnar Monu Hatoum af innyfl- um sínum, tekið með myndavél sem læknar komu fyrir í lík- ama hennar. Sýningum á verkunum sem hlutu tilnefningar til Turner- verðlaunanna er um það bil að ljúka, en áhugasamir list- unnendur geta virt verk Hirst fyrir sér á alnetinu. Damien Hirst TSURUMI BJARGVÆTTURINN VATNSSUGA/GÓLFDÆLA Þar sem þurrka þarf upp vatn eða hætt er við flóðum. Sýgur upp vatn niður í 1-2 mm vatnsborð! Sterk og öflug, hefur sannað ágæti sitt víða um land. ALMENNINGUR virðir fyrir sér verk hins umdeilda Turner-verðlaunahafa, Damien Hirst: „Móðir og barn aðskilin" og eitt hinna svokölluðu deplaverka. eqar aörar brrhur fara fyrir o fan qarö oq nröcur F K I D U **"— ------- ------- * ...hafðu þá þessa við höndina Á K I) ó T j Væntanleg í buðir strax eftir belgu_ «'« mitmu’ B n °V- • • • 3 bóliimii eru inngangskaflar þar sem m.a. er fjallað um naíngiftir plantna, : ræktun, fjölgun og umhirðu garðblóma, jarðveg, áburð, safnhaugafskjól í görðum, sólreiti, blómaheð, steinhæðir og steinheð, plöntuval í blómabeð, sumarblóm, lauk- og hnýðisjurtir, grasflatir og blómaengi er fjallað um 61 ætt burkna, tvíkímblöðunga og einkím- blöðunga er fjallað um tæplega 400 ættkvíslir og einkennum þeirra lýst er fjallað um nokkuð á annað þúsund tegundir garðblóma og auk þess fjölmörg afbrigði þeirra, tilbrigði og sortir eru yfir 600 litmyndir af garðblómurn i íslenskum görðum eru íslenskar og latneskar skrár yfir öll plöntunöfn eru m.a. skrár yfir steinhæðaplöntur, skuggþolnar plöntur, hávaxnar plöntur, blaðfagrar plöntur, sígrænar plöntur, vor-og síðblómstrandi plöntur, þekju- og klifurplöntur og skrár yfir plöntur eftir blómalitum, t.d. plöntur með hvítum blómum, rauðum eða bláum • • • er umfjöllun um langflestar tegundir, afbrigði og sortir garðblóma sem reynd hafa verið í íslenskum görðum og gefið hafa góða raun. • • • • • • • • • • • • • • • • • • ,ISL?NS£A BOKAUTGAFAN Tilnefnd til íslensku bókmennta verðlaunanna íslensku Garðblómabókinni eftir Hólmfríði A. Sigurðardóttur er ætlað að bæta úr brýnni þörf, því að nú eru 15 ár frá því að sambærileg, íslensk bók kom út. Á þessum 15 árum hafa miklar breytingar orðið á garðblóma- flóru landsins. Þessi bók kemur. þeim breytingum til skila til almennings og í henni er fjallað um öll algengustu garðblóm í görðum landsmanna. Síðtnmila II • Sím i 5fl 1-5999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.