Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4- ■Tl^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: • GLERBROT eftir Arthur Miller 7. sýn. í kvöld fim., síðasta sýning fyrir jól. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun fös. nokkur sæti laus - lau. 9/12 uppselt - fös. 29/12. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 9/12 kl. 14 uppselt - sun. 10/12 kl. 14 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 - sun. 7/1 kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Á morgun uppselt - lau. 9/12 uppselt, næstsíðasta sýning - sun. 10/12 uppselt, sfðasta sýning. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFELAG REYKf AVIKUR Stóra svið: 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 10/12 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 30/12 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 8/12, lau. 9/12 örfá sæti laus, fös. 29/12. 0 TÓNLEIKARÖÐ LR á Litla sviði kl. 20.30. Trio Nordica þri. 12/12. Miðaverð kr. 800. • HÁDEGISLEIKHÚS Lau. 9/12 frá 11.30-13.30. Ókeypis aðgangur. ískóinn og til jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Ltnu-bolir og Línu-púsluspil. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! / / \f \ARi mOARI IIIKHLISID pp| HERMÓÐUR l&jM' OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI (itHKLOIINN (iA/\ 1ANI.EIKLJR _^_/I’ATI L JM EI TIR \RNA IIISI \ Gamla bæjarutgerðin. Hafnarfiröi. ** Qt~ M Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen 34. lau 9/12 Síöustu sýningar fyrir jól. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. bvóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 O Styrktarfélagatónleikar Kór islensku óperunnar ásamt einsöngvurum. Laugardag 16. des. kl. 15.00 og 20.00, sunnudag 17. des. kl. 15.00. Hver styrktarfélagi á rétt á tveimur boösmiðum og forkaupsrétt á fleirum fyrir 14. des. Almenn sala á tónleikana hefst 14. des. Miðaverð 1.000. OtRMlNA BUMNA Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. WPAMA BIÍTTERFLY Sýningar í janúar. Nánar auglýst síðar. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. . 7.des. kl. 20.00 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS | ásamt einleikurunum: Zbigniew Dubik, fiðla Richard Talkowsky, celló Daði Kolbeinsson, óbó i n . t,iu • 2s* -X u. c og Rúnar Vilbergsson, fagott Johannes brahms: I ílbngði vio ster D ° ° eftir Haydn Hljómsveitarstjón: JosefHaydn: Sinfonia Concertante Petri Sakari Richard Strauss: Tod und Verldárung SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vió Hagatorg, sími 562 2255 MIOASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OC VIÐ INNCANGINN Líf 03 llSt fjölbreytileg listaverk myndir - keramik-^i Opið kl. 12-18 virka daga, sími 567 5577, Stangarhyl 7. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Hilmar Þór ELÍAS Haraldsson og Ólafur Blöndal. Káttá hjalla Kraftar og tíska MEÐLIMIR í Félagi fast- eignasala voru saman- komnir þann 1. desember til að hitta aðra úr brans- anum og blanda geði. Fjölmennt var og eftir mat og drykk var haldið út í nóttina með það fyrir augum að skemmta sér enn meira. ÁRNI Stefánsson, Franz Jez- orski og Finnbogi Krisfjánsson. TUNGLIÐ bauð gestum sínum á tísku- og kraftasýningu síðastliðið laugardagskvöld. Sýningarstúlkur sýndu föt frá versluninni Plexiglass og eftir það stigu á stokk heljarmenni mikil og rifu reiðhjól í sundur. Heljarmennin höfðu tekið þátt í aflraunamóti fyrr um daginn. Nýút- varpsstöð ívor KRISTJÁN Þórðarson er mörgum kunnur fyrir útvarps- störf sín á síðastliðnum árum. Hann býr á sambýlinu í Bröndukvísl og í nóvember starfrækti hann útvarpsstöð- ina Þrumuna, fm 88,6. Nú stendur til að stöðin haldi áfram starfsemi sinni í vor og ráðgert er að halda tónleika til styrktar henni í febrúar. Blaðamaður Morgunblaðs- ins spjallaði við Krislján og byrjaði á því að spyrja hann hvenær útvarpsferillinn og -áhuginn hefði byrjað. „Mig minnir að það hafi verið árið 1990, þegar ég byrjaði með þátt á útvarpsstöðinni Rótinni. Upp úr því heillaðist ég algjör- lega af starfinu og hef meðal Mótettukór Hallgrímskirkju 1 Jólatónleikar Marta G. Halldórsdóttlr, sópran Monica Groop, alt Karl-Heinz Brandt, tenór Tómas Tómasson, bassi Mótettukór Hallgrímskirkju ■ og kammerhljómsveit flytja |||| | Jólaóratoríu Bachs undir stjórn Harðar Ásl iwr í Hallgrímskirkju 9. og 10. desember kl. i7.o|fl^HH| Miðar seldir í kirjcjunni S1M 502 >47$. Morgunblaðið/Þorkell KRISTJÁN í hljóðverinu ásamt kærustunni sinni, Soffíu Rúnu Jónsdóttur. annars starfað á útvarps- stöðvunum Sólinni og Utrás,“ segir hann. Hvernig kom það til að hann stofnaði nýja útvarpsstöð? „Við vorum að halda upp á afmæli sambýlisins, en það varð fjögurra ára gamalt í sumar. Það var rosalega mikil vinna í kring um þetta og ég held að starfsmennirnir hafi verið hátt í tuttugu. Hitt húsið IfaííiLeiKliúsrö lll.AIIVAHI’ANIIM Vesturgötu 3 STAND-UP - kvöldstund með Jóni Gnorr og Sigurjóni Kjartanssyni I kvöld kl. 21.00, mi5. 13/12, lau. 16/12 aóeins þessar sýn. Húsið opnað kl. 20.00 Miðaverð kr. 750. KENNSLUSTUNDIN É E fös. 8/12 kl. 21.00 uppselt, sun. 10/12 kl. 21.00 uppsell, sið. sýn. i. jól. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 9/12 kl. 23.00 síi. sýn. f. jól. HJARTASTAÐUR STEINUNNAR þri. 12/12 kl. 21.00. GÓMSÆTIB 6RÆNMETISEÉTTIR ÖLL LEIKSÝNINOARKVÖLD Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 sá okkur fyrir tækjabúnaði.“ Krislján segir að margt eft- irminnilegt hafi gerst í rekstri stöðvarinnar. „Við fórum í beina útsendingu á FM 957, auk þess sem ýmsir þekktir einstaklingar komu í viðtöl. Þar má nefna Stefán Hilmars- son, Emilíönu Torrini, meðlimi Sniglabandsins og Pál Oskar.“ Þruman fékk mjög góðar viðtökur. Svo góðar reyndar, að Kristján hefur ákveðið að starfrækja hana til frambúðar og hefjast útsendingar á ný í vor. „SSSól, Hermikrákurnar og fleiri hljómsveitir munu spila á styrktartónleikunum í febrúar. Stöðin verður síðan starfrækt í Hinu húsinu og væntanlega verður hún á tveimur hæðum. Við stefnum að því að útsendingar hefjist 15. maí, en þó gæti verið mögulegt að þær byijuðu mánuði fyrr, þann 15. apríl, en það er mikil vinna fram- undan,“ segir Kristján, sem er gjarnan kallaður Stjáni stuð vegna þess að hann er alltaf hress og kátur, eins og hann segir sjálfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.