Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Skemmtanir ■ CAFÉ ÓPERA Á fimmtudags- og sunnudagskvöld syngur Emilíana Torrini ásamt Jóni Ólafssyni sem leikur undir á píanó. Á laugardags- kvöld kemur Ólafia Hrönn fram ásamt þeim Tómasi R. Einarssyni og Þóri Baldurssyni. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld heldur hljómsveitin Zebra útgáfutónleika en þessa hljómsveit skipa þeir Guðmundur Jónsson og Jens Hansson úr Sálinni. Hljóm- sveitin Hunang leikur síðan á föstu- dagskvöld og Sól Dögg tekur síðan við og leikur laugardags- og sunnu- dagskvöld. Á mánudags- og þriðju- dagskvöld leikur svo Fjallakonan með Jón Ólafs og Stebba Hjöll í fararbroddi en þeim til aðstoðar er krúsídúllan Emilíana Torrini. Rokkhljómsveitin Dead Sea Apple leikur svo miðvikudags- og fimmtu- dagksvöld. ■ ÓÐAL Á fimmtudagskvöld verður haldin kynning á jóla- bjór frá Víking brugg en boðið er upp á friar veitingar frá kl. 21-24. Á föstu- dags- og laugar- dagskvöld er svo lifandi tónlist á 2. hæðinni en þá leikur hljómsveit- in Blanco með söngvarann Bjarna Ara í far- arbroddi. ■ RÚNAR ÞÓR leikur föstudags- og laugardags- kvöld á Bæjar- barnum, Ólafsvík, og með honum eru bassa- leikarinn Sigurður Árnason, fyrrum liðsmaður Náttúru, og Jónas Björns- son, trommuleikari. ■ TVEIR VINIR Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Stingandi strá en 2. nóv. sl. sendi hljómsveitin frá sér plötuna Umhverflsóður. Með þeim kemur fram hljómsveitin Glim- mer sem er eins og hálfs árs gömul hljómsveit. Glimmer sendi nýlega frá sér hljómsnælduna Engill en hljóm- sveitin leikur kraftmikið popp með pönkívafi. Glimmer skipa þeir Þor- lákur Lúðvíksson, Halldór Sölvi Hrafnsson, Snorri Gunnarsson, Pétur Rafnsson og Jónas Vilhelms- son. Á föstudagskvöld leika Sól- strandagæjarnir og laugardags- kvöld leikur svo rokkhljómsveitin Deep Jimi. Að tónleikunum loknum mun gestasveit halda uppi fjöri. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagksvöld leikur hljómsveitin Hálft í hvoru. Hljómsveitin Sól Dögg leik- ur svo föstudagskvöld en á laugar- dagskvöld tekur Hálft í hvoru aftur við. Bjarni Ara og Grétar Örvars leika síðan sunnudags- og mánu- dagskvöld en á þriðjudagskvöldinu taka svo við þeir Ingi Gunnar og Eyfi. ■ SIXTIES Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin á Skálafelli í Mos- fellsbæ en laugardagskvöld leika þeir á Hótel Akranesi. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika þeir Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson föstudags- og laugar- dagskvöld. Á föstudags- og laugar- dagskvöld í Súlnasal verður boðið upp á jólagleði og hlaðborð. Um skemmtun sjá þeir Orn Árna, Berg- þór Pálsson, Ragnar Bjarnason, Brassbandið og að lokum spilar hljómsveitin Saga Klass til kl. 3. Verð 2.900 kr. Nokkkur borð eru laus föstudagskvöld en uppselt er laugardagskvöld. Húsið verður opnað kl. 23.30 fyrir þá sem ætla að koma á dansleik. Verð á dansleik 850 kr. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og iaugardagskvöld leikur hljómsveitin Einn og yfirgefinn. ■ SKÁLAFELL MOSFELLSBÆ Á föstudagskvöld leikur bítlahljómsveitin Sixties og á laugardagskvöld kynna Sólstrandagæjamir nýtt efni. ■ NÆTURGAL- INN Föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Fán- ar. ■ SVEITA- SETRIÐ BLÖNDUÓSI Á föstudagskvöld leikur hljómsveit- in Draumaland- ið. ■ ÖLKJALLAR- INN Á föstudags- og laugardags- kvöld leika þeir félagar Stefán P. og Pétur Hjálm- ars. Stefán hefur um tvo áratugi rekið hljómsveit- ina Stefán P. og Pétur er þekktast- ur fyrir veru sína í hljómsveitinni Galdrakörlum. Þeir félagar hefja leikinn um kl. 23. ■ CAFÉ AMSTERDAM Dúettinn Arnar og Þórir leika fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld skemmtir E.T. bandið. ■ VINIR DÓRA leika föstudags- og laugardagskvöld í Knudsen, Stykkishólmi. Á föstudeginum kl. 20.30 leikur hljómsveitin á unglinga- dansleik í félagsmiðstöðinni þar sem þeir kynna nýjasta geisladisk sinn Hittu mig. ■ FEITI DVERGURINN Gleðigjaf- amir André Backman og Karl Möller leika fóstudags- og laugar- dagskvöld. ■ CAFÉ ROYALE Hljómsveitin Herramenn úr Skagafirði leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ SÓLON ÍSLANDUS Á aðvent- unni stendur Sólon fyrir dagskrá undir yfirskriftinni Jólavaka á Sólon íslandus. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Hljómsveit Krist- ínar Eysteinsdóttur frá kl. 23 og á laugardeginum kl. 15 leikur Strengjasveit frá Tónskóla Sigur- sveins. Á sunnudagskvöld les Guð- rún Helgadóttir úr bók sinni Ekk- ert að þakka og Iðunn Steinsdóttir les úr bók sinni Ævar á grænni grein. EMILÍANA Torrini syngur á Café Óperu fimmtudags- og sunnudagskvöld. Hvítir og svartir — stærðir 28-45 Listskautar - hokkískautar _ _ Reidhjólaverslunín g%nSKEIFUNN111, m#WMWSIMI 588-9890 Sýnd í A-sal kl. 6.50. Miðav. kr. 750. hljómflutningst; þess sem hin n í Stjörnubíói o uppsetning þei virka með ólíkindum vel. **ýrk „Suðrænn blóðhiti..." Þaffer púður í þessari. ANTONIO BANDERAS Þrumugóð tónlist ★★★ ★★★ UPPGJORIÐ LOShÍerbaibeste'n' Datíjófi Gdv Hann sneri aftur til að gera hljóðrás sem w' " UPPSakir VÍð einhvern- heyrst hefur í hvern sem er, alla... Símj Siml 6500 551 551 6500 Sýnd í A-sal kl. 5. Verð kr. 700. STJÖRNUBIÓLÍNAN - Verðlaun: Bíómiðar. Sími 904 1065. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Slakað á í hlénu ► NÝJASTA James Bond-myndin, Gul- lauga eða „Goldeneye", var forsýnd I Sambíóunum fyrir skömmu. Meðal gesta á forsýningunni voru Davíð Oddsson for- sætisráðherra, Ástríður Thorarensen kona hans og Björn Bjarnason mennta- málaráðherra. Hérna sjáum við þau ásamt Árna Samúelssyni forstjóra Sambíóanna og Guðnýju Björnsdóttur eiginkonu hans. Morgunblaðið/Kristinn Á JÓLATI LBOÐI JAPIS GEFST ÞÉR TÆKIFÆRI A AÐ EIGNAST ■ FRABÆRAR HLJOMTÆKJ A- SAMSTÆÐUR A TILBOÐSVERÐI JAP1S3 BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI SÍMI 5Ó2 5200 Panasonic SC-CH72 t Magnari 2x30w din 2x60 músík . • Útvarp með FM/MV/LW og klukku • Tvöfalt segulband auto-reverse • MASH 1 bita geislaspilari fyrir 3 diska • Forstilltur tónjafnari surround • Góðir hátalarar 2way 35w din 70 músík • Fjarstýring Panasonic SC-CH32 • Magnari 2x20w din 2x40 músík t Útvarp með FM/MV/LW og klukku • Tvöfalt segulband auto-reverse • MASII1 bita geislaspilari • Forstilltur tónjafnari surround • Góðir hátalarar 2way 30w din 60 músík • Fjarstýring
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.