Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BÖRN OG UNGLIIMGAR Lára Hrund og Halldóra báðar meö betri tíma Morgunblaðið/ívar Sigursveit KA ÞAU mistðk urðu í síðustu vlku í myndblrtingu með umfjöllun um sveltakeppni JSÍ að það birtlst mynd af sveit KA er hafn- aði í öðru sæti. Hlns vegar ðtti að fylgja með mynd af slgur- sveitlnnl sem einnlg kom frá KA. Textinn sem fylgdl mynd- Inni átti vlð sigursveltina. Því er hér mynd af slgursveitinni, A sveit KA sem sigraðl í sveitakeppni JSÍ 15 ára og yngri. Efrl rðð f.v.: Brynjar Ásgeirsson, Jón Sigurðsson, Björn Blðn- dal, fremstir t.v.: Karles Ólafsson og Ómar Karlsson. Aftureldingarstúlkur settu telpnamet TELPNAS VEIT Ungmennafélagsins Aftureldingar I Mosfellsbæ settí íslandsmet í sínum aldursflokki 13 tíl 14 árai 4x100 m flug- sundi & innanfélagsmóti í Varmárlaug í Mosfellsbæ i siðustu viku. Sveitin syntí á 5 mínútum 31,80 sekúndu og bætti þar með ársgam- alt met Sundfélags Haf narfj ar ðar um tæpa hálfa minútu. Sveit Aftureldingar skipuðu þær Gígja Hrönn Ámadóttir, Eva Hrðnn Jónsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir og Katla Jörundar- dóttir. Þær eru aliar á fyrra ári í telpnaflokki. Morgunblaðið/Ivar Liprar snótir MEISTARAHÓPUR Ármanns í kvennaflokki f.v.: Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, Lilja Erla Jóns- dóttir, Hafdís Elnarsdóttir, Elfn Gunnlaugsdóttir, Jóhanna Slgmundsdóttlr, Unnur Dóra Karls- dóttir, Ragnhelður Guðmundsdóttir og Linda Guðrún Karlsdóttir. Hrefna Þorbjðrg er reyndar 11 ára og í yngri hópnum en er mjög efnlleg, enda æft samviskusamlega og nálgast þær eldrl. „Lára Hrund Bjargardóttir og Halldóra Þorgeirsdóttir náðu mun betri tíma, syntu í kringum tvær mínútur og fjörutíu og þijár sek- úndur í tvö hundruð metra bringu- sundi, og stóð Gígja þeim talsvert að baki. Auk þess sem hún náði ekki lágmarkinu í annarri grein eins og hinar stúlkurnar,“ bætti Öm við. Þess má geta að Lára er Norðurlandameistari í 200 m bringusundi frá í fyrra og Hall- dóra hafnaði í þriðja sæti. Hann sagði það hafa verið skýrt tekið fram á því blaði með lágmörkunum sem sent var út til félaganna að aðeins yrðu sendir tveirkeppendur í hverri grein og því hefði það ekki átt að koma neinum á óvart að svona væri farið að við val á liðinu. Gígja Hrönn er eini sund- maðurinn sem náði lágmarki fyrir mótið og situr eftir heima. „Þetta er hlutur sem við getum því miður alltaf lent í og ekkert er við að gera.“ Annað sem vakið hefur athygli er að af sjö sundmönnum sem sendir eru er aðeins einn piltur, Sigurður Guðmundsson, ÍA, en hann keppir í 100 og 200 m bringusundi. Öm sagði það vera sökum þess að lágmörkin hjá strákunum hefðu verið strangari en hjá stúlkunum og hann hefði gagnrýnt það á sínum tíma. Það væri hinsvegar atriði sem huga yrði betur að á næsta ári. Morgunblaðið/ívar UNGLINGALANDSLIÐIÐ í sundl að loklnnl æfingu um síðustu helgl, efrl rðð f.v.: Sigurður Guðmundsson, Petterl Laine, þjálf- arl, Stelndðr Gunnarsson, þjálfari, Sunna Dís Inglbjargardóttlr, fremrl röð f.v.: Anna Valborg Guðmundsdóttlr, Halldóra Þor- gelrsdóttlr, Margrét Rós Sigurðardóttlr, Anna Blrna Guðlaugsdóttlr og Lára Hrund Bjargardóttir. Sjö unglingar álMMísundi Síðdegis í dag fara sjö ung- menni í Kaupmannahafnar til þátttöku á Norðurlandameistara- móti unglinga í sundi. Það em þau Halldóra Þorgeirsdóttir, Lára Hrand Bjargardóttir, Anna Birna Guðlaugsdóttir úr Ægi, Margrét Rós Sigurðardóttir, Selfossi, Sunna Dís Ingibjargardóttir, Keflavík, Anna Valborg Guðmundsdóttir, Njarðvík og Sigurður Guðmunds- son, ÍA. í samtali við Morgunblaðið kváð- ust þjálfarar hópsins þeir Steindór Gunnarsson og Petteri Laine vera nokkuð bjartsýnir á að krökkunum tækist vel til og allir væru öll í góðu formi. Þau hefðu fengið góða hvfld að lokinni dvöl í æfingabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði um síð- ustu helgi. Síðasta æfing liðsins verður í Keflavík í dag áður en lagt verður í flugið. Stefnt væri á að jafna árangurinn frá síðasta Norð- urlandamóti er íslensk ungmenni komu heim með sex verðlaunapen- inga. Tvær stúlkur úr hópnum sem nú tekur þátt vora einnig með á Norð- urlandamótinu í fyrra, þær Halldóra Þorgeirsdóttir og Lára Hmnd Bjargardóttir, en Lára Hrund á tit- il að veija í 200 m bringusundi. En mest álag verður á henni þar sem hún keppir í fímm greinum auk boðsunda. Að sögn þjálfaranna fel- ast mestir möguleikar íslenska liðs- ins einmitt í bringusundunum. Gígja Hrönn fórekki Astæðan fyrir því að Gígja Hrönn var ekki valin í lands- liðið fyrir Norðurlandamótið er sú að okkur er ekki heimilt að senda fleiri en tvo keppendur í hveija grein og það náðu tvær stúlkur betri árangn og við sendum þær,“ sagði Öm Ólafsson hjá landsliðs- nefnd Sundsambandsins, aðspurð- ur um þá ákvörðun landsliðsnefnd- ar að senda ekki Gígju Hrönn Ámadóttur á Norðurlandamótið nú um helgina þrátt fyrir að hún næði lágmarki í 200 m bringu- sundi fyrir mótið. Lágmarkið var 2.51,01 mín., en besti tími Gígju er 2.50,08 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.