Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DBSEMBER 1995 17 VIÐSKIPTI Pappírslaus viðskiptí breiðast út REIKNISTOFA bankanna mun á næstunni koma á fót landsmiðstöð fyrir leyndarkóðun í skjalasending- um milli tölva og tölvuundirskriftir. Tilgangurinn er sá að auka út- breiðslu pappírslausra viðskipta, ekki síst hjá atvinnufyrirtækjum, bönkum og stofnunum og auka um leið traust á þessu sviði. Skjalasendingar milli tölva (EDI) hafa færst í vöxt hér á landi á síðustu árum og eru þær nú eink- um notaðar í viðskiptum fyrir- tækja innbyrðis og við tollayfir- völd. Nú hafa viðskiptabankarnir og Reiknistofa bankanna annars vegar og EDI-félagið, ICEPRO (samstarfsnefnd um skjalalaus viðskipti) og Verslunarráð íslands hins vegar gengið frá samkomu- lagi um að Reiknistofan setji upp miðstöð fyrir leyndarkóðun í skjalasendingum milli tölva og tölvuundirskriftir. Leyndarkóðun er aðferð til að koma í veg fyrir að óviðkomandi geti séð eða lesið innihald þeirra skjala, sem send eru milli tölva. Tölvuundirskrift er hins vegar aðferð til að merkja skjal, sem sent er milli tölva, þannig að staðfest sé hver það er, sem það hefur sent. Merkingin á að koma í stað eiginhandarundirritun á venjulegum skjölum. Birgir Ármannsson, starfsmaður Verslunarráðs íslands, segir að þeir aðilar, sem hafi unnið að fram- gangi pappírslausra viðskipta hér á landi, líti á samkomulagið sem mikilvægt skref í framfaraátt. „Það er þýðingarmikið að bankarnir og Reiknistofa bankanna skuli hafa ákveðið að taka þátt í þessu sam- starfi. Samkomulagið á að skapa forsendur fyrir aukinni útbreiðslu pappírslausra viðskipta hér á landi og jafnframt er það til þess fallið að auka traust manna á þessu formi að sett verður upp landsmiðstöð fyrir útgáfu leyndarkóðunarvott- orða og tölvuundirskriftir. Sífellt fleiri aðilar i viðskiptum hér á landi hafa fært sér í nyt möguleikana, sem felast í skjalasendingum milli tölva og vonir standa til að þetta verði til að flýta þeirri þróun enn frekar. Það er ljóst að með þessum hætti má bæta verklag í viðskiptum og stjórnsýslu til muna og þannig má spara stórfé, jafnt hjá fyrirtækj- um sem opinberum aðilum,“ segir Birgir. BORGARKRINGLAN OPIÐ VIRKA DAGA 10 - 18.30 LAUGARDAGA 10 - 18 SUNNUDAGA 12 - 18 MATVÖRUVERSLUN 10 -23 ’jólapeysur > Jólabuxur Jólasokkabuxur Jólatöskur Jólabolir o.fl. I a varalitabox | 10 inunandi merðir MfiHE UP FOH £\/EÍÍ-U2 KRISTALSTJAKl KR. 990 KRI STALSTJ AKI 2 ARMA KR. 3.650 KRI STALSTJ AKI 3 ARMA KR. 5.995 Jólakjólar frá kr. 2.495, KRI STALSTJ AKI 5 ARfVlA KR. 7.695 Drengjabuxur kr. 1.995,- Náttföt frá kr. 695, Drengjaskyrtur frá kr. 995, ■ MIKIÐ AF NÝJUM HLUTUM í HVÍTASTELLIÐ 3arnakot TISKUVERSLUNIN FLIP BORCARKRINGLUNNI, 2. HÆD S: 588 1760 Öorqarkringlunni, sími 5331340. Sendum i póstkröfu simi 588 1340 íiíegar l^SS^r Cav0rur •Skartgrípir JL íttu 1 inn FATAPRÝÐI NYTT beuRMip ))\'f Borgarkringlunni s. 581 1380. / jólapakkann til þeirra sem þú vilt senda kœrleik og Ijós ▲ Nýjar íslenskar bœkur • Á fáförnum vegi, S. Peck • Karlar eru frá Mars, konur fráVenus • Við eigum valið, Guðrún Ólad. • Celestine handritið • Hinn kyrri hugur, Hvíti örn • Kona sem man ▲ Nýjar staölnefmgar frá G. Bergmann og liin sivinsœlu englákort ▲ Ilmkerti, reykelsi, pendúlar og pýramidakerti meó rúnaskilaboðum A. Draumriðningabcekur, vikingakortin, cnglakortin, turotbækur og tarotspil a. Celtic Magic skartgripir, steinahjörtu og silfurskartgripir með orkusteinum a Geisladiskar og kasettur, nýjar hugleiðsluspólur með G. Bergmann Veitum persónulega ráðgjöf og þjónustu. • Stór sjöl • treflar • hattar DANMARK 1. HÆÐ.SIMI5532347 BLOM, UNDIR STIGANUM Ílmmtai jól n í BORGARKRINGLUNNI J SÍMI 581 1825 \V Skyrtur ^og bindi jakkar og buxur Hanskar o.fl. Borgarkringlunni, s. 581 S2050 Jólakaffí Þú kaupir e Jólate °8 færd adra á kr. J40 lólakonfekt lólaspiladósir BORGARKRINGLUNNI Pantið jólakörfurnar tímanlega Sími 568-1223 Kaupaukí í tilefni jólanna Kaupirðu gleraugu hjá okkur fylgja gieraugna huistur með Gildir til jóla Horgurkringlunni. sitni 553-6622
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.