Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hornafjarðar SUNNUDAGINN 26. nóvember var spilað seinna kvöldið í Bord a Match keppni BH og varð sveit Gunnars Páls öruggur sigurvegari. Annars urðu úrslit þessi: Sveit Gunnars Páls 74 stig, Tregasveitin 63 stig og sveit Árna Hannessonar 62 stig. Laugardaginn 2. desember var spil- uð hraðsveitakeppni, og mættu 7 sveitir. Sveit Braga Bjarnasonar bar sigur úr býtum og skoraði 990 stig, en í öðru sæti varð sveit Árna Hannes- sonar og í því þriðja varð Skrapsveit- in. Auk Braga spiluðu _ í hans sveit Sigfinnur Gunnarsson, Ágúst V. Sig- urðsson og Ævar Ármannsson. Næstkomandi sunnudag verður spilaður einmenningur og eru spilarar hvattir til að mæta og verður spilað í Golfskálanum. Bridsdeild Barðstrendinga- félagsins Nú er lokið Hraðsveitakeppni deild- arinnar með sigri sveitar Jónínu Páls- dóttur sem hlaut 3.151 stig. í sveit- inni voru Jónína Pálsdóttir, Sigurbjörn Þorgeirsson, Sveinn Sigurgeirsson, Jón Stefánsson og Þórir Leifsson. Röð efstu sveita var þessi: Þórarinn Árnason 3115 Rósmundur Guðmundsson 3021 Eðvarð Hallgrímsson 3013 Bestu skor hinn 4. desember: Þórarinn Árnason 660 Pétur Sigurðsson 649 Stefanía Sigurbjömsdóttir 625 Mánudaginn 11. desember nk. verð- Mánudaginn 11. desember nk. verð- ur spilaður eins kvölds tvímenningur. Verðlaun verða, gott til jólanna. DEMANTAHÚSIÐ Borgarkringlunni, s. 588-9944 gn KERFISÞRÓUN HF. Fákaleni 11 -Sími 568 8055 I.O.O.F. 1 = 1771288'/2 = E.K. I.O.O.F. 12 = 1771288'/2 = Ss. Frá Guðspeki- félaginu l/igólfsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 896-2070 ( kvöld kl. 21 verður Úlfur Ragn- arsson með opinbert erindi I húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu og umræð- um kl. 15.30. Þetta verða sið- ustu fundir fyrir jól. Næsti fundur verður 5. janúar. Blab allra landsmanna! phwgtntitlitfeito -kjarnimálsins! FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1995 5 7 Bridsfélag Fljótsdalshéraðs Staða í hraðsveitakeppni eftir fyrra kvöld af tveimur. sv. Bjargar Jónasdóttur 597 sv. Aðalsteins Jónssonar 594 sv. Guðnýjar Kjartansdóttur 586 Meðalskor 540 Þátttaka er 11 sveitir. Suðurlandsmótið í tvímenningi Suðurlandsmótið 1995 í tvímenn- ingi var spilað á Selfossi laugardaginn 25. nóvember sl. Sextáh pör tóku þátt í mótinu og röggsamur keppnisstjóri var Jakob Kristinsson. Sigurvegarar urðu Kristján Már og Helgi Grétar og unnu þeir sér þar með sæti í úrsiitum íslandsmótsins í tvímenningi sem spil- aður verður í vor. Staða efstu para: Kristján Már Gunnarsson - Helgi G. Helgason 96 Ljósbrá Baldursdóttir - Stefán Jóhannsson 50 Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórðarson 47 Runólfur Þ. Jónsson - Sigfinnur Snorrason 37 Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannsson 35 Ónnur pör fengu færri stig. Höskuldarmót Bridsfélags Selfoss Fimmtudaginn 30. nóvember var fjórða umferð af fimm spiluð í aðaltví- menningi félagsins, Höskuldarmótinu. Spilaður er barómeter og fjórtán pör taka þátt í mótinu. Staða efstu para er þessi: Guðmundur Theodórss. - Auðunn Hermannss. 60 Runólfur Þ. Jónsson - Sigfinnur Snorrason 56 Brynjólfur Gestsson - Ríkharður Sveinsson 49 Kristján Már Gunnarsson - Helgi G. Helgason 47 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 30. nóvember var spilað í tveim riðlum A-riðill FróðiB.Pálsson-HaukurGuðmundsson 133 Kristinn Magnússon - Oddur Halldórsson 127 Kristinn Gíslason -Margrét Jakobsdóttir 120 B-riðill HjálmarGíslason-RagnarHalldórsson 131 Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 131 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 116 Meðalskor íbáðumriðlumvar 108 Sunnudaginn 3. desember var líka spilað í tveimur 10 para riðlum. A-riðill Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 123 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 119 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 119 B-riðill Þorleifur Þórarinsson - Oliver Kristófersson 160 Ingunn Bemburg - Halla Ólafsdóttir 129 Guðmundur Samúelsson - ísleifurMapússon 122 Meðalskor 108 Staðan í jólamótinu er þessi þegar ein umferð er eftir: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 52 Þórarinn Ámson - Bergur Þorvaldsson 46 Rafn Kristjánsson 42 Elín Jónsdóttir - Soffía Theodórsdóttir 42 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 36 Bridsfélag Akureyrar Þriðjudaginn 5. desember var spiluð þriðja og næstsíðasta umferðin í Hrað- sveitakeppni félagsins og er staðan nú þessi: Sveit: Sveins Torfa Pálssonar 888 Antons Haraldssonar 884 Ævars Ármannssonar 846 Kristjáns Guðjónssonar 838 Páls Pálssonar 832 Fjórða og síðasta umferðin verður spiluð þriðjudaginn 12. desember og má búast við spennandi keppni þar sem mjög lítill munur er á stöðu efstu sveita. Bridsfélag Breiðfirðinga Aðalsveitakeppni Bridsfélags Breið- firðinga er nú á lokasprettinum og sveit Hjörru hefur vænlega stöðu. Aðeins einni umferð er ólokið og verð- ur hún spiluð fímmtudaginn 7. desem- ber. Síðari hluta kvöldsins verður spil- aður Mitchell-tvímenningur. Staða efstu sveita er nú þannig: Hjörra 241 Björn Þorláksson 215 Anna ívarsdóttir 199 Hvítir hrafnar 189 Kynntu þér sjálf(ur) hvernig tandurhrejríri mm þvottur lítur út m éb MRiEL Kaupir þú tvo pakka af Ariel Future þá endurgreiðum viá þér 300 kr. ef þú klippir út þennan miéa og sendir okkur ásamt kassakvittun(um) þar sem sendandi fram koma innkaup á tveimur pökkum ___ _________ (1,5 kg eða 2,1 kg) af Ariel Future eða Heimilisfang Ariel Future color ______________________________ Sendu til: Íslensk/Ameríska v/Ariel pósthólf 10200, 130 Reykjavík. Póstnúmer og staður Sími ViS grei&um 300 kr. inn á bankareikninginn þinn. □ □□□ □□ □□□□□□ ATH.: Abeins ein endurgrei&sla á heimili. Siöasti skiladagur 15. desember 1995. Bankanúmer HB Reikningsnúmer Nauðsynlegt er að fylla út í alla reitina til að endurgreiðslan gangi auðveldlega fyrir sig. 300 kr. endurgreiðsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.