Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 5
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1995 B 5 DAGLEGT LÍF listasmíð og falla vel að tísku og tíðaranda. Fyrir tilstuðlan Handverks, sem er þriggja ára reynslu- verkefni á vegum forsætisráðuneytisins, hefur handverks- fólk átt auðveldara með að koma verkum sínum á fram- færi. Markmið verkefnisins er að stuðla að framförum ífram leiðslu handverksmuna, efla gæðavitund meðal handverks- fólks, vinna að markaðsmálum og stofna landssamtök hand- verksfólks, sem í framtíðinni sinni hagsmunamálum félags- manna. Á sýningunni Handverk á íslandi í Ráðhúsi Reykjavíkur í síðasta mánuði gafst almenningi kostur á að skoða ýmsa listmuni og nytjahluti eftir lærða og leika. Daglegt líf ræddi við nokkra, sem verk áttu á sýningunni. ■ BÓK um kyn- ferðislega mis- notkun barna og unglinga t.v. Sifjaspell Og viðbrögð M. Scott Peck, höfundur __ bók- arinnar Á fáf- örnum vegi t.h. „KYNFERÐISLEGT ofbeldi á sér stað í ólíklegustu fjölskyldum. í hópi þessara barna má síðar finna stúlkur og pilta er harðast eru leik- in af fíkniefnaneyslu og erfiðast er að hjálpa," segir Ólafur Ólafsson landlæknir m.a. í formála bókarinn- ar Er hvergi hægt að gráta? Bókin er eftir Doris Van Stone og í frétta- tilkynningu frá útgefanda kemur fram að hún sé bandarísk og for- eldrar hennar hafi hafnað henni í æsku. Hún hafi alist upp á munað- arleysingjahæli og fósturheimilum, þar sem hún var beitt andlegu, lík- amlegu og kynferðislegu ofbeldi. „Kynni hennar af krafti og kærleika Guðs í Jesú Kristi hjálpaði henni að halda geðheilsu sinni og snúa hörmungum æskunnar upp í and- legan sigur.“ í bókinni er fjallað 'y • um sifjaspell og aðra kynferðis- lega misnotkun jK’i'barna og unglinga, djúpstæð og lang- varandi áhrif slíks ‘iPrií' ofbeldis á fórn- WXWBL arlömbin og jæ£ leiðina út úr : sálarmyrkrinu 1@| hHSÉK með hjálp BfedPv. Krists. Höf- undur skrifar Hr'-^feSsHg. bókina á “ p % persónu- legan hátt | °S vísar til i TKggaM eigin reynslu jfPPjBl og annarra. ÍKfeagjwÚtgefandi: llil&RliAkur. .SSgík ^Ef^BfÞýðing: ísak % «;';":'<--:#Harðarson. Verð: 1.990 kr. Andlegur þroski mannsins BÓKAÚTGÁFAN _ Andakt hefur gefíð út bókina Á fáförnum vegi sem er 250 síðna pappírskylja eftir metsöluhöfundinn M. Scott Peck, í íslenskri þýðingu Sigurðar Bárðar- sonar. Bókin fjallar um ýmis andleg málefni eins og þroska mannsins, lífíð og dauðann. í bókinni er einnig fjallað um trúmál og sálfræði, kirkjuna og sértrúarsöfnuði og fleira. Bókin er að mestu byggð á fyrirlestrum M. Scott Peck, en þeir lýsa innsæi hans i mannlegt eðli sem hann birt- ir með sögum úr eigin lífi og skjól- stæðinga sinna. Bækur Pecks um The Road Less Traveled hafa verið mjög vinsælar í Bandaríkjunum. ■ Bjarni Þór Kristjónsson hreppi. Á næsta bæ Morgunblaðið/Kristinn bjó Sigga á Grund, BJARNI Þór Kristjánsson sem er fræg útskurðarkona. Hún kenndi mér fyrstu handbrögðin og síðan hef ég prófað mig áfram.“ Bjarni Þór útskrifaðist sem smíðakennari frá KHI árið 1986. Hann hefur-fengist við ýmiss konar smíðavinnu, m.a. kennt við Bústaðaskóla í tíu ár, og á kvöldnámsskeiðum Heimilisiðnaðar- félagsins. „í Bústaðaskólanum, sem er sérskóli ætlaður ofvirkum börnum eða þeim sem eiga við mikil vandamál að stríða, eru sjö 12-14 ára drengir. Þar er meiri, áhersla lögð á hándmennt en við flesta grunnskóla, enda ríkir mesti frið- urinn í slíkum stundum.“ í stofunnl heima Útskurðinn iðkar Bjami Þór í frístundum og hefur afmarkað sér lítið horn í stofunni heima hjá sér. Hann þarf hvorki á mörgum né um- fangsmiklum verkfærum að halda við iðjuna og er oft að tálga og slípa meðan hann horfir á sjónvarpið. Vinir og vandamenn gauka að honum hráefninu, birki og reynivið, sem fellur til við grisjun garða. „Tréútskurður á sér langa hefð á íslandi. Til marks um það er Valþjófsdala- hurðin á Þjóðminjasafninu, sem er frá landnáms- öld. Heimildir um hana er að finna í mörgum erlendum uppsláttarritum, enda hurðin mikil listasmíð. Handverk, reynsluverkefnið, á mikinn þátt í að áhugi á útskurði og öðru handverki hefur glæðst undanfarin ár. Gerðar eru meiri kröfur um vandað handbragð og á sýningum á vegum Handverks hefur almenningur séð að framleiðslan er annað ______________________ og meira en föndur.“ sxtáS?* Bjami Þór segir að þróun handverks hafi M verið með öðrum hætti á íslandi en annars stað- V ’ % % ar í Evrópu. Hér hafi \ k hver og einn þurft að bjarga sér eftir bestu YsjBlÍK getu og margir hafi ver- ið jafn hagir á járn sem t tré. Sjálfur er Bjarni Þór -jáÉÉllkJa áhugasamur um að við- halda þekkingu á eld- g&jjÆmgg smíði, sem hann segir B óðum að deyja út. í því 3WEjjsSBst skyni hefur hann og nokkrir félagar stofnað félagið Afl, sem stendur fyrir námskeiðum fyrir _____________________ t áhugamenn. ■ Iðnnám þyklr a ekki „ffnt“ fm „Smám saman hefur virðing fyrir , . B§* handverki lotið í lægra haldi fyrir J , % ,r is P / bóklegu námi. p. Núna fara 70% W nemenda í lang- |i;p skólanám, sem er í öfugu hlutfalli við það sem tíðkast annars stað- 1—--;------------- ar á Norð-^M^^ urlöndum og víðar. Frá fyrstu '<m árum í grunnskóla 1 fá nemendur ýmiss boð um að ekki sé fínt að fara í iðnnám. Smíðastofur eru oft hafðar í* ‘ “ | gluggalausum kjallaraher- bergjum o J ýmislegt fleira mætti nefna, sem £f£| er ekki til þi--.- ' j fallið að auka áhuga nemenda." S Bjarni Þór segir 11 að ýmsu þurfí að i breyta til að hefja % handverkið aftur til 1 vegs og virðingar. Til dæmis nefnir hann að óhófleg álagning verslana geri handverksfólki ókleift að lifa af iðju Kjúklingur í aspas Fyrir 3 INNIHALD: 1 dós aspasbltar (270 3 nettó) 3 msk aspassúpuþykknl 2 msk hvelti 4 dl safi af aspas 03 vatnl Pipar 300 3 hamflett kjúklingabringa eöa kjúklingafillet 1-2 egsjarauður ___________ 1 dl ijómi MATREIÐSLA: 1. Hellið safanum af aspasinum. 2. Búið til jafning úr aspassúpuþykkninu, hveitinu 03 aspassafanum / vatninu. 3. Látið suðuna koma upp 03 hrærið vel í á meöan. 4. Skerið kjúklingabringuna í hæfilega bita 03 sjóðið þá í 10-15 mínútur í sósunni. 5. Hræriö eggjarauðumar saman viö rjómann og síðan rösklega saman viö sósuna. 6. Hitlð réttinn í gegn og hrærið stöðugt í á meðan en látiö hann ekki sjóða því þá geta eggjarauöumar skilið sig. MEÐLÆTI: Gott brauð sinni. |§gS§n „Mér hefur reynst vel að skipta við Skem- muna í Hafnarfirði, þar .Sj sem álagning er sann- 'vj gjörn. Islendingar eru .. j góðir handverksmenn og þá þarf að efla og hvetja til dáða. Megnið af fram- leiðslunni er vönduð vara, sem er fyllilega samkeppnisfær við erlendar vörur að gæðum.“ ■ SYKURLAUSAR FJOLVITAMIN TÖFLUR MEÐ MÁLMSÖLTUM Fyrír börn Fyrír fullordiö fólk Fyrír þó sem taka lýi Morgunblaðið/Ásdís TRESTYTTUR I BÆKUR I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.