Morgunblaðið - 09.12.1995, Page 2

Morgunblaðið - 09.12.1995, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ 2 C LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 ÚRSLIT IÞROTTIR Körfuknattleikur NBA-deildin: Atlanta- San Antonio.............102:104 Milwaukee - La Clippers..........112:103 Utah - Denver...................119:124 Portland - Toronto.................96:88 Vancouver - Detroit................84:93 Evrópukeppni meistaraliða Staðan eftir fimm umferðir: A-RIÐILL Olympiakos......................5 3 2 8 Benetton Treviso................5 3 2 8 CSKA Moskva.....................5 3 2 8 Olympique Antibes...............5 3 2 8 Bayer Leverkusen................5 2 3 7 UnicajaMalaga...................5 2 3 7 Ulker Istanbul..................5 2 3 7 Iraklis Salonika................5 2 3 7 B-RIÐILL Panathinaikos...................5 4 19 Virtus Bologna..................5 3 2 8 PauOrthez...................... 5 3 2 8 CibonaZagreb....................5 3 2 8 Maccabi Tel Aviv................5 3 2 8 RealMadrid......................5 2 3 7 Barcelona.......................5 2 3 7 Benfica.........................5 0 5 5 Íshokkí NHL-deildin Detroit - Dallas.....................3:1 Florida - Anaheim....................3:3 ■Eftir framlengingu. New Jersey - Toronto.................1:2 Philadelphia - Buffalo...............7:3 Pittsburgh - Montreal................7:5 Chicago - Ottawa.....................2:5 Colorado - Edmonton..................3:5 San Jose - Winnipeg..................5:3 SkíAi Val D'Isere, Frakklandi: Stórsvig kvenna: 1. MartinaErtl (Þýskal.).......1:54.44 (57.19/57.25) 2. Mojca Suhadolc (Slóveníu)...1:54.67 (57.59/57.08) 3. Alexandra Meissnitzer (Aust.)....l:54.'83 (57.28/57.55) 4. Karin Roten (Sviss).........1:54.97 (58.08/56.89) 5. Anita Wachter (Austurr.)....1:55.29 (57.51/57.78) 6. Katja Seizinger (Þýskal.)...1:55.41 (57.90/57.51) 7. Isolde Kostner (ítaliu).....1:55.44 (57.32/58.12) 8. Ylva Nowen (Svíþjóð)........1:55.48 (58.19/57.29) 9. SonjaNef (Sviss)............1:55.52 (58.22/57.30) 10. Michaela Dorfmeister (Aust.).1:55.55 (57.77/57.78) Staðan stig 1. Seizinger......................260 2. Ertl...........................251 3. Meissnitzer....................208 4. Zeller-Baehler.................166 5. Wachter........................157 6. Street.........................147 7. Suhadolc.......................140 8. Kostner........................136 9. Dorfmeister....................131 10. Kjörstad.......................101 11. Effi Eder (Austurr.)...........100 12. Roten...........................95 13. Summermatter....................86 Karate Islandsmótið í Shotokan í karate fór fram í Valsheimilinu um síðustu helgi. Helstu úrslit: Kumite karla: Bjami Öm Kæmested, Þórshamri Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamri Ásmundur ísak Jónsson, Þórshamri Kumite kvenna: Edda L. Blöndal, Þórshamri Eydís L. Finnbogadóttir, Þórshamri Pálína Sif Gunnarsdóttir, Þórshamri Kata karla: Ásmundur ísak Jónsson, Þórshamri Bjarni Öm Kæmested, Þórshamri Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamri Kata kvenna: Edda L. Blöndal, Þórshamri Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórshamri Eydís Lindal Finnbogadóttir, Þórshamri Hópkata 1. Á-lið Þórshamars: Ásmundur Isak Jóns- son, Grímur Pálsson, Jón Ingi Þorvaldsson. 2. B-lið Þórshamars: Ingibjörg Júlíusdóttir, Eydís Líndal Finnbogadóttir, Edda L. Blön- dal. 3. C-lið Þórshamars: Sólveig Krista Einars- dóttir, Pálína Sif Gunnarsdóttir, Lára Krist- ín Pálsdóttir. Skvass Opið skvassmót, Samsung-mótið, var haldið í veggsporti um síðustu helgi. Mótð var punktamót og gefur stig til fslandsmóts. Kim Magnús Nielsen hafði mikla yfírburði á mótinu. Helstu úrlsit. Meistaraflokkur karla: Kim Magnús Nielsen...................3:0 Magnús Helgason Albert Guðmundsson A-flokkur karla: Sæþór ívarsson.......................3:1 Jón Auðunn Sigurbergsson Sigurður Ámi Gunnarsson A-flokkur kvenna: Þórveig Hákonardóttir................3:0 íris Ragnarsdóttir Kristín Valdemarsdóttir Drengir 15 - 16 ára: Jón Auðunn Sigurbergsson.............2:0 Haukur Steinarsson Kristinn Þór Sigurbergsson Stúlkur 15 - 16 ára: Þorbjörg Sveinsdóttir................2:0 Bára Ingibergsdóttir Jóhanna Gylfadóttir KORFUKNATTLEIKUR / NBA SKIÐI / HEIMSBIKARINN Abdul-Rauf var frábær gegn Utah Tower skoraði einnig 19 stig fyr- ir Clippersliðið. Rod Strickland gerði tíu af átj- án stigum í þriðja leikhluta er hann og félagar hans í Portland lögðu Toronto Raptors 96:88. Clifford Robinson var stigahæst- ur Portlandmanna með 24 stig. Aaron Mckie gerði 18 stig, Arvyd- as Sabonis var með 17, Gary Trent skoraði 15 og náði 11 frá- köstum. Abdul Rauf með 51 stig í Utah réðu heimamenn ekkert við Mahmoud Abdul-Rauf er lék við hvern sinn fingur og rúmlega það er hann gerði 51 stig og Dale Ellis var með 20 stig í þriðja sigur- leik Denver Nuggets í röð, að þessu sinni 124:119. Enginn leik- maður á nýbyijuðu keppnistíma- bili hefur gert fleiri stig í einum leik en Abdul-Rauf gerði að þessu sini. Hann skoraði m.a. níu þriggja stiga körfur úr fjórtán tilraunum. Síðast var það Glen Rice sem fór yfir fimmtíu stiga múrinn er hann gerði 56 stig fyrir Miami Heat í april sl. Karl Malone skoraði mest fyrir Utah, 26 stig, tók 22 fráköst og átti sex stoðsendingar er leiddu til stiga. Sautjánda tapið í röð Leikmenn Vancouver hafa átt erfitt uppdráttar í vetur og í fyrra- kvöld töpuðu þeir sautjánda leikn- um í röð. Að þessu sinni voru það Joe Dumars og félagar í Detroit Pistons sem sýndu enga miskunn, lokatölur 93:84. Greg Anthony var stighæstur Vancouverpilta með 31 stig, hans besti árangur á tímabil- inu, en það dugði skammt. KARL Malone skoraðl mest fyrlr Utah gegn Denver, eða 26 stig og tó 22 fráköst og átti sex stoðsendingar er leiddu til stlga. David Robinson fór á kostum er San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð. Að þessu sinni voru það leikmenn Atlanta Hawks sem lágu í valnum eftir hörkuleik, 104:102. ‘ Robinsson gerði þijátíu og eitt stig og tók sautján fráköst. Sean Elliott gerði 21 stig og Avery Johnson kom næstur með 20. „Við vorum búnir að ná sjö til níu stiga forystu, en þeir komu til baka á lokasprettinum og tókst að saxa forskot okkar niður í tvö stig. Við iékum ekki vel, en sigruðum samt og það er aðal- atriðið,“ sagði Bob Hill, þjálfari Spurs. Vin Baker var í fylkingar- bijósti Milwaukeeliðsins í fyrsta leikhluta og skoraði þá þrettán stig og lagði þar með grunnin að forystu liðsins gegn Los Angeles Clippers, forystu sem hélst allt til leiksloka, en lokatölur voru 112:103. Vin Baker skoraði þijá- tíu og tvö stig alls í leiknum. Glenn Robinson gerði 23 stig og Benoit Benjamin kom næstur með 19. Loy Vaught var stighæstur Clippersmanna með 19 auk þess sem hann tók 10 fráköst, en þetta var fimmti leikur hans í röð þar sem hann nær að taka yfir tug frákasta og gera tug stiga. Keith UM HELGINA Handknattleikur Laugardagur: 1. deild karla: Varmá: UMFA-Valur...........kl. 16.30 Vestmannaeyjar: iBV-KR......kl. 16.30 1. deild kvenna: Fylkishús: Fylkir-Valur.....kl. 15.00 KA-hús: ÍBA-KR..............kl. 15.30 Framhús: Fram-ÍBV...........kl. 16.00 Víkin: Víkingur-FH..........kl. 16.00 2. deild karla: Akureyri: Þór-ÍH............kl. 13.30 Sunnudagur: 1. deild karia: Ásgarður: Stjaman - ÍR.........kl. 20 Seltjamames: Grótta-FH.........kl. 20 Strandgata: Haukar - Selfoss...kl. 20 Víkin: Víkingur - KA...........kl. 20 1. deild kvenna: Strandgata: Haukar - Stjarnan.kl. 18.15 Körfuknattleikur Laugardagur: 1. deild karla: ísafjörður: KFÍ-ÍS.............kl. 13.30 Stykkish.: Snæfell - Selfoss.....kl. 16 Þorlákshöfn: Þór-Leiknir..........kl. 16 1. deild kvenna: Akranes: ÍA-Valur..............kl. 15.30 Grindavtk: UMFG-UMFT...........kl. 16.00 Hagaskóli: KR - Breiðablik.....kl. 14.00 Keflavík: Keflavík-ÍR..........kl. 16.00 Njarðvík: UMFN-ÍS..............kl. 16.00 Sunnudagur: Úrvalsdeild: Akranes: ÍA-KR...................kl. 20 Borgames: UMFS-UMFG...............kl. 20 Akureyri: Þór-Valur...............kl. 20 Njarðvík: UMFN - Tindastóll.......kl. 20 Seljaskóli: ÍR-Keflavík..........kl. 20 Smárinn: Breiðablik - Haukar.....kl. 20 Knattspyrna ■KSÍ stendur fyrir knattspymumóti innan- húss í Laugardalshöll í dag vegna 50 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna. Keppt er i öllum flokkum karla og kvenna og hefst mótið kl. 9 og stendur til kl. 19. ■Afmælismót UMF Selfoss verður í íþrðtta- húsinu á Selfossi i dag og hefst keppni kl. 13.15. Liðin sem taka þátt í mótinu eru; Selfoss, Valur, Fram, Fylkir og Ægir. Blak Laugardagur: 1. deild karla: Digranes: HK-ÍS..............kl. 15.30 Hagaskóli: Þróttur - Stjaman..kl. 18.00 1. deild kvenna: Digranes: HK - ÍS............kl. 14.00 Ertl sigraði og mjakast upp stigatöfluna MARTINA Ertl frá Þýskalandi sigraði í stórsvigi heimsbik- arsins sem fram fór í Val d’Isere í Frakklandi í gær. Hún náði besta tímanum í báðum ferðum og var með 0,22 sekúndna forskot saman- lagt á Mojcu Suhodolc frá Slóveníu sem varð önnur. Alexandra Meissn- itzer, sem sigraði í risasviginu svo óvænt á fimmtudag, varð síðan þriðja og Karin Roten, fyrrum heimsmeistari unglinga í stórsvigi, kom mjög á óvart með því að ná fjórða sæti. Brautin var nokkuð erfið og fóru margir keppendur út úr og hættu. „Þessi sigur er kærkominn, sér- staklega miðað við það að starta númer þijátíu í síðari umferð og brautin þá orðin slæm,“ sagði Ertl sem er nú í öðru sæti í stigakeppn- inni, aðeins 9 stigum á eftir löndu sinni, Seizinger, sem varð í sjötta sæti í gær. Um möguleikana á að vinna heimsbikarinn sagði Ertl: „Það er langur vegur enn og því of snemmt að spá um það.“ Suhadolc, sem var önnur, sagði að þriðja sætið í risasviginu á sama stað á fimmtudag hafi gefið henni það sjálfstraust sem hún hefði þurft á að halda. „Ég held satt að segja að árangur minn báða þessa daga hafi komið öllum á óvart og ekki síst sjálfri mér,“ sagði Suhadolc. Meissnitzer, sem sigraði í risa- sviginu á fimmtudag og varð þriðja í gær sagði: „Fyrir mig er þessi árangur í stórsviginu enn óvæntari en sigurinn í risasviginu. Stórsvig hefur ekki verið mín sterkasta grein hingað til.“ Karlarnir keppa í bruni á sama stað í dag. Á brunæfingunni í gær náði Hans Knaus frá Austurríki besta brautartímanum, en talið er að keppnin í dag standi á miili Luc Alphand frá Frakklandi og Ólymp- íumeistarans austurríska, Patricks Ortliebs. MARTINA Ertl frá Þýskalandi hafð í gær. Hér er hú

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.