Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 1
* «- AUGLYSING cLu~&nau I MIÐBORGINNI Reykjavík Heimsborgin sem þið þekkið Borgin okkar, Reykjavík, er svo sannarlega heimsborg. Hún er mitt á milli rveggja meiginlanda, Evrópu og Ameriku og hér taka tísku- straumamir iðulega land fyrst á leið sinni yfir hafið, á hvorri leiðinni sem þeir eru. í miðborginn einni eru yfir 300 verslanir sem hver og ein sinnir viðskiptavinum sínum af kostgæfhi og kappkostar að vera ávallt með á boðstólum það sem fólkið vill. Og aldrei hefur vöruúrval í mið- borginni verið meira eða verðið betra, það geta þeir vitnað um sem farið hafa í víking til meginlandanna. OPNUNARTÍMIVIÐ LAUGAVEG í DESMBER VERÐUR SEM HÉR SEGIR 9. desember, laugardagur frá 10:00-18:00 10. desember, sunnudagur frám 13:00-18:00 16. desember, laugardagur frá 10:00-22:00 17. desember, sunnudagur frá 13:00- 18:00 Frá 18. desember er opið öll kvöld til 22:00 Opið á Þorláksmessu til 23:00 Opið á Aðfangadag frá 9:00-12:00 nátíð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.