Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 10. DESEMBER1995 SUMMUPAOUR BLAÐ DJUPTINNII FJALLINU w ■V Bj MW CIRILO og félagar hans sátu lengst inni í göngunum og héldu uppáföstudaginn meðþvíaðspjallaum konurogævintýri. En írauninni er líf námu manna dapurlegt, sagði hann. Morgunblaðiö/Einar Falur AF SILFRI OG Æ BLOÐI í BÓLIVÍU Við rætur fjallsins Cerro Rico á hásléttu Bólivíu, 14.100 metra hæð, situr Pótósí, hæsta borg heims. Fyrir nokkrum öldum var hún fjölmennasta borg Vestur- heims og andvirði silfursins sem dælt var úr fjallinu ómælanlegt, I dag er Pótósí fátæk borg og þau nokkur þúsund námumanna, sem enn strita í námum Cerro Rico, beita nánast sömu aðferðum og beitt var fyrir 250 árum - aðferðum sem þær átta milljónir þræla og verka- manna sem létust inni í fjall- inu þekktu mæta vel. Einar Falur Ingólfsson sótti Pótósí heim og skreið inn í nokkrar námanna ► 16 FJALLIÐ Cerro Rico. Tindur þess mun vera í um 4.500 metra hæð í dag en hefur lækk- að töluvert á þeim 450 árum sem námu- vinnsla hefur farið fram. í fjallinu eru um 5.000 námugöng og eru 500 enn í notkun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.