Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR10. DESEMBER1995 B 17 Dagbók í ölP) Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 11.-18. desember: Mánudagur 11. desember: Á vegum málstofu í stærðfræði talar Rögnvaldur G. Möller, Raun- vísindastofnun, um granngrúpur, net og Rússa-setningu. Fyrirlestra- salur Gömlu Loftskeytastöðvarinn- ar v/Suðurgötu, kl. 11:00. Fimmtudagur 14. desember: Vilhjálmur G. Skúlason, prófess- or, flytur fyrirlestur á vegum mál- stofu í lyfjafræði. Hann nefnist „Samtenging og líffræðieiginleikar l,3,4-oxadíasólsambanda“. Hagi v/Hofsvallagötu, stofa 104, kl. 12:10. Dagskrá Endurmenntunar- stofnunar: í Tæknigarði, 11.-12. des. kl. 8:30-16:00. Microstation. Leið- beinandi: Sigurður Ragnarsson verkfr., Verkfrst. Línuhönnun. í Tæknigarði 13. des. kl. 16:00- 19:00. Rekstrarbókhald og verk- grundaður kostnaðarreikningur „Activity-based Costing". Leiðbein- andi: Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi og dósent við HI. ------♦ ♦ ♦ Aðventukaffi í Gjábakka AÐVENTUKAFFI í Gjábakka verð- ur þriðjudaginn 12. desember nk. og hefst kl. 14 með ávarpi. Meðal skemmtiatriða má nefna að Þuríður Egilsdóttir skemmtir gestum, Magnús munnhörpuleikari leikur listir sínar og sr. Ægir Sigur- geirsson, sóknarprestur í Kársnes- prestakalli, flytur hugvekju. Tsurumi BJARGVÆTTURINN VATNSSUGA/GÓLFDÆLA Þar sem þurrka þarf upp vatn eða hættervið flóðum. Sýgur upp vatn niður í 1-2 mm vatnsborð! Sterk og öflug, hefur sannað ágæti sitt víða um land. DUXIANA næst líkamanum. Faxafeni 7 - Sími: 568 9950 DtJXIAF DOXIANA DIAMOND sængur og koddar eru úr gæsadúni og gæsafiðri, allt sótthreinsað án kemískra efna og sérvalið án fiður^afa. Sængurverin eru úr hreinni baðmull og hólfuð sérstaklega, svo dúnninn setjist ekki’til. Sængurnar eru ntjögléttar: 750 g venjúleg sæng og 1550 g tvíbreíckStærðir frá 140 x 200 sm upp í 260 x 220 sm. Sængur og kodda má þvo í þvottavél við 40° hitaT\v DUX NATURA sængurfatnaður er úr hreinu baðmullarefni, sem hvorki er bleikt né litað. Sængurfatnaðurinn fæst í mörgum stærðúm, sængurver frá 140 x 200 sm upp í 260 x 220 sm, koddaver 40 x 70 sm og 65 x 65 sm og lök á allar stærðir rúma. Opið alla sunnudaga fram að jólum. ;cxcr # Persía Bláu húsin við Faxafen búð af nýjum vörum. Suðurlandsbraut 54 - Sími: 568 2866 Jólatilboð á hvítum álrimlagluggatjöldum Hágæðahandklæði - náttsloppar - mottur Mikið Disney Sængurfatanaður kr. 2.995. Stærð Verð 40x160 cm kr. 690 50x160 cm kr. 890 60x160 cm kr. 1.090 70x160 cm kr. 1.190 80x160 cm kr. 1.290 90x160 cm kr. 1.490 100x160 cm kr. 1.690 110x160 cm kr. 1.890 120x160 cm kr. 2.090 130x160 cm kr. 2.190 140x160 cm kr. 2.390 150x160 cm kr. 2.590 160x160 cm kr. 2.790 170x160 cm kr. 2.890 180x160 cm kr. 3.890 Einnig fáanlegar í 220 cm hæð Verð án pífu kr. 1.690 Verð með pífu kr. brautir & gluggatjöld hf Faxafeni 14, 108 Reykjavík © 533 5333 • Fax 533 5336 wmmmmmmsnmmmmmmauMmmumm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.