Morgunblaðið - 10.12.1995, Page 22

Morgunblaðið - 10.12.1995, Page 22
22 B SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Smávara Befðu vandaða ... gjöfsem endist! SKOÐUIM Murtuveiði í Þingvallavatni Alll í tonnum 1900-1995 Heildarveiði á laxi í Sogi Fjöldi veiddra laxa 1927-1994 1930 1940 1950 1960 1970 1980 1990 Laxveiði í Sogi og Laxá í Leirár- Fjöldi sveit 1974-1994 LANDSVIRKJUN OG LÍFRÍKIÞINGVALLA- VATNS OG SOGS Höfundur er forstjóri Landsvirkj- unar. ár hér á landi eru verulegar náttúru- legar sveiflur í rennsli milli mánaða og ára og það er m.a. háð langtíma- úrkomu á svæðinu. Náttúrulegt mánaðarmeðalrennsli Sogsins frá Þingvállavatni hefur lægst farið niður í um 85 m3/sek. á undanförn- um 20 árum og lægsta dagsmeðal- rennsli hefur mælst um 71,5 mVsek. á sama tímabili í verstu tilvikum vegna óvæntra og óviðráð- anlegra truflana á rekstri virkjan- anna. Össur gefur í skyn í viðtali við Dagblaðið að rennslissveiflur í ánni hafi valdið hvarfi stórlaxastofnsins úr ánni. Engar líkur eru á að breyt- ingar á rennsli hafi haft áhrif á laxastofn árinnar á þessu tímabili. Laxveiði í ánni jókst mjög rétt fyr- ir 1960 og hefur að meðaltali verið 435 laxar á ári tímabilið 1958- 1994. Fyrir þann tíma hafði veiði verið mun minni. Sjá mynd 4 af heildarveiði í Sogi tímabilið 1927- 1994, en þar er veiði á stríðsárunum ekki skráð. Sveiflur í veiði árinnar stafa af breytingum á náttúrulegum að- stæðum, bæði í ánni og í hafinu. Þegar borin er saman veiði t.d. í Laxá í Leirársveit og Sogi kemur fram góð fylgni þar á milli ánna, sem bendir eindregið til náttúru- legra sveiflna í laxastofni beggja ánna. Sjá mynd 5. Ekki skal neitt fullyrt hér um hvarf á stórlaxastofni árinnar, lík- legasta skýringin á því er kynblönd- un við annan laxastofn, en seiðum af Elliðaárstofni var sleppt í ána á sjöunda áratugnum og kann það að skýra hugsanlegar breytingar á laxastofninum síðustu áratugi. Helstu niðurstöður Meginatriði þessa máls eru sem hér segir: 1. Landsvirkjun hefur sl. 15 ár dregið úr notkun Þingvallavatns sem miðlunarlóns og er vatnsborðs- sveifla vatnsins nú aðeins um 'A af leyfilegri vatnsborðsbreytingu og er minni en mestu náttúrulegu sveiflur vatnsins fyrir virkjun Efra- Sogs. 2. Landsvirkjun hefur kappkost- að að sinna rannsóknum á lífríki Þingvallavatns og hefur lagt til stærstan hluta fjármagns til þeirra á sl. 20 árum þannig að „fá stöðu- vötn í heiminum eru eins vel rann- sökuð og Þingvallavatn", eins og segir í greinargerð Össurar o.fl. með þingsályktunartillögu á 116. löggjafarþingi Alþingis, 1992- 1993. 3. Landsvirkjún er það kappsmál að freista þess að endurskapa heppileg skilyrði fyrir hrygningu urriða ofan við inntak Steingríms- stöðvar og rannsaka ítarlega mögu- leika á því að hafa lítið en jafnt rennsli niður farveg Efra-Sogs. Að þessum rannsóknum verður unnið áfram í samvinnu við marga sér- fróða aðila. - handmálaður safngripur kr. 1.980 SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 - Sími 568-9066 -Þarfarðu gjöfina - Ársmeðalrennsli Sogs við Ásgarð 1972-1993 Rennsli m/s ‘72 1 975 1980 ÁVIKEN JÆŒtS3 OKIsag ÉMíMl &brabarrtiá HADEN Langjökuls og kortleggja í því skyni jökulinn og land undir honum. Um 90% af öllu aðrennsli til Þingvalla- vatns eru grunnvatn, en aðeins 10% eru yfirborðsrennsli. Með því að gera slíkt líkan fæst heildarmynd langt fram í tímann af því rennsli sem mun koma inn í vatnið og margvíslegar upplýsingar fást um eðli og eiginleika vatnsins. Þetta mun auðvelda stjórnun á vatnshæð Þingvallavatns og rennsli um Sogið auk þess að afla margháttaðra vís- indalegra upplýsinga um vatnasvið Þingvallavatns. Rennslissveiflur í Sogi Að lokum er rétt að minnast á fyrirspurn Össurar Skarphéðins- sonar á Alþingi til iðnaðarráðherra varðandi rennsli í Soginu fyrir stuttu, 83. mál Alþingis. í fyrir- spurn til ráðherra er spurt hve oft frá árinu 1972 rennsli Sogsins hafi farið niður fyrir 65 mVsek., sem væri tilskilið lágmarksrennsli að mati gerðardóms sem fjallað hafi um tjón af völdum rennslis- breytinga í Soginu. I svari ráð- herra 8. nóvember sl. kemur fram að skráð tilvik á rennslismæli hafi verið 109 þar sem augnabliks- rennsli hefði farið niður fyrir 65 m3/sek. Rennslismælir í Sogi er staðsett- ur nokkru neðan við útfall frá- rennslisganga írafossstöðvar og skráning þar er því mjög næm fyr- ir öllum breytingum á rennsli frá stöðinni. í langflestum tilvikum var um að ræða nokkrar mínútur, sem óhjákvæmilega líða frá því að trufl- un verður á rekstri stöðvarinnar þar til að eðlilegt rennsli verður við vatnshæðarmæli eftir að opnað er fyrir lókur til að tryggja eðlilegt rennsli í farveginum. Ekkert bendir til þess að slíkar skammtímabreyt- ingar hafi haft einhver áhrif á líf- ríki árinnar. Nokkru neðar breiðir hún úr sér og þar og enn neðar hefur skammtímabreyting á rennsli frá írafossstöð ekki haft nein merkjanleg áhrif á vatnsborðshæð árinnar. Þó svo að rennsli Sogsins sé að öðru jöfnu jafnt miðað við flestar Vatnshæð í Þingvallavatni 1975-1993 HæO, metrar Vhm 1197 við Skálabrekku 101,00- 100,75 Hæsta vatnshæo manaðar Meðalvatnshæð mánaðar Lægsta vatnshæð mánaðar 100,50 100,25- 100,00 19751197611977'1978'197911980'1981'1982'1983'1984'1985'1986 '198711988'1989'1990'199111992'1993

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.