Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 B 29 ATVINNUAUGl YSINGAR Framtíðarstarf Óskum eftir áhugasömum aðila til að reka lítið hótel á landsbyggðinni. Um er að ræða uppbyggingarstarf í ferða- þjónustu. Fjölbreytt aðstaða. Upplýsingar í síma 451-3384. Leikskóli St. Franciskussystra, Stykkishólmi Leikskólakennarar Leikskólakennari óskast til starfa á Leikskóla St. Franciskussystra frá 1. janúar 1996. Um er að ræða hálfa stöðu (50%). Vinnutími frá kl. 13.00-17.ÖO. Við skólann starfa um 80 börn í blönduðum deildum og 12 fullorðnir auk skólastjóra. Starf aðstoðarskólastjóra er laust til umsóknar. Ef þið hafið áhug á skemmtilegu, en oft krefj- andi starfi í fallegu umhverfi, þá hafið sam- band við skólastjóra, systur Lovísu, í síma 438 1028 eða 438 1128. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Hagakot - skóladagheimili Við erum að fara að elda sjálf svo nú vantar okkur matráðskonu, sem er til í að elda handa okkur léttan, hollan mat. Starfið er laust frá 1. janúar 1996. Vinsamlega hafið samband við forstöðum., Guðrúnu Maríu Harðardóttur, í síma 552 9270 eða Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Júlíus Sigurbjörnsson, í síma 552 8544. Skrifstofa og dreifing Vegna mikillar sölu á MAX vinnu- og útivistar- fatnaði hafa umsvif fyrirtækisins aukist stöð- ugt. Af þeim sökum óskum við nú eftir að bæta við starfskröftum í eftirfarandi störf: Skrifstofustörf (öll almenn skrifstofustörf, reynsla æskileg). Dreifing (móttaka, afgreiðsla og útsending á MAX-vörum). Launakjör skv. samkomulagi. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skeifunni 15, Pósthólf8125, 128 Reykjavík. UMFERÐAR RÁÐ Prófdómara við ökupróf vantar til starfa f Reykjavík. Æskilegt er að umsækjendur hafi réttindi og akstursreynslu á sem flestar gerðir ökutækja auk ökukennararéttinda. Prófdómari þarf að hafa ánægju af að vinna með fólki og geta unnið skipulega og sjálfstætt. í boði er krefjandi og fjölbreytt starf á vett- vangi ökunáms og ökuprófa. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Byrjunartími samkomulagsatriði. Upplýsingar veitir Holter Torp, deildarstjóri ökunámsdeildar, síomi 562-2000. Skriflegar umsóknir berist Umferðarráði, Borgartúni 33, 105 Reykjavík, merkar Óla H. Þórðarsyni, framkvæmdastjóra, eigi síðar en 22. desember nk. Leikskólastjóra vantará leikskólann Eiðum, Suður-Múlasýslu frá og með næstu áramótum. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 471 3840, Þórarinn, og 471 3831, Ágústína. Ritari Öflugt fjármálafyrirtæki í borginni óskar að ráða góðan ritara til starfa fyrir nokkra af yfirmönnum fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af almennum skrifstofustörfum, góða ís- lensku- og tölvukunnáttu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 16. des. nk. Guðni Tónsson RÁDGIÖF & RÁÐNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Fimleikafélagið Björk óskar eftir starfskrafti. Starfið felst í: a) Aðstoð við þjálfara í sal. b) Umsjón með launum og reikningum. c) Umsjón með útgáfu fréttabréfs og fjáröflunum. d) Önnur störf sem stjórn felur starfskrafti. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um áramót '95-’96. Umsóknir berist í pósthólf 11,222 Hafnarfjörð- ur, merktar: „Starfskraftur", fyrir 18/12 nk. Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Laus eru til umsóknar staða gjaldkera á toll- stjóraskrifstofunni í Reykjavík. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra á skrifstofu embættisins, Tryggvagötu 19, Reykjavík, fyrir 31. desember 1995. Reykjavík, 8. desember 1995 Tollstjórinn íReykjavík. Hjúkrunarfræðingur óskast Stórt, virt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða hjúkrunarfræðing til sölustarfa á hjúkrunar- vörum og búnaði fyrir sjúkrastofnanir. Við leitum að aðila sem getur unnið sjálf- stætt, hefur þjónustulund og góða skipulags- hæfijeika. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í skurðstofuhjúkrun og almennri hjúkrun. Reynsla í sölumennsku er einnig æskileg. Góð kjör og góð starfsaðstaða býðst réttum aðila. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Skriflegar umsóknir skilist til afgreiðslu Mbl. merktar: „Sala á hjúkrunarvörum", fyrir 15. desember 1995. Varmalandsskóli Varmalandsskóli og félagsheimilið Þingham- ar óska að ráða til starfa fjármála- og rekstr- arstjóra. Helstu verksvið eru bókhald og fjármála- stjórn, umsjón með rekstri Þinghamars, og rekstur skólahúsnæðis gagnvart sumarstarf- semi. Æskilegt er að umsækjendur geti haf- ið störf í janúar nk. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 20. desember nk., sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið. Jón ÞórJónasson, Stafholtsveggjum, 311 Borgarnesi, sími og fax: 435-1325. iF ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Meinatæknir Staða meinatæknis er laus til umsóknar. Um er að ræða tímabundið hlutastarf á rann- sóknastofu spítalans. Lyfjafræðingur Staða lyfjafræðings við lyfjabúr spítalans er laust til umsóknar. Um er að ræða tímabund- ið hlutastarf til næstu 6 mánaða. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 15. des- ember nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 555 0000. Framkvæmdastjóri Bakarí Óskum að ráða duglegt og samviskusamt starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Pökkun. Vinnutími frá kl. 6-12. 2. Dagleg þrif í verslun. Vinnutími frá kl. 18 í um 2 klst. 3. Helgarvinnu við afgreiðslustörf. Umsóknum óskast skilað til afgreiðslu Mbl. eigi síðar en 13. desember, merktar: „B - 24“. Ertu laus! Hefurðu: • Áhuga að vinna hlutastarf. • Góða þjónustulund. • Brennandi áhuga á íslenkum listmunum. Smíðar og skart er vaxandi listgallerí með listmuni eftir íslenska list- og handverks- menn. Áhugasamir sendi umsóknir í pósthólf 3304, 123 Reykjavík, fyrir 17. desember. (Jymíðar &c c^kart v/Fákafen. SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS v/Árveg - 800 Seffossi - Pósthólf 241 - Sími 4821300. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarstjóra á öldrunardeild Ljós- heima er laus til umsóknar. Staðan er veitt frá 1. febrúar 1996 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1996. Á Ljósheimum er 26 rúma hjúkrunardeild fyrir langlegusjúklinga. Allar nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 482 1300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.