Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ TVINMll A1 !í :l ÝSIH 1C?.AP Wm mWr ■ 1^1 \v_/ VJ7L / w// \/Vs.J7/ V/v Frá Grunnskólanum, Grundarfirði Vegna forfalla vantar okkur kennara frá 4. janúar nk. Kennslugreinar: Bekkjarkennsla í 2. bekk, hannyrðir í 1 .-10. bekk, myndmennt í 7.-10. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í símum 438 6637/438 6619. Skólastjóri. i Leikskólar Reykjavíkurborgar Kvistaborg Óskum að ráða leikskólakennara og matar- tækni í leikskólann Kvistaborg v/Kvistaland. Upplýsingar gefa Ásta Ólafsdóttir og Helga Hallgrímsdóttir, leikskólastjórar, í síma 553 0311. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. Leikskólakennarar Leikskólakennarar óskast sem fyrst, eftir hádegi, í leikskólann Hlíðarberg; upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 565 0556, og leik- skólann Víðivelli; upplýsingar gefur leikskóla- stjóri í síma 555 2004. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. R AÐ AUGL YSINGAR Skrifstofuhúsnæði óskast - 300-400 fm Óskum eftir 300-400 fm innréttuðu skrifstofu- húsnæði til leigu fyrir hugbúnaðarfyrirtæki. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, sími 562 4333. Skrifstofuhúsnæði óskast Félagsmálaráðuneytið óskar hér með eftir u.þ.b. 150 fm skrifstofuhúsnæði til leigu frá og með nk. áramótum. Æskilegt er að um sé að ræða 5-6 herbergi ásamt móttökurými. Vinsamlegast sendið tilboð til félagsmála- ráðuneytisins, Hafnarhúsinu við Tryggva- götu, fyrir 14. desember nk. Félagsmálaráðuneytið, 8. desember 1995. ATVINNUHÚSNÆÐI Nuddarar - sjúkranuddarar Til leigu er mjög góð aðstaða fyrir einn nudd- ara með aðgangi að sauna, sturtum og Ijós- um. Skilyrði er að viðkomandi sé með rétt- indi sem slíkur og sé meðlimur í FÍN. Umsóknum með upplýsingum sé skilað til afgreiðslu Mbl., merktar: „Nuddarar- 17641“, fyrir 16. desember. Óllum umsóknum verður svarað. Heilsubrunnurinn í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Skipholt 50C Til leigu eru tvö samliggjandi skrifstofuher- bergi á 3. hæð hússins, samtals 47 fm. Laus nú þegar. Upplýsingar gefur Ólína í síma 515 5000 á skrifstofutíma. Tækifæri - bílasala Til leigu ca 70 fm húsnæði með útisvæði í bílasöluhúsi í austurbænum. Upplýsingar í símum 553 4495 eða 896 4495. Til sölu bílkrani Til sölu P og H T-300 kranabifreið, árg. 1976. Nýskoðaður í góðu standi. Upplýsingar í heimasíma 423-7614 og í vinnusíma 421-3577. A ^ Tl Eigendur: / R Ragnar Aðalsteinsson hrl., Othar Örn Petersen hrl., A I ■ Viðar Már Matthíasson hrl., Árni Vilhjálmsson hrl., JL MI JL Tryggvi Gunnarsson hrl., Jóhannes Sigurðsson hrl. ..Fulltrúar: T Birgisson hdl., Erlendur Gíslason hdl., Ragnar Tómas Árnason lögfr., Póll Þórhallsson lögfr. Til sölu togarinn „Atlantic King“ A&P Lögmönnum sf. hefur verið falið að annast sölu á ísfisktogaranum „Atlantic King“, sem nú liggur við festar í Hafnarfjarð- arhöfn. Togarinn er smíðaður í Kanada 1972 og var lengdur 1986. Tölulegar upplýsingar: Lengd: 49,13 metrar Breidd: 10,97metrar Dýpt: 5,21 metrar Brúttótonn: 889,69 Nettótonn: 431,50 Vél: 2000 hestafla Ruston Hjálparvél: 220 hestafla Fiat-lvenco, 140 kw. Togaranum fylgja ekki veiðiheimildir í ís- lenskri lögsögu. Söluverð: Kr. 23.000.000,00. Nánari upplýsingar um togarann veitir Er: lendur Gíslason, hdl., á skrifstofu okkar í Borgargúni 24, Reykjavík. Skuttogari Til sölu er m/s „Hafrafell IS-222", með veiðiheimild og hugsanlega einhverjum rækjukVóta. Skipið er 37,95 m langt og 7,70 m á breidd. Vél GRENÁ, 810 hö. Upplýsingar í síma 422 7239. Kvóti Kvótamiðlun og markaður alla daga Látið skrá kvótann hjá okkur. Höfum ávallt kaupendur og leigjendur að öllum tegundum kvóta. Áralöng reyrrsla, þekking og þjónusta. Skipasalan Bátar og búnaður, Kvótamiðlun, sími 562-2554 og símbréf 552-6726. Krókabátur óskast Hef fjársterkan kaupanda að krókabát með aflamarki. Báturinn þarf að vera dekkaður, útbúinn til línuveiða og vera af stærri gerðinni. Arnar G. Hinriksson hdl., Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 456 4144, fax 456 4243. Wagnerfélag Stofnfundur Wagnerfélags á íslandi verður haldinn í Þingholti, Hótel Holti, þriðjudaginn 12. desember kl. 20.00. Allir þeir, sem hafa áhuga á Richard Wagn- er, tónlist hans og tengslum við íslenska menningu, eru hvattir til að mæta og gerast stofnfélagar. Fyrir hönd undirbúningsstjórnar, Selma Guðmundsdóttir. Veiðileyfagjald Samtök iðnaðarins boða til opins fundar um álagningu veiðileyfagjalds miðvikudaginn 13. desember kl. 8-10 árdegis. Frummælendur: Ágúst Einarsson, þingmaður, Vilhjálmur Egilsson, þingmaður, Þorsteinn M. Jónsson, hagfræðingur. Allir þeir, sem málið varðar, eru hvattir til að mæta og skiptast á skoðunum. SAMTÖK IÐNAÐARINS Iðnaðar- eða lagerhúsnæði 180 fm til leigu. Lofthæð 4 metrar. Stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í símum 555 4812 og 555 1028. Skrifstofuhúsnæði óskast Fyrirtæki, sem starfar á sviði fræðslu og ráðgjafar, óskar eftir að leigja 80-120 fm húsnæði í eða sem næst miðbæ Reykjavíkur. Nánari upplýsingar í síma 588 7707. Fiskiskip Til sölu 180 tonna stálbátur. Skipti á 70 tonna stál- eða eikarbát. 100 tonna stálbátur í skiptum fyrir 130-170 tonna stálbát. Endurnýjunarréttur fyrir 30 tonna bát. Gott verð. 63 tonna eikarbátur. Höfum góða kaupendur að öllum stærðum fiskiskipa með kvóta. Skipasalan Bátar og búnaður, Kvótamiðlun, sími 562-2554 og símbréf 552-6726. Rafiðnaðarmenn Almennur félagsfundur aðildarfélaga Rafiðn- aðarsambands íslands verður haldinn mánu- daginn 11. desember nk. kl. 17.30 í Félags- miðstöðinni Háaleitisbraut 68, 3. hæð. Fundarefni: 1. Kjaramálin og úrskurður launanefndar. 2. Sameining lífeyrissjóða. 3. Önnur mál. Benedikt Davíðsson forseti ASÍ mætir á fund- inn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.