Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 B 31 Trygging hf. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreið- ar, sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða seldar í því ástandi sem þær eru í og kaupendur skulu kynna sér á staðnum: MMC L 300 Minibus 1993 Toyota Corolla 1991 Fiat Uno 1991 Skoda Forman 1993 Peugeot 205 Junior 1991 MMC GalantGLSI 1989 Subaru JustyJ 12 1988 Mazda 323 1987 Audi 80 1985 MMC Galant 1985 MMCColt 1985 Ford Econoline E 150 1988 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 11. desember 1995 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 562 1110. Utboð Tækjahús Pósts og síma, Aðalstræti 18, ísafirði Breytingar Póst- og símamálastofnunin óskar eftir til- boðum í breytingar innanhúss í tækjahúsi Pósts og síma, Aðalstræti 18, ísafirði. Útboðsgögn verða afhent frá kl. 9.00, þriðju- daginn 12. desember nk., á skrifstofu fast- eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 3-5, 3. hæð, 101 Reykjavík, og á skrifstofu umdæmisstjóra Pósts og síma, Aðalstræti 16, 400 ísafirði, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu fasteigna- deildar Pósts og síma, Pósthússtræti 3-5, 3. hæð, 101 Reykjavík, þann 9. janúar 1996 kl. 11.00. UT B 0 Ð »> Landmælingahús Höfn í Hornafirði Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Landmælinga ísiands, óskar eftir tilboð- um í að byggja landmælingahús á Mið- fjárhúshóli við Höfn í Hornafirði. Húsið er steinsteypt einnar hæðar, byggt á fylingu. Inni í húsinu og við útveggi utanhúss eru stöplar undir mælitæki. Húsið er 70,6 m2 að grunnfleti og 225,3 m3 . Dúkklætt timburþak er á húsinu. Húsið er einangrað að utan og klætt með sementsmúr. Verktaki skal grafa fyrir húsinu, byggja upp og skila fullbúnu. Einnig skal verk- taki ganga frá lóð og bílastæðum. Verkinu skal vera lokið 15. júlí 1996. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- frá kl. 13.00 þann 13. desember 1995, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 9. janúar 1996 kl. 14.00. ® RÍKISKAUP Úfboð s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6 844, BRÉFASÍMI 562-6739 UT B 0 0 »> Eftirfarandi útþoð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10379 símbúnaður (sím- tæki, þráðlaus símtæki, símtæki með höfuðheyrnartól, NMT-far- og bíla- símar, GSM-símtæki og boðtæki) rammasamningur. Od.: 19. desember kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10473 vararafstöð fyrir ísafjarðarflugvöll. Od.: 20. desember kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10477 slökkvibifreið fyrir Flugmálastjórn. Od.: 28. desember kl. 11.00. 4. Útboð nr. 10481 bygging á landmæl- ingahúsi Höfn, Hornafirði. Od. 9. janúar 1996. Gögn til afhendingar 13. desember kl. 13.00. Verð kr. 6.225,- m/vsk. 5. Útboð nr. 10472 ræsarör fyrir Vega- gerðina. Od.: 22. janúar 1996 kl. 11.00. 6. Útboð nr. 10392 sápur og hrein- lætisefni, rammasamningur. Od.: 23. janúar 1996 kl. 11.00. 7. Útboð nr. 10475 Amín (Adhesion agent for use in cut-back bitumen for surface dressing). Od.: 30. janúar 1996 kl. 11.00. 8. Útboð nr. 10476 ýmsar frætegundir fyrir Vegagerðina og Landgræðslu ríkisins. Od.: 2. febrúar 1996 kl. 11.00. Gögn afh. 13. desember nk. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. ® RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 ÍÚJBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í nýtt íbúðarhverfi. Verkið nefnist: Borgahverfi 4. áfangi, Móavegur - Vættaborgir. Helstu magntölur: Götur, breidd 7 m 720 m Götur, breidd 6 m 600 m Holræsi 2.900 m Púkk 6.400 fm Mulingrús 5.700 fm Lokaskiladagur verksins er 1. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 12. des- ember 1995, gegn kr. 10.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21. desember 1995, kl. 11.00 f.h. gat 107/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. Tiónaskoðunafsltiðiii Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 A Utboð Innanhússfrágangur - loft og veggir Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboðum í innanhússfrágang vegna Verknámshúss við Menntaskólann í Kópavogi. Um er að ræða smíði og uppsetningu milli- veggja, niðurhengd loft, smíði og uppsetn- ingu lagnasúlna og lagnastokka og smíði og uppsetningu styrkinga fyrir hreinlætistæki. Verklok: 30. apríl 1996. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn 10.000 kr. skilatryggingu, frá og með miðvikudeginum 13. desember 1995. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð, mánudaginn 8. janúar 1996 kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10, 200 Kópavogur Sími: 554 2200. Fax: 564 2277 VH VSf TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 11. desember 1995, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Hreyrnarskertir - heyrnartækja- notendur athugið! Félagið Heyrnarhjálp hefur flutt þjónustu- skrifstofu sína á Snorrabraut 29, jarðhæð. Húsið stendur á horni Snorrabrautar og Laugavegs. Opið er frá þriðjudegi til föstu- dags frá kl. 11—14, lokað á mánudögum. Verið velkomin(n)! A\ Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir um- sóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félags- ins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félags- ins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist félaginu, útfyllt, fyrir 16. desember nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.