Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐJÐ AUGLYSINGAR YMÍSLEGT Dans-dans-dans 13 ára herra óskar eftir dansdömu, 12-13 ára. Hefur keppt frá 6 ára aldri og oft unnið til verðlauna. Einnig keppt erlendis. Upplýsingar í síma 553-2794. KOPAVOGSBÆR Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Kópavogs auglýsir eftir vistunarfjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu. Leitað er að fjölskyldu, sem getur tekið að sér tvö börn innan skólaaldurs til a.m.k. nokkurra vikna. Um er að ræða krefjandi starf og verður fjölskyldunni veittur stuðning- ur af hálfu starfsmanna fjölskyldudeildar. Möguleiki er á áframhaldandi samstarfi fjöl- skyldunnar við Félagsmálastofnun Kópavogs með það í huga að hún geti tekið að sér börn þegar nauðsyn krefur. Við leitum að fjölskyldu með reynslu af upp- eldi barna og/eða menntun á uppeldissviði og krafa er að annar aðilinn sé heimavinn- andi. Nánari upplýsingar veita Kristín Friðriksdótt- ir, félagsráðgjafi, og Gunnar Klængur Gunn- arsson, deildarfulltrúi, í síma 554-5700. Nýkomnar vörur frá Danmörku Óvenju fjölbreytt úrval af fágætum smámun- um og vönduðum antikhúsgögnum. Frísenborgar og Rósenborgar-postulín. Einnig mikið af Ijósakrónum og Ijósum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Skyldu menn gera sömu vitleysuna og ífyrra? Á hverju ári gerist það sama: ¦^ Allir, einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir bíða fram á vorið með úttektir fasteigna sinna. ¦f Skyndilega, þegar vorar, dettur öllum það sama í hug: „Vá, ég ætlaði að láta gera við í sumar." ¦+ Þá þurfa allir að láta gera útboðsgögn samtímis sem vitanlega er ekki hægt. ¦+ Fjöldi útboðsgagna kemst ekki út fyrr en í maí/júní. *$ Og þá eru verktakarnir búnir að vera verkefnalitlir í apríl og maí. ¦4 Og verðið hækkar vitanlega, því sumarið . lengist ekkert í hinn endann. Hvernig væri nú að reyna að brjótast út úr vítahringnum! ¦? Láta skoða fasteignirnar í nóv./des. ^ Bjóða verkin út í janúar/febrúar og gefa verktökum tækifæri til að skipuleggja sumarið. ¦4 Lengja þar með verktímann í viðhaldinu um tvo mánuði. # Og fá hagstæðara verð hjá öllum. Hvernig væri að hringja á morgun og panta úttekt! HUhi Línuhönnun hf *«=» /// V B R K F RÆ Ð I S T O f A SUÐURLANDSBRAUT AA - 108 REYKJAVlK Ljós og lampar Ótrúlegt verð, sannkölluðbílskúrsútsala (ath. nýjar vörur frá versl. Ljósi og hita). Opið alla daga til og með sunnudeginum 17. des. frá kl. 15-19 í Árlandi 1, FossvogL Upplýsingar í síma 553 3932. Matsölustaðurtil sölu Vorum að fá í einkasölu góðan matsölustað sem hefur verið starfræktur í áraraðir á góð- um stað í borginni. Vel tækjum búinn. Þægilegur opnunartími. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu (Ólafur). Kjöreign, Ármúla 21. KENNSLA Námskeið í flugumferðarstjórn Fyrirhugað er námskeið íflugumferðarstjórn, sem hefjast mun í byrjun ársins 1996. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-30 ára, hafi lokið stúdentsprófi, tala skýrt mál, hafa gott vald á enskri tungu og standast tilskildar heilbrigðiskröfur. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá flugumferðarþjónustu á 1. hæð í flugturnsbyggingunni á Reykjavíkurflugvelli (Guðrún eða Helga). Umsóknarfrestur er til 2. janúar 1996. ia ÍPTN Hólaskóli - Hólum íHjaltadal og Félag tamningamanna auglýsa þjálfarapróf og reiðkennaranám C Ein önn - 13 kennsluvikur + verkþjálfun Hefst 11. febrúar 1996 Inntökuskilyrði: a) Búfræðipróf og frumtamningapróf Hóla- skóla og FT. b) Frumtamningapróf FT að viðbættum 6 vikna undirbúningi í bóklegum greinum við Hólaskóla eða sambærilegt nám. Frumtamningapróf FT, umsækjandi orð- in(n) 25 ára og hafi a.m.k. tveggja ára samfellda reynslu við tamningu og þjálfun hrossa. Umsóknarfrestur er til 20. desember nk. Takmarkaður nemendafjöldi. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Hólaskóla í síma 453-6300. c) Hólaskóli Félag tamningamanna SmOoug/ý, smgar HÚSNÆÐIÓSKAST Aupairóskast Langar þig til að læra að matbúa, gera hreint, þvo eða strauja? Þá ert það þú sem við leiturrr að. Þú þarft að vera sveigjanleg/ur, snyrtileg/ur, þjónustulipur, skapgóð/ur, mannblendin/n og tala dönsku. Góður aðþúnaður og fleira startsfólk. Ökuskírteini kostur. Ráðningartími er frá 2.1. 1996. Hringdu eða skrifaðu nokkrar lín- ur um sjálfa/n þig og sendu ásamt mynd til: Christian Kjær, att: Tinna Nielsen, Sandbjergvej 27, 29780 Hörsholm, Danmörku. Sími 00 45 42893562, símbréf 00 45 45661002 FELAGSÚF Q MÍMIR5995121119I1 FRL. D HELGAFELL 5995121119 VI2 I.O.O.F. 1 = 177121010'A. = 103/4 O.O.* I.O.O.F. 10 = 17612118 = Jv. x\\ ^N =¦ Nýja ¦ postulakirkjan, v/^ Ármúla 23, s—' 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11. Verið hjartanlega velkomin. Hörgshlíð12 Bænastund ( kvöld kl. 20.00. I.O.O.F:3= 17712118 = O Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld k'l. 20. Predikari Ólöf Davíðsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. KRISTILEC. ^ MIÐSTOÐ Ykkur er boðið á samkomu í Ris- inu, Hverfisgötu 105 kl. 20.30. Hilmar Kristinsson prédikar. Frelsishetjurnar sunnudags- morgun kl. 9.30. Allir velkomnir. Vertu frjáls. Kíktu í Frelsíð. fcifflhjcílp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikið verður sungið. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Barna- gæsla. Samhjálparvinir gefa vitnisburði um reynslu sfna af trú. Kaffi að lokinn samkomu. Allir velkomnir. Samhjálpr Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaöur Hafliði Krist- insson. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert velkominn! Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir hjartanlega vel- komnir! Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Jólafundur félagsins verður haldinn í Garðastræti 8 fimmtu- daginn 14. desember kl. 20.30. Dagskrá: • Águsta Stefánsdóttir fjallar um bænina. • Símon Bacon Michaelson flytur miðlaðahugleiðingu. • Tónlist. Félagsmenn innilega velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Nokkur orð: Ásgeir M. Jónsson, Kamilla Gísladóttir og Vilborg Jóhannesdóttir. Barnasamverur á sama tíma. Allir velkomnir. Kristilegt félag heilbrigðis- stétta Aðventukvöld mánudaginn 11. desember kl. 20.00 ísai KFH, Aöalstrœti 4b. Séra Lárus Halldórsson flytur hugleiðingu. Heitt súkkulaði og smákökur. Allir velkomnir. Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, f dag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson prédikar Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.00: Bibliulestur. VEGURINN fc^gE/ Kristið samfélag ' Smiöjuvegi 5, Kópavogi Aðventuhátíð kl. 17.00. Framlag og þátttaka, bæði ungra og hinna eldri, mun gera þessa stund hátíðlega og ánægjulega. Á eftir verður heitt kakó og smákökur sem börnin hafa bakað. Takið með ykkur gesti. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið að samkomurnar kl. 11.00 og 20.00 falla niður í dag! FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikud. 13. des. kl. 20.30 Myndakvöld í Mörkinni 6 Eldstöðin Leiðólfsfell og umhverfi Myndasýning og fróðlegur fyrir- lestur Jóns Jónssonar, jarðfræð- ings. Hér gefst tækifæri til að kynnast áhugaverðu landsvæði og störfum þessa merka fræði- manns. I tilefni 85 ára afmælis Jóns, þann 3. október sl., var gefið út afmælisrit (safn greina um náttúrufræði) honum til heið- urs. Nefnist ritið Eyjar í Eldhafi og verður það til sölu á mynda- kvöldinu á tilboðsverði. Hin skemrntilega og fróðlega árbók Ferðafélagsins 1995 „Á Hekluslóðum" verður einnig til sýnis og sölu. Tilvaldar jólagjafir. Aðgangseyrir 500 kr. (kaffi og meðlæti innifalið). Fjölmenníð, félagar sem aðrir. Myndakvöldið er í nýja salnum í Mörkinni 6 og hefst kl. 20.30. Ferðafélag Islands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I dag kl. 16.30: Aðventuhátíð í umsjá barnastarfsins. Áslaug Haugland talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00: Jólafundur Heimilasambandsins. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allar konur velkomnar. FERÐAFÉLAG # fSLANDS MfiRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Sunnudagur 10. desember kl. 13.00: Gullkistugjá - Helgafell - Kaldársel Helgafell (340 m), austur af Hafnaríirði, blasir víða við af suðvesturhorninu, tignarlegt ásýndum og dregur að sér augu manna. Leiðin á fjallið má teljast heldur hæg og auðveld og er gengið á rana að norðaustan. Gullkistugjá er á misgengi sem liggur um Helgafell til suðvest- urs. Verð kr. 800. Brottför frá Umferöarmiðstöðinni, austan- megin og Mórkinni 6. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.