Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐJÐ Dans - dans - dans 13 ára herra óskar eftir dansdömu, 12-13 ára. Hefur keppt frá 6 ára aldri og oft unnið til verðlauna. Einnig keppt erlendis. Upplýsingar í síma 553-2794. KÓPAVOGSBÆR Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Kópavogs auglýsir eftir vistunarfjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu. Leitað er að fjölskyldu, sem getur tekið að sér tvö börn innan skólaaldurs til a.m.k. nokkurra vikna. Um er að ræða krefjandi starf og verður fjölskyldunni veittur stuðning- ur af hálfu starfsmanna fjölskyldudeildar. Möguleiki er á áframhaldandi samstarfi fjöl- skyldunnar við Félagsmálastofnun Kópavogs með það í huga að hún geti tekið að sér börn þegar nauðsyn krefur. Við leitum að fjölskyldu með reynslu af upp- eldi barna og/eða menntun á uppeldissviði og krafa er að annar aðilinn sé heimavinn- andi. Nánari upplýsingar veita Kristín Friðriksdótt- ir, félagsráðgjafi, og Gunnar Klængur Gunn- arsson, deildarfulltrúi, í síma 554-5700. Nýkomnar vörur frá Danmörku Óvenju fjölbreytt úrval af fágætum smámun- um og vönduðum antikhúsgögnum. Frísenborgar og Rósenborgar-postulín. Einnig mikið af Ijósakrónum og Ijósum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Skyldu menn gera sömu vitleysuna og ífyrra? Á hverju ári gerist það sama: ^ Allir, einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir bíða fram á vorið með úttektir fasteigna sinna. ■4 Skyndilega, þegar vorar, dettur öllum það sama í hug: „Vá, ég ætlaði að láta gera við í sumar." ^ Þá þurfa allir að láta gera útboðsgögn samtímis sem vitanlega er ekki hægt. ^ Fjöldi útboðsgagna kemst ekki út fyrr en í maí/júní. ■4 Og þá eru verktakarnir búnir að vera verkefnalitlir í apríl og maí. Og verðið hækkar vitanlega, því sumarið lengist ekkert í hinn endann. Hvernig væri nú að reyna að brjótast út úr vítahringnum! ■4 Láta skoða fasteignirnar í nóv./des. ■* * Bjóða verkin út í janúar/febrúar og gefa verktökum tækifæri til að skipuleggja sumarið. ■4 Lengja þar með verktímann í viðhaldinu um tvo mánuði. ■4 Og fá hagstæðara verð hjá öllum. Hvernig væri að hringja á morgun og panta úttekt! Línuhönnun hf III VERKFRÆÐISTOFA SUÐURLANDSBRAUT 4A - 108 REYKJAVÍK Ljós og lampar Ótrúlegt verð, sannkölluð bílskúrsútsala (ath. nýjar vörur frá versl. Ljósi og hita). Opið alla daga til og með sunnudeginum 17. des. frá kl. 15-19 í Árlandi 1, Fossvogi. Upplýsingar í síma 553 3932. Matsölustaðurtil sölu Vorum að fá í einkasölu góðan matsölustað sem hefur verið starfræktur í áraraðir á góð- um stað í borginni. Vel tækjum búinn. . Þægilegur opnunartími. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu (Ólafur). Kjöreign, Ármúia 21. Námskeið í flugumferðarstjórn Fyrirhugað er námskeið í flugumferðarstjórn, sem hefjast mun í byrjun ársins 1996. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-30 ára, hafi lokið stúdentsprófi, tala skýrt mál, hafa gott vald á enskri tungu og standast tilskildar heilbrigðiskröfur. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá flugumferðarþjónustu á 1. hæð í flugturnsbyggingunni á Reykjavíkurflugvelli (Guðrún eða Helga). Umsóknarfrestur er til 2. janúar 1996. Hólaskóli - Hólum í Hjaltadal og Félag tamningamanna auglýsa þjálfarapróf og reiðkennaranám C Ein önn - 13 kennsluvikur + verkþjálfun Hefst 11. febrúar 1996 Inntökuskilyrði: a) Búfræðipróf og frumtamningapróf Hóla- skóla og FT. b) Frumtamningapróf FT að viðbættum 6 vikna undirbúningi í bóklegum greinum við Hólaskóla eða sambærilegt nám. c) Frumtamningapróf FT, umsækjandi orð- in(n) 25 ára og hafi a.m.k. tveggja ára samfellda reynslu við tamningu og þjálfun hrossa. Umsóknarfrestur er til 20. desember nk. Takmarkaður nemendafjöldi. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Hólaskóla í síma 453-6300. Hólaskóli Félag tamningamanna Au pair óskast Langar þig til að læra að matbúa, gera hreint, þvo eða strauja? Þá ert það þú sem við leiturrr að. Þú þarft að vera sveigjanleg/ur, snyrtileg/ur, þjónustulipur, skapgóð/ur, mannblendin/n og tala dönsku. Góður aðbúnaður og fleira starfsfólk. Ökuskírteini kostur. Ráðningartími er frá 2.1. 1996. Hringdu eða skrifaðu nokkrar lín- ur um sjálfa/n þig og sendu ásamt mynd til: Christian Kjær, att: Tinna Nielsen, Sandbjergvej 27, 29780 Hörsholm, Danmörku. Sími 00 45 42893562, símbréf 00 45 45661002 □ MÍMIR 5995121119 I 1 FRL. □ HELGAFELL 5995121119 VI2 I.O.O.F. 1 = 17712101072 = 1W. o.O.* I.O.O.F. 10= 17612118 = Jv. =4!=. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11. Verið hjartanlega velkomin. Hörgshlið 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F: 3 = 17712118 = O Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Predikari Ólöf Davíösdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. ' CAL j:i Ykkur er boðið á samkomu í Ris- inu, Hverfisgötu 105 kl. 20.30. Hilmar Kristinsson prédikar. Frelsishetjurnar sunnudags- morgun kt. 9.30. Allir velkomnir. Vertu frjáls. Kíktu í Frelsið. Somhjálp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikið verður sungið. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Barna- gæsla. Samhjálparvinir gefa vitnisburði um reynslu sína af trú. Kaffi að lokinn samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. StHímauglýs ingar Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræöumaöur Hafliði Krist- insson. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert velkominn! Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir hjartanlega vel- komnir! Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. c > Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Jólafundur félagsins verður haldinn í Garðastræti 8 fimmtu- daginn 14. desember kl. 20.30. Dagskrá: • Águsta Stefánsdóttir fjallar um bænina. • Símon Bacon Michaelson flytur miðlaðahugleiöingu. • Tónlist. Félagsmenn innilega velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Nokkur orð: Ásgeir M. Jónsson, Kamilla Gísladóttir og Vilborg Jóhannesdóttir. Barnasamverur á sama tíma. Allir velkomnir. Kristilegt félag heilbrigðis- stétta Aðventukvöld mánudaginn 11. desember kl. 20.00 ísal KFH, Aðalstræti 4b. Sóra Lárus Halldórsson flytur hugleiðingu. Heitt súkkulaði og smákökur. Allir velkomnir. Kristið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, f dag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson prédikar Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.00: Bibliulestur. ^ VEGURINN ^ Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Aðventuhátíð kl. 17.00. Framlag og þátttaka, bæði ungra og hinna eldri, mun gera þessa stund hátíðlega og ánægjulega. Á eftir verður heitt kakó og smákökur sem börnin hafa bakað. Takið með ykkur gesti. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið að samkomurnar kl. 11.00 og 20.00 falla niður í dag! FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikud. 13. des. kl. 20.30 Myndakvöld í Mörkinni 6 Eldstöðin Leiðólfsfell og umhverfi Myndasýning og fróðlegur fyrir- lestur Jóns Jónssonar, jarðfræð- ings. Hér gefst tækifæri til að kynnast áhugaverðu landsvæði og störfum þessa merka fræði- manns. ( tilefni 85 ára afmælis Jóns, þann 3. október sl., var gefið út afmælisrit (safn greina um náttúrufræði) honum til heið- urs. Nefnist ritið Eyjar í Eldhafi og verður það til sölu á mynda- kvöldinu á tilboösverði. Hin skemmtilega og fróðlega árbók Feröafélagsins 1995 „Á Hekluslóðum" verður einnig til sýnis og sölu. Tilvaldar jólagjafir. Aðgangseyrir 500 kr. (kaffi og meðlæti innifalið). Fjölmennið, jar sem aðrir. Myndakvöldið nýja salnum í Mörkinni 6 og t kl. 20.30. Ferðafélag íslands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 dag kl. 16.30: Aðventuhátfð í umsjá barnastarfsins. Áslaug Haugland talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00: Jólafundur Heimilasambandsins. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allar konur velkomnar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 10. desember kl. 13.00: Gullkistugjá - Helgafell - Kaldársel Helgafell (340 m), austur af Hafnarfirði, blasir víða við af suðvesturhorninu, tignarlegt ásýndum og dregur að sér augu manna. Leiðin á fjallið má teljast heldur hæg og auðveld og er gengið á rana að norðaustan. Gullkistugjá er á misgengi sem liggur um Helgafell til suðvest- urs. Verð kr. 800. Brottför frá Umferöarmiðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6. Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.