Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 1
GÖTUBILATORFÆRAIBELGIU - NY GERÐINNSPRA UTUN- AR MARKAR TÍMAMÓT - SNJÓKEÐJUR ÚR PLASTI - KIA SPORTAGE SJÁLFSKIPTUM REYNSLUEKID SJOVADPALMENNAR SUNNUDAGUR10. DESEMBER 1995 BLAÐ c i nyjii is. Sölumenn ,^V, bifreiðaumboðanna %^0£~~ryÞ 0°**-^ót^cgun ' lánsins á 15 mínútum Giitniriií OÓTTURFYRIRT/EKI ÍSLANDSBANKA Citroen kynnir #• ny|an smábíl CITROEN setur á markað á næsta ári í Frakklandi nýjan smábíl, Saxo, sem er í sama stærðarflokki og Ford Fiesta, Renault Clio, Fiat Punto og Opel Corsa. Saxo er því stærri en AX sem áfram verður framleiddur. Citroen segir að Saxo verði mun betur búinn en venja er til í bílum í þessum stærðar- flokki. Auk þess verður hægt að fá í bílinn meiri aukabúnað en venjulega tíðkast, þ.á.m. ABS- hemlalæsivörn, vökvastýri, líknar- belg í stýri og fyrir framsætisfar- þega, vélarlæsingu, þjófavörn, raf- drifnar rúðuvindur að framan, samlæsingu, þokuljós, álfelgur, lit- að gler og samlita stuðara. SAXO er þriggja dyra hlaðbakur en verður einnig fáanlegur fimm dyra. Saxo verður fáanlegur með vél- um sem skila allt frá 50 til 120 hestöflum og er ætlað að standa undir væntingum og gæðakröfum evrópskra kaupenda smábíla, en stór hluti þeirra er konur og ungir bílkaupendur. Saxo verður til sölu í Frakklandi í febrúar á næsta ári í þriggja dyra útfærslu. í boði verða fjórar gerðir bensínvéla, þ.e. 1,0 1, 50 hestafla, 1,1 1, 60 hestafla, 1,4 1, 75 hestafla og 1,6 1, 90 hestafla. Síðar verður Saxo fáanlegur í sportútfærslu með nýrri 1,6 1, 16 ventla vél sem skilar 120 hestöfl- um. Fáir bílar í þessum stærðar- flokki eru með jafnbreiða vélarlínu og Saxo. Síðar verður Saxo einnig fáan- legur í fimm dyra útfærslu og með dísilvél og sjálfskiptingu. Dísilvélin verður 1,51,58 hestafla vél Citroén. Chrysler Voyager bíll ársins hjá Motor Trend MOTOR TREND, eitt virtasta og útbreiddasta bílatímarit í Banda- rikjunum, hefur útnefnt Dodge Caravan sem bíl ársins 1996 í Bandaríkjunum. Dodge Caravan er sjö manna fjölnotabfll og er einnig framleiddur undir nafninu Chrysler Voyager. Verið er að kynna bílinn um þess- ar mundir á Bandaríkjamarkaði og er hann væntanlegur til Evrópu eft- ir áramót. Um er að ræða nýja hönn- un á Caravan/Voyager en þessi teg- und bíla hefur verið mjög vinsæl og sú söluhæsta af fjölnotabílum und- anfarin ár í Bandaríkjunum. Útnefn- ing Motor Trend er einnig merkileg fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn sem tímaritið veitir þessi verð- laun bíl sem ekki er hefðbundinn fólksbíll. Þetta er annað árið í röð sem Chrysler hlýtur þessi verðlaun en í fyrra varð það fólksbíllinn Chrysler Stratus sem hlaut þau. Fyrstu Chrysler Voyager bllarnir eru væntanlegir hingað til lands fyr- ir jól en það er Jöfur hf. Nýbýlavegi 2 í Kópavogi sem er umboðsaðili Chrysler á Islandi. C ARAVAN/Voyager var útnefndur bíll ársins í Bandaríkjunum. 1-6070 Vinnuljós 12 Volta fluorvínnuljos meö 8 walta peru. Tengi fyrir sigarettukveikjara. I bátinn. bllskúrínn, bilinn og snjóslebann. 1-6050 Vinnu- og neybaríjós Ljósker me6 tveimur fluorperum og endur- hlaöanlegri ramlöuu. Hægt er ao kveikja á einni peru i einu. Krbkur ósamt tengi fyrir sigarettukveikpra fylgir. / bátinn, bilskúrinn, bllinn, Bnjóslebann, útilegu, tialdvagninn og sumarbústaöinn. 1-4200 Halogen Ijóskastari 19 volta. 1,5 milljón kerta „quarts halogen" para sam tryggir lengri endingu. Þrifotur I hand- fangi og stillanlegur haus. Ljóskeriö sjálft er vatns- og hitavarío. 5 metra rafmagnssnúra fylgir asamt tengi fyrir slgarettukveikjara. Ibátinn, bllinn.og snjósleöann. 1-7000 Ferðarafhlaoa, 12v endurhlabanleg Fjölnota millistikki, tengi fyrir slgarettukveikjara fylgir. Fyrir útvörp, sam- skiptabunaö, feröatolvur, Ijós og mergt fleira. i bétinn, btlakúrínn, bilinn, snk)8lBaann, útilegu, tialdvagninn og sumarbustaöinn. U1101 1S volta loftdæla Tengi fyrir slgarettu- kveikjara fylgir. Fyrir dekk, bolta, gúmmlbáta og alli. sem þarf aö blása upp. / bátinn, bllskúrínn, bilinn, snjáslabann, útilegu. tialdvagninn og sumarbústaainn. 259102 2 tonna 2 stk. öryggisstólar (2 búkkar) Samanbrjútanlegir og taka mjög litið pléss. I bllinn, bilskúrínn, snjóslebann, útilegu, tialdvagninn og sumarbústaainn. 259362 Hjólatjakkur 1,8 tenn MjOg lettur og meö- fœnTegur. I bllinn, bilskúrinn, snjósleöann, útilegu, tialdvBgninn oo sumarbústabinn. BILAHORNK) varahluraverslun Hafnarflarðar Reykjavikurvegi 50 • SÍMI: 555 1019 SKEIFUNN111 - S(MI: 588 97971 VarahlutavBTslun lyrir jólasveina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.