Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Samtök Scitex-notenda veita Odda „Mission Impossible“ verðlaunin Morgunblaðið/Sverrir Gluggað í bokma GUÐMUNDUR P. Ólafsson, höfundur Strandarinnar í náttúru íslands, sýnir Finni Ingólfssyni iðnað- arráðherra verkið. Sigurður Svavarsson og Halldór Guðmundsson frá Máli og menningu (t.v.) og Þor- geir Baldursson prentsmiðjustjóri (t.h.) fylgjast með. Við hlið Sigurðar stendur verðlaunagripur Odda. Gott vega- nesti í al- SAMTÖK notenda Scitex-tölvu- búnaðar hafa veitt prentsmiðjunni Odda viðurkenninguna „Mission Impossible" - eða fyrir að takast hið ómögulega - fyrir einstök gæði við prentun bókarinnar Ströndin í náttúru íslands eftir Guðmund P. Ólafsson. Máli og menningu voru afhent verðlaun til útgefanda við hátíðlega athöfn í gær. Finnur Ingólfsson iðnaðar- ráðherra sagðist við athöfnina sannfærður um að viðurkenningin yrði gott veganesti fyrir Odda í alþjóðlegri samkeppni. I máli Þorgeirs Baldurssonar, forstjóra prentsmiðjunnar Odda, kom fram að ekki hefði verið til- kynnt um viðurkenninguna fyrir- fram og talsmaður fyrirtækísins hefði ekki verið viðstaddur afhend- inguna í Kalifomíu. Nú væri verð- launagripurinn hins vegar kominn til Islands ásamt útgefendaverð- laununum, árituðum kristal, frá samtökunum. Fulltrúar Máls og menningar, Sigurður Svavarsson og Halldór Guðmundsson, tóku við útgefandaverðlaununum.Þorgeir sagði að samtök Scitex-notenda vítt um lönd stæðu árlega fyrir samkeppni um best gerðu verkefn- in í nokkrum flokkum, s.s. auglýs- ingum, bæklingum, ársskýrslum, tímaritum, plakötum og fleiru, og RÉTTHAFI síma sem Póstur og sími neitaði um flutning á atvinnusíma sökum skuldar á heimilissíma, hefur sent samgönguráðherra erindi þar sem hann óskar þess að ráðherra hlutist til um að settar verði skýrir viðskiptaskilmálar um þessi málefni stofnunarinnar. Rétthafi greinir frá því í erindi sínu að hann hafi verið í viðskiptum við P&S síðastliðin 15 ár og sé nú skráður fyrir þremur númerum, auk eins hjá einkahlutafélagi hans. Hann telur ámælisvert að P&S hafi ein- göngu réttindi varðandi þessi mál en engar skyldur, þ.e. rétt til að gera lögtak vegna símaskulda, rétt til að loka á einkaréttsvemdaða þjónustu sína vegna þess að skuld er að kom- ast í eindaga, þó svo að stofnunin reikni dráttarvexti og lokunargjald á heimilissímareikninginn. „Síðast en ekki síst virðist stofnun- in ekki telja sig þurfa að upplýsa viðskiptamenn sína um þessa við- skiptaskilmála. Ekki hangir tilkynn- í erfiðasta flokknum um „Mission impossible". Verðlaunin væru ein- ungis veitt þegar sérstök ástæða þætti til fyrir einstök afrek og hefðu t.a.m. ekki verið veitt á síð- asta ári. Hann sagði að fyrirtækið væri afar hreykið af verðlaunabók- inni. „Bæði var lagður metnaður í alla vinnslu hér af okkar fólki og eins lagði höfundurinn Guðmund- ur P. Olafsson sig allan fram um að gera verkið eins vel úr garði og frekast var unnt. Ekki með það fyrir auguin að senda í samkeppni heldur fyrst og fremst til að ná hámarksárangri," sagði hann. Þorgeir sagði að forvinnslan áður en komið væri að sjálfri prentuninni væri sérstaklega verð- launuð. „Vinnslan þótti hafa tekist með afbrigðum vel gæðalega en ing á símstöðvum um að „allir sem æski flutnings á síma verði að vera algjörlega skuldlausir“ til þess að fá þessa tilteknu þjónustu. Ekkert er að finna um þá í símaskrá. Ekkert bréf var sent til að vekja athygli á að flutningur gæti ekki farið fram nema að tilteknum skilyrðum upp- fylltum, n.k. ítrekunarbréf eins og almennt tíðkast í viðskiptum," segir í bréf viðkomandi aðila. Hann fer fram á að ráðherra hlut- ist um til að þessir „vondu mannasið- ir verði aflagðir og settir verði skýr- ir viðskiptaskilmálar af hálfu stofn- unarinnar“ í þeim tilgangi að menn viti fyrir víst hvaða forsendur búi aðferðirnar sem við notuðum þóttu einnig bera vott um góð tök á tækninni," sagði hann, og fram kom að umfang verksins hafi verið með því mesta sem um geti um eitt verkefni en í heild fyllti bókin um 40 gígabæt í tölvum. Mestur undirbúningur verksins var í hönd- um Guðmundar Benediktssonar og Halldórs Ólafssonar. Að lokum sagði Þorgeir að verðlaunin sýndu að íslensk prentsmiðja og íslenskt fagfólk ættu fyllilega erindi á al- þjóðlegan markað. „Verkefnin sem hér liggja og við höfum verið að vinna fyrir erlenda aðila sýna að okkur er treyst fyrir vandasömum verkefnum en viðurkenningin er hvatning til enn frekari dáða.“ Þorgeir afhenti Sæmundi Árna- syni, formanni Félags bókagerð- að baki viðskiptum við P&S. „Þetta er sérstaklega brýnt þar sem um einkaréttarhafa er að ræða. Því eru skyldur þjónustunnar gagnvart við- skiptamönnum sínum mun ríkari og ættu að vera hafnar yfir allan vafa. Að vera með óljósar vinnureglur inni „í skáp“ er ekki heldur í hag P&S og ber vott um vonda samvisku sem ekki þolir dagsljósið," segir í erindi rétthafans. Forsaga málsins er sú að umrædd- ur rétthafí var með skráðan atvinnu- síma og heimilissíma, auk númers í geymslu, en við það var tengdur sk. hringiflutningur sem flutti símtöl í það yfir í atvinnusíma. Rétthafi ósk- armanna, Sveini Hannessyni, fram- kvæmdastjóra Samtaka iðnaðar- ins, og Finni Ingólfssyni iðnaðar- ráðherra eintak af bókinni. Finnur óskaði Odda til hamingju með að vera veitt viðurkenning í alþjóð- legu samstarfi. „Um leið og Öddi fær viðurkenningu fyrir miklvæg störf, fæmi og tækni starfsfólks, er viðurkenningin mikil viðurkenn- ing til íslensks iðnaðar. Von okkar, sem hugsum um að gera veg iðnað- arins sem mestan, er að við getum náð tökum á því að standast þá alþjóðlegu samkeppni sem við stöndum í gagnvart erlendum fyr- irtækjum. Þetta fyrirtæki hefur með viðurkenningunni sýnt að það er fullfært að taka þátt í þeirri baráttu sem þar er framundan," sagði hann. aði þess síðan að flutningsþjónustan væri aftengd og atvinnusími yrði færður, en honum var neitað um síð- arnefndu þjónustuna vegna skuidar á heimasíma sem þá var enn opinn. Hann segir að skrifstofustjóri hjá stofnuninni, hafi þá boðið honum að opna fyrir heimasíma gegn loforði um að hann greiddi viðkomandi reikning síðar. Rétthafi neitaði í fyrstu á þeim forsendum, að málið snerist ekki um getuleysi til að greiða, heldur vildi hann fá reglur um þessi mál fram í dagsljósið. Ekki gekk það eftir, en skrifstofu- stjórinn tók þó fram í samtali við Morgnublaðið í síðustu viku að unnið væri eftir slíkum reglum, sem lúta að því að séu tvö númer eða fleiri skráð á sömu kennitölu fæst ekki flutningur á annarri línunni ef skuld er á hinni. Rétthafi taldi sig þá hafa fengið staðfestingu á tilvist slíkra regla, og greiddi heimilissímareikn- inginn í kjölfarið. Bæjarstjórn Vesturbyggðar Óskað eftir opinberri rannsókn MEIRIHLUTI bæjarstjórnar Vest- urbyggðar hefur lagt fram tillögu um að bæjarstjórn samþykki að fela forseta bæjarstjórnar ásamt lögfræðingi bæjarins að óska eftir opinberri rannsókn á meðferð Ólafs Arnfjörð, fyrrverandi bæjarstjóra, á fjármunum sveitarsjóðs Patreks- hrepps á árinu 1993. Er það í sam- ræmi við tillögu félagsmálaráðu- neytisins frá 9. nóvember sl. Innheimta skulda Fram kemur að forseta bæjar- stjórnar er einnig falið í samráði við lögmann bæjarins að hefjast handa um innheimtu á skuld Ólafs við bæjarsjóð, svo sem hún kann að nema á viðskiptareikningi hans hjá bæjarsjóði eftir að réttmætar leiðréttingarfærslur hafa farið fram. Einnig er forseta bæjarstjórn- ar falið að innheimta þá íjármuni, sem hin opinbera rannsókn kynni að leiða í ljós að Ólafur hafi tekið sér á árinu 1993 með saknæmum eða refsiverðum hætti, segir í frétt frá bæjarstjórn Vesturbyggðar. Mælst er til þess að rannsókninni verði flýtt sem auðið er. Borgin tryggi fjár- magn til liðveislu fatlaðra Á FUNDI hjá Foreldrasamtök- um fatlaðra var eftirfarandi áskorun samþykkt: „Féiagsfundur í Foreldra- samtökum fatlaðra, haldinn í Hamragörðum, Reykjavík, 21. nóvember 1995, skorar á borg- arstjórn að tryggja nægjanlegt Ijármagn til liðveislu fatlaðra í fjáhagsáætlun Reykjavíkur 1996. Á síðustu mánuðum hef- ur verið dregið mjög úr þessari þjónustu. Liðveislan er mjög mikilvæg þar sem hún er per- sónulegur stuðningur og aðstoð við fatlaða sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun þeirra og gera þeim kleift að njóta menningar og félagslífs. Einnig er skorað á sveitar- stjórnir um land allt að tryggja fjármagn til liðveislu í Ijár- hagsáætlun 1996.“ Neitað um flutning á atvinnusíma vegna skuldar við P&S á heimanúmeri Vill skýra við- skiptaskilmála TRACCE öklaskór TEGUND: YV7901 Litur: Svartur Stærðir: 36-41 Verð: 2.495,- Ath: Gúmmísóli Póstsendum samdægurs Ioppskórinn 1 v/lngólfstorg Sími: 552 1212 Austurstræti 20 Sími 5522727 J Engin óregla sögð á útsendingum í knattspyrnu hjá Stöð 3 Vetrarfrí í þýsku deildinni ÚLFAR Steindórsson, framkvæmda- stjóri Stöðvar 3, segir að kvartanir vegna óreglulegra útsendinga á leikj- um í þýskri og enskri knattspyrnu séu byggðar á misskilningi. „Þýskir knattspyrnumenn eru komnir í vetr- arfrí, sem lýkur ekki fyrr en í febr- úar, og við sýnum eklri leiki sem þeir spila ekki,“ segir Úlfar. Sýning á leik í ensku knattspyrn- unni féll niður síðasta sunnudag vegna beinnar útsendingar frá tenn- isleik. Úlfar segir að Stöð 3 hafi gert samning um að sýna að minnsta kosti 15 leiki frá deildarkeppninni í ensku knattspyrnunni og 15 leiki frá bikarkeppninni. „Einhverjir virðast hafa haidið að Stöð 3 myndi sýna knattspyrnuleiki á hveijum sunnu- degi og mánudegi, en það var aldrei sagt, enda væru það miklu fleiri leik- ir en við höfum skuldbundið okkur til að sýna,“ segir Úlfar. Hann segir að leikur Liverpool og Manchester United verði sýndur nk. sunnudag, og muni íþróttafréttamaðurinn, Heimir Karlsson, og Guðni Bergsson knattspyrnumaður sækja leikinn og lýsa honum. Á hádegi á aðfangadag verði síðan sýndur leikur Leeds og Manehester Únited en næsti leikur sem Stöð 3 sýnir þar á eftir er að kvöldi nýársdags. Uppsetning tímafrek Úlfar segir að uppsetning loftneta fyrir Stöð 3 hafi tekið lengri tíma en reiknað var með, enda sé slík vinna tímafrek og hafi veðurfar síð- ustu vikur ekki flýtt verkinu. Um miðjan nóvember hafi 3.200 íbúðir í fjölbýlishúsum beðið uppsetn- ingu alls 276 loftneta, en þá hafi 7.100 íbúðir verið komnar í sam- band, en nú sé svo komið að 14.100 íbúðir séu komnar í samband, en 3.395 íbúðir bíði enn. „Þar fyrir utan eru einstaklingar sem koma sjálfir og fá loftnet, og þurfa aðvitað líka að bíða eftir upp- setningu, því að bókstaflega allir sem vettlingi geta valdið eru önnum kafn- ir um alla borg við þessa vinnu. Við þetta bætist starf við að lagfæra þá staði sem hafa glímt við endurvarp ofan í rásir Stöðvar 3, en eru undan- tekningar sem betur fer, og að afmá svo kallaða svarta bletti eða holur. Þetta tekur því einfaldlega svo lang- an tíma sem raun ber vitni, en við vonum að það gangi áfram stig af stigi að koma sem flestum í sam- band,“ segir Úlfar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.