Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 23 LISTIR Kristján Jóhannsson tenórsöngvari Syngurí Notre Dame KRISTJÁN Jóhannsson í hlutverki Manricos í II Trovatore í Metropolitan- óperunni. Hann mun syngja hlutverkið í nýrri uppfærslu óperunnar í Ziirich á næsta ári. KRISTJÁN Jóhanns- son tenórsöngvari mun syngja ásamt hljómsveit og kór franska útvarpsins í Grande Messe des Morts eftir Hector Berlioz í Notre Dame- kirkjunni í París 9. jan- úar næstkomandi. Tónleikarnir verða teknir upp fyrir ljós- vakamiðlana í Frakk- landi og verða að lík- indum liður í páska- dagskrá þeirra á næsta ári. Krislján hefur ekki í annan tíma sungið í Notre Dame en tón- leikarnir leggjast vel í hann. „Þetta verður ábyggilega skemmti- leg upplifun en eftir tónleikana verður maður bæði búinn að syngja í Hallgríms- kirkju og Notre Dame, svo ekki sé minnst á Akureyrarkirkju.“ Krislján hefur sem endranær í mörg horn að líta en síðustu vikur hefur hann verið að syngja í óperu Um- bertos Giordanos, Andrea Chénier, í Chicago. Þá kom hann á dögunum fram á ár- Iegum tónleikum í Avery Fischer Hall í New York sem að þessu sinni voru teknir upp fyrir 400 útvarps og sjónvarpsstöðvar um heim allan. Verður þeim sjónvarpað víðsvegar um Bandaríkin á gamlárskvöld. Komst í jólaskap Þetta er í þriðja sinn sem Krisiján tekur þátt í þessum tónleikum en í ár var Luciano Pavarotti, sem varð sextugur á árinu, í hávegum hafður, auk þess sem minning bandaríska tenórsöngv- arans, Richards Tuc- kers, var heiðruð. „Það var mjög gott andrúms- loft á þessum tónleikum og maður komst eigin- lega í jólaskap." Snemma á næsta ári liggur leið Krisljáns til Hamborgar, þar sem hann mun þreyta frum- raun sína í tveimur óperum, Samson og Dalila eftir Camille Sa- int-Sáens og I Pagliacci eða Trúðnum eftir Ruggiero Leoncavallo. Á komandi ári mun söngvarinn einnig tak- ast á hendur hlutverk í Otello eftir Giuseppe Verdi, fyrst í tónlei- kauppfærslu með Sinfó- níuhljómsveit Islands en síðan í sviðsupp- færslu í Bologna á ítal- íu. Af öðrum verkefnum Kristjáns á árinu 1996 má nefna Stúlkuna í Villta vestrinu eftir Giacomo Puccini í Ziirich og nýja upp- færslu á II Trovatore eftir Verdi í Berlín. „Maður er alltaf spennt- ur þegar um nýjar upp- færslur er að ræða en þeim fylgja jafnan lang- ar æfingar," segir Kristján. „Þannig kemst maður í meiri snertingu við lífið í óperuhúsunum.“ Topptilbo PUFFINS herraskór Tegund: 1855 og W013 Litur: Svartir Stærðir: 40-46 Verð: 3.995,- Ath: Mikið úrval af herraskóm Póstsendum samdægurs Ioppskórinn v/lngólfstorg Sími: 552 1212 ItoMi fyrir stráka og stelpur. LÚÐRASVEIT Laugarnesskóla Jólalög og syrpur LÚÐRASVEIT Laugarnesskóla, eldri sveit, heldur jólatónleika i skólanum föstudaginn 15. desem- ber kl. 20.30. • Þetta eru styrktartónleikar fyrir væntanlega utanferð sveitarinnar í sumar. Leikin verða létt jólaleg lög og syrpur. Stjórnandi er Stefán Stephen- sen. Allir velkmomnir. 3 Stærðlr: 35x25x20cm kr. 35x45x20cm kr. 35x45x25cm kr. %§%^0fm %9%tX0)m Jólagjöfin mín fæst í Magasin. mmm, í tSjyJrHúsáiaámahölUnni Bíldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 587 1410 o m Sr Orðabækur • Matargerð • Kvikmyndir • Leikir • Alfræðiefni • Hönnun Yfir 100 titlar! • Business Clip Art • CNN Giobal Wiew • Complete House • Empire of Games • Family Doctor • Key Clip Art • Orbits • Address Bookmaker • Astrologer • Hubble Telescope • Morph Studio • Tom Kite Golf • Key Home Gourmet o.fl. Utsölustaðir: • Bóksala Stúdenta 'B.T.Tölvur ■ Einar J. Skúlason • Eymundsson verslanirnar •Tæknival •Tölvutæki/Bókval Akureyrl • Tölvuvæðing Keflavík • Bókaverslun Jónasar Isafirði • Tölvupósturinn Glæsibæ • Tæknibær Ingólfstorgi tm vmkhk vs Mi turv.i DICTIONARY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.