Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 rih ÞJOÐLEIKHUSIÐ símí 551 1200 'W' Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: 0 DON JUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20 - 2. sýn. mið. 27/12 - 3. sýn. lau. 30/12 - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/12 nokkur sæti laus - lau. 6/1, laus sæti. 0 GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. • KA RDEM OMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. FÓLK í FRÉTTUM HAFSTEINN Hafsteinsson, Páll Halldórsson yfirflugsljóri og Guðjón Jónsson, fyrsti flugmað- ur Gæslunnar, rifja upp gamlar minningar. GUNNAR Bergsteinsson fyrrverandi forstjóri Landhelgisgæslunnar, Gísli Ólafsson og Jón Magnússon lögmaður höfðu margt að ræða um. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 ' LETKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 íslenska mafían eftir Einar Kárason á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 fáein sæti laús, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. 0 TÓNLEIKARÖÐ LR á Litia sviði ki. 20.30. Páll Óskar og Kósý - Jólatónleikar þri. 19/12. Miðaverð kr. 1.000. • HÁDEGISLEIKHÚS Laugardaginn 16/12 frá kl. 11.30-13.30 upplestur úr nýútkomnum bókum. Ókeypis aðgangur. ískóinn og til jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — falleg jólagjöf. Gleðileg jóll Styrktarfélagatónleikar Kór íslensku óperunnar ásamt einsöngvurum. Laugardag 16. des. kl. 20.00. Hver styrktarfélagi á rétt á tveimur boðsmiðum og forkaupsrétt á fleirum fyr- ir 14. des. Almenn sala á tónleikana hefst 14. des. Miðaverð 1.000. GtRMlNA Bl/RANA Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Siðustu sýningar. ÍWAMA BVTTERFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00, sun. 21. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. HAFNARÍiÁKUARLEIkl iÚSID ■JSmk HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SYNIR HIMNARÍKI ('ÆDKL()FINN (',AK 1ANLI IKLIR l’ÁTFUM EFTIR ARNA ÍILSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen rz&z;1 Gleðileg jól! Næsta sýning veröur fös, 29/12 kl. 20:00 Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á moti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. A.HANSEN býóur upp á þriggja rétla leikhúsmáltíð á aöeins 1.900 Kaffilcihhúsídl 1 IILADVARPANIIM Vesturgötu 3 STAND-UP - Kvöldstund með ióni Gnorr og Sigurjóni Kjartanssyni í kvöld kl. 21.00, lau. 16/12 oieins þessar sýn. HúsiS opnaS kl. 20.00. Mi&averð kr. 750. HJARTASTAÐUR STEINUNNAR GlóÓvolg skóldsaga sett ó svió! Fim. 14/12, sun. 17/12. Aðeins þessar tvær sýningar. HúsiS opnaS kl. 20.00. AA/ðoverð kr. 800. JÓLATÓNLEIKAR KÓSÝ fös. 15/12 kl. 21.00. Miðasala allan JÓlarirínginn í síma 551-9055 I I Fylgstu meb í Kaupmannahöfh Morgunblabib fæst á Kastrnpflngvelli og Rábhústorginu Morgunblaðið/Jón Svavarsson FLUGMENN Landhelgisgæslunnar. Fluggæsla í fjörutíu ár FLUGDEILD Landhelgisgæsl- unnar, eða Fluggæslan, hélt upp á 40 ára afmæli sitt í flugskýli sínu síðastliðinn föstudag. Að venju voru ræður haldnar afmæl- isbarninu til heiðurs og því bárust fjölmargar árnaðaróskir í tilefni af afmælinu. Meðal gesta voru margir fyrrverandi starfsmenn Landhelgisgæslunnar. Ný þyrla Flugdeildarinnar var til sýnis og Páll Halldórsson yfirflugstjóri sýndi myndir og rakti sögu deild- arinnar. Reuter Walston heiðraður ► EMMA OG Sarah, barna- börn Rays gamla Walston, smelltu kossi á kinn gamla mannsins, eftir að hann hafði fengið stjörnu með nafninu sínu í gangstétt Hollywood Boulevard. Walston, sem hefur unnið til bæði Emmy- og Tony- verðlauna, leikur nú í sjón- varpsþáttunum „Picket Fences“ sem eru geysi- lega vinsælir í Banda- ríkjunum. Af götunni á plast ► SÖNGVARINN Michael Speaks man tímana tvenna. Hann kom til New York fyrir tveimur árum í leit að frægð og frama. Þegar hann rölti um stræti borgarinnar kom hann auga á tvo götudansara sem virtist ganga nokkuð vel. „Þeir voru með fötur fullar fjár. Eg fann mér því stað á 34. stræti og byijaði að syngja. Fyrr en varði fór fólk að nema staðar og láta mig fá pen- ing. Á hálftíma vann ég mér inn þijú til fjögur þús- und krónur. Svo dag einn var ég að syngja á Penn-stöð- inni og Ro- get Romain gekk að mér og sagði: „Þú átt að vera á plasti [syngja inn á píötu]“.“ Roget Romain var upptöku- stjóri hjá Mecca Don-hljómplötu- fyrirtækinu. Stuttu eftir að hann heyrði í Mic- hael söng Speaks inn á fyrstu sólóplöt- una sína, „No Equal“, og varð að ósk sinni um frægð og frama. FOLK Vinsælasti rokksöngleihur allra tima! . Sexý, fyndin og dúndrandi Kvöldskemmtun. Miðasalan opin mán.-fös. kl. 13-19 og lau 13-20. Ipff, . T,, í JÓLAPA|/I/AI\IN: \ jóla og nýárs *0C^ HORROR 27. des. kl.23:30 &JAFAK0RT' 28. des. kl.20:00. Örfá sæti laus. Héðínshúsinu v/Vesturgötu Slml 552 3000 Fax 562 6775
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.