Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Reuter Káturjólasveinn Krómrúm með vandaðri tvöfaldri springdýnu og þykkri yfirdýnu 105 cm 34.390 stgr. 120 cm 37.440 stgr. SUÐURLANDSBRAUT 22 • SIMI 5 5 3 6 0 FINNAR halda því statt og stöð- ugt fram að jólasveinninn búi í heimalandi þeirra. Við Islending- ar þykjumst vita betur, enda hafa hinir íslensku jólasveinar varla farið langt út fyrir landsteinana. Hérna sést hins vegar jólasveinn þeirra Finna á sleða sinum, vænt- anlega á leið til byggða. Uti í hinum stóra heimi var jólasveinninn geit til að byrja með, breyttist síðan í betlara og loks gerðu Bandaríkjamenn hann kátan og vinalegan á fjórða ára- tugnum. Divine lætur að sér kveða ► DIVINE Brown, vændiskon- an sem flaug á vængjum ástar- lífsins með Hugh Grant í sum- ar, hefur nóg fyrir stafni þessa dagana. Að eigin sögn hefur hún leiðst út úr vændi, þ.e.a.s. hætt í þeirri atvinnugrein. Þess í stað tekur hún að sér ýmiss konar störf, aðallega við aug- lýsingar. Hún birtist einmitt í þessari heilsíðuauglýsingu í janúarhefti tímaritsins Esquire, sem kom út fyrir stuttu. Ljóð og djass í Hafnarborg LJÓÐ voru flutt við djassundirleik í Hafnarborg á sunnudagskvöld. Fram komu ljóðskáldin Didda, Jó- hann Hjálmarsson, Matthías Jo- hannessen, Þorri Jóhannsson og Nína Björk Árnadóttir, en sú 'síð- asttalda las einnig ljóð eftir Ara Gísla Bragason. Una Jónsdóttir las ljóð eftir Jón Óskar. Tónlistin var eftir Carl Möller og með honum léku Guðmundur Steingrímsson á trommur og Róbert Þórhallsson á bassa. Sjálfur lék Carl á píanó. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GESTIR nutu ljóða og tónlistar. HLJÓMSVEITIN Iaðaði fram Ijóðræna tóna. SKÍÐAPAKKAR Skíði - skór - bindingar stafir - ásetning V/ UMFERÐARMIÐSTÖÐINA, SÍMAR 551 9800 & 551 3072 SKÍÐAGALLAR Sterkir - vandaðir fallegir Getur þú ímyndað þér þá tilfinningu að taka við 44 milljóna króna ávísun? N G A pRA UMABANKI ÍSLANDS aðalútibu TéWore/kn/ngur nr. L«TT« Til mikils að vinnal Alla miðvikudaga fyrirkl 17.00. Greiðið gegn Krónur neykjavik tékka pessum 7/00... r œSyM VtkM^k 5947338+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.