Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ IHM — HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó 007 ummmmmimmm Aðventutilboð aðeins 300 kr. á allar myndir! Aðventutilboð aðeins 300 kr. á allar myndir! STEPHEN DORFF GABRIELLE ANWAR sakemjsar imffiD INNOCENT LIÉS Kyngimögnuð spennumynd. Lögreglumaður rannsakar morð á félaga sínum og verður ástfanginn af gullfallegri stúlku sem tengist morðinu og fleiri dauðsfölllum. Aðalhiutverk: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera há- klassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. Enhverer hún? David Caruso leikur saksókn- ara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans um að vera Jade. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. . . . rtvr .t mm r.. T. iliíC 2 .r r-r .r Sýnd 11 05 16 og ara Islendingum í Kína fjölgar ört í TILEFNI af sjötíu og sjö ára fullveldi héldu sendiherrahjónin í Peking, Hjálmar W. Hannesson og Anna Birgis, fagnað fyrir ís- lendinga í Kína 1. þessa mánað- ar. Sendiráð Islands í Kína verð- ur eins árs 25. janúar næstkomandi og Is- lendingum í Kína hef- ur fjölgað um mörg hundruð prósent á því ári. Á meðfylgjandi hópmynd eru í efri röð, frá vinstri: Magn- ús Björnsson nemi, Hanna María Kaupi starfsmaður Nokia, Halldór Bri- em hótelstjóri Hilton hótelsins, Jóhanna Jónsdóttir Knudsen frá Shanghai, Rúnar Már Sverrisson skrifstofustjóri nýrrar skrifstofu Silfurtúns í Peking, Anna Birgis sendiherrafrú, Hjálmar W. Hannesson sendiherra, Vigdís Bóasson starfsmaður Silfurtúns, Christofer Bo Bramsen sendi- herra Dana í Peking, Guðrún Islandi sendiherrafrú Dana, Ming Baldursson, Bo Knudsen frá Shanghai og Ragnar Baldurs- son sendiráðsritari. Fyrir framan krjúpa, frá vinstri: Jón Ásgeir Bjarnason nemi, Steinunn Ólafs- dóttir nemi og Jóhann Stefáns- son arkitekt. Páll Ólafsson verk- fræðingur Landsvirkjunar, sem nú vinnur að virkjunarfram- kvæmdum í Austur-Kína, nálægt Shanghai, er ekki á myndinni, enda tók hann hana. Petrína Bachmann, ritari í sendiráðinu, var í Hong Kong þennan dag. Á hinni myndinni eru tvær íslenskar sendiherrafrúr í Pek- ing. Það er einstakt í höfuðborgum heimsins að þar starfi samtímis tvær íslenskar sendiherrafrúr. Þannig er ástatt í Peking nú um stundir. Þar er íslenska sendiherrafrúin, Anna Birgis, búin að vera sl. ellefu mánuði, en nýlega flutti Guðrún íslandi, sendiherrafrú Dana, þangað. Hún er dóttir Stefáns heitins Islandi óperusöngvara og er gift Christofer Bo Bramsen, nýskipuðum sendiherra Dana í Kína. Á milli íslensku sendiherra frúna í Peking stendur Hjálmar W. Hannesson, sendiherra Is- lands í Kína. Vitundarvígsla manns og sólar Dulfræði fyrir þá sem leita. Bókín fæst í Bókáhúsinu, Skeifunni 8 Erlendar bækur um heimspeki og skylci c-f jii. Námskeið og leshringar. Æh'icgamenn nm þróxinarheimspehi Box 4124, 124 Rvk., Fax 587 9777 Sími 557 9763 Skemmtistaðurinn V. ' Grensasveg 7 • Símar: 553 3311 / 896 3662 Opið míðvikudaga, Smtudaga og sunnudaga rá kl. 10-01. Föstudaga >g laugardaga kl 10-03. á miövikud.- fimmtud.- >g sunnudagskvöldum. í verði til kl. 24.00. Ljósmynd/Páll Ólafsson Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four weddings and a funeral), Julianne Moore (The Assasin), Robin williams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic park) og Tom Arnold (True Lies). REGNBOGINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.