Morgunblaðið - 13.12.1995, Page 1

Morgunblaðið - 13.12.1995, Page 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA *8g m ði'gnnitlaítib 1995 MIDVIKUDAGUR 13. DESEMBER BLAD KNATTSPYRNA / DRATTUR I HM 1998 l FRAKKLANDI írar og Rúmenar bjartsýnir JACK Charlton, þjálfari íra, var ánægður með að vera í áttunda riðli. „Rúm- enía er eina liðið í riðlinum sem við getum sagt að sé mjög gott, en ég held samt að margir af lykilmönnum liðsins séu komnir á seinni hluta blómaskeiðs síns.“ Angel Iordanescu, þjálf- ari Rúmena, var einnig mjög ánægður. „Það eru bara tvö lið í þessum riðli, við og Irar. Við hlökkum til því við töpuðum fyrir írum í vítasyrnukeppni í HM 1990 og viljum hefna þeirra ófara,“ sagði hann. Morgunblaðið/Sigmundur ÍSLEIMSKIR landsllðsmenn í knattspyrnu munu standa í ströngu næstu tvö árin því ísland lenti í sex liða rlAli í undankeppni Evrópukeppninnar, en dreg- iA var í riAla í gær. í riAli islands, 8-riAII, eru Rúmenía, írland, Lltháen, Make- dónía og Liechtenstein. Hér má sjá nokkra íslenska leikmenn fyrir leikinn gegn Ungverjum í haust, en þelr eru frá vlnstrl Hlynur Stefánsson, Krlstján Jónsson, DaAi Dervlc, Eyjólfur Sverrisson, Arnór GuAjohnsen, Birkir Kristins- son og Einar Þór Daníelsson. Tveir nýliðar með til Grænlands ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknatt- leik, valdi í gærkvöldi 12 manna landsliðshóp til að leika tvo landsleiki við Grænlendinga um helg- ina. Tveir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A- landsleik, en það eru þeh* Davíð Ólafsson úr Val og Njörður Árnason úr ÍR. Annars verður landslið- ið þannig skipað að markverðir verða Bergsveinn Bergsveinsson úr Aftureldingu og Bjarni Frostason úr Haukum og aðrir Ieikmenn þeir Olafur Stefáns- son, Val, Róbert Sighvatsson, Aftureldingu, D;igur Sigurðsson, Val, Halldór Ingólfsson, Haukum, Leó Örn Þorleifsson, KA, Ingi Rafn Jónsson, Val, Gunn- ar Andrésson, Aftureldingu og Aron Kiistjánsson, Haukum, auk þeirra Davíðs og Njarðar. Hópurinn heldur til Grænlands á föstudag og verður leikið í Nuuk á föstudag og laugardag. Is- lenska landsliðið hefur einu sinni áður leikið í Nuuk, árið 1990 gegn Dönum, en þetta er í fyrsta sinn sem leikinn er landsleikur i handknattleik við Grænlendinga. „Ég veit ekkert um grænlenska lið- ið en veit þó að þeir hafa undirbúið sig þó nokkuð fyrir þetta og ég hef heyrt að danski landsliðsþjálf- arinn komi tíl að stjórna liðiuu, en ég veit ekki hvort það er rétt,“ sagði Þorbjöm í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Ellert eftirlits- rnaður á Evrópuleik íra og Hollendinga ELLERT B. Schram, forseti íþróttasambands ís- lands, verður eftiríitsmaður með Evrópuleik ír- lands og Hollands sem fer fram á Anfield Road, heimavelli Liverpool, í kvöld. Um er að ræða auka- leik um 16. og síðasta sætið í úrslitakeppninni sem verður í Englandi á næsta ári. Talið er að hver leikmaður Ira fái sem samsvarar fimm milljónum í aukagreiðslu fyrir sigiu- en leikmenn Hollands um 10 miHjónir og áætlað er að stuðningsmenn íi'a verði þrisvar sinnum fleiri en stuðningsmenn Hol- lendinga. Sérstök öryggisgæsla verður á leiknum, 200 lögregluþjónar verða að störfum innan vallar eða helmingi 11601 en venjulega á deUdarleikjum. Þetta er mikUvægasti leikur I Liverpool síðan 1977 þegar Skotland og Wales léku þar um sæti í HM 1978. írar gætu fjölmennt til Reykjavíkur ÍRSKIR stuðningsmenn eru taldir þeir skemmtUeg- ustu í heimi — geysilega áhugasamir og láta ekk- ert stöðva sig, þegar mikið liggur við. Þegar írar Iéku mjög þýðingarmikinn leik á Möltu í undan- keppni HM á Ítalíu 1990, fóru 6000 stuðningsmenn tU Möltu tíl að styðja við bakið á sínum mönnum. Stuðningsmennimir notuðu tækifærið og gistu í viku á Möltu — þeir komu færandi hendi fyrir eyjaskeggja, Irar færðu þeim 300 millj. ísl. kr. f gjaldeyristekjur. Á þessu sést, að ef leikur íslands og íriands í Reykjavík verður þýðingarmikiU fyrir Ira, má búast við miklum fjölda íra tU Reykjavíkur og þarf þá stærri írska krá í Reykjavík en Dubliner. Ágætt, þar til Rúmenía bættist í hópinn Islendingar leika í 8. riðli í undan- keppni Heimsmeistarakeppn- innar í knattspyrnu, en dregið var í París í gærkvöldi. Island var í fjórða styrkleikaflokki og Liecht- enstein og Makedónía höfðu þegar verið dregin í 8. riðil þegar Island var dregið. Næst í okkar riðil var Litháen, þá írland og þegar liðin úr fyrsta styrkleikaflokki voru dregin varð bið á að einhver kæmi í 8. riðilinn. Það voru aðeins Svíar og Rúmenar eftir þegar ljóst var að Rúmenar yrðu í okkar riðli. Og var nú þokkalega ánægður með hvernig þetta dróst - eða þar til Rúmenía bættist í hópinn," sagði Logi Ólafsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi, en hann var viðstaddur þegar dregið var í riðla í gær ásamt Eggerti Magnússyni, formanni KSÍ, og Snorra Finn- laugssyni, framkvæmdastjóra KSÍ. „Til að líta á þjörtu hliðarnar þá hefðum við hæglega getað orð- ið óheppnari og lent á móti ein- hveijum nýju ríkjunum í fyrrum Sovétríkjunum, og það vildum við alls ekki. Þrátt fyrir að þetta virð- ist ef til vill ekki vera rosalega sterk lið svona við fyrstu sýn, þá eru þarna lið sem hafa verið að leika vel. Litháar voru með ítölum og Króötum í riðli í Evrópukeppn- inni og stóðu sig vel þar, Irar hafa komist í úrslitakeppni HM síðustu tvö skiptin og Rúmenar hafa verið lengi í fremstu röð. A góðum degi held ég samt að við ættum að geta náð góðum úr- slitum. Það er alltaf möguleiki og auðvitað ætlum við í þessa keppni til að reyna að ná eins langt og mögulegt er,“ sagði Logi og bætti því við að ef til vill væri gott fyrir okkur ef írar kæmust í úrslita- keppni EM, með því að vinna Hol- lendinga í dag. „Það væri fínt að fá þá heim í haust eftir úrslita- keppni Evrópukeppninnar, þá held ég að við gætum átt góða mögu- leika gegn þeim.“ ■ Drátturinn / B2,B3 HANDKNATTLEIKUR: LEIKIR11S-LIÐA URSLITUM BIKARSINSIKVOLD / B4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.