Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR13. DESEMBER 1995 B 3 Leikur nr. 14 . í Lengjunni URSLIT Knattspyrna Vináttulandsleikur Wembley, fjondon: England - Portúgal................1:1 Steve Stone (44.) — Paulo Alves (58.). 28.592. ■Stone skoraði mark í sínum fyrsta lands- leik'. Ítalía Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Róm: Lazíó-Inter.......................0:1 Nicola Berti (32.). 40.000. ■Inter vann samanlagt 2:1. England Enska bikarkeppnin, 2. umferð: Darlington - Rochdale.............0:1 ■Rochdale mætir Liverpool. Shrewsbury - Seunthorpe...........2:1 ■Shrewsbury mætir Fulham eða Brighton. Woking - Enfield..................2:1 ■Woking mætir Swindon. Handknattleikur HM kvenna Mótið fer fram í Austurríki og Ungverja- landi og hófst 5. desember og lýkur um næstu helgi. Riðlakeppninni er lokið og sextán liða úrslit fóru fram í gærkvöldi: A-riðilI: Noregur - Japan.................26:18 Austurríki - Fílabeinsströndin..29:13 Japan - Svíþjóð.................14:27 Fílabeinsströndin - Noregur......7:32 Svíþjóð - Austurríki............22:24 ........18:18 .......23:24 .......15:26 .......15:26 .......32:16 2. DEILD KARLA Japan - Fílabeinsstr.. Noregur - Austurriki...... Svíþjóð - Noregur......... Fílabeinsstr. - Svíþjóð... Austurríki - Japan........ Staðan Austurríki.............4 4 Noregur................4 3 Svíþjóð................4 2 Japan..................4 0 0 0 109:74 8 0 1 107:64 6 0 2 90:79 4 1 3 66:103 1 Fílabeinsstr.. B-riðill: Rúmenía ..4 0 1 3 53:105 1 27:22 37:18 Tékkland 11:27 17:26 18:25 18:29 27:29 1 - Danmörk 14:26 - Kanada 43:14 Slóvakía - Tékkland...............24:24 Staðan Rúmenía.............4 4 0 0 124:81 8 Danmörk.............4 3 0 1 116:78 6 Slóvakía............4 1 1 2 92:95 3 Tékklandi...........4 1 1 2 83:86 3 Kanada..............4 0 0 4 61:136 0 C-riðiU: Þýskaland - Angóla................30:19 Rússland - Kórea..................20:24 Angóla - Rússland.................17:26 Kína - Þýskaland..................23:29 Kórea-Kína........................32:18 Kórea - Angóla....................34:20 Þýskaland - Rússland..............18:18 Kína- Angóla......................34:20 Rússland - Kína...................31:15 Þýskaland - Kórea.................20:24 Staðan 4 0 0 114:78 8 2 1 1 95:74 5 2 1 1 97:84 5 1 0 3 90:112 2 0 0 0 76:124 0 D-riðiIl: Króatía - Bandaríkin..............21:15 Ungverjaland - Úkraína............30:23 Úkraína - Króatía.................16:17 Brasilía - Ungveijaland...........14:33 Bandaríkin - Brasilía.............24:19 Bandaríkin - Úkraína.............16:2*7 Ungveijaland - Króatía............17:15 Brasilía - Ukraína................17:27 Króatía - Brasilía................25:13 Ungveijaland - Bandaríkin.........30:17 Staðan Ungveijaland........4 4 0 0 110:69 8 Króatía.............4 3 0 1 78:61 6 Úkraína.............4 2 0 2 93:80 4 Bandaríkin..........4 1 0 3 72:97 2 Brasilía............4 0 0 4 63:109 0 Markahæstar eftir riðlakeppnina: Kórea 4 4 Þýskaland 4 Kína 4 Angóla 4 ShiWei, Kína Hires Watts, Bandaríkjunum 37 36 34 33 31 27 De Almeida, Angóla 26 Korandova, Tékklandi 25 24 23 22 Lim 0 Kycong, Kóreu 22 22 Sagstuen, Noregi 22 22 16-liða úrslitakeppni Ijeikið í gærkvöldi: 21:16 S-Kórea - Angóla 27:14 21:32 20-25 Þýskaland - Króatía 28:24 33:17 21:20 Úkranía - Rússland 7:10 FRAM - ÞOR .......... FVLKIR- ÞOR.......... FJÖLNIR- ARMANN...... BREIÐABLIK - FYLKIR.. ÞOR- IH.............. ..........30: 17 ..........23: 24 ......,...26: 30 ..........21: 29 .........21: 18 F|. leikja U J T Mörk Stig ÞOR 11 8 0 3 281: 258 16 HK 7 7 0 0 223: 137 14 FRAM 8 7 0 1 235: 158 14 FYLKIR 9 5 0 4 239: 211 10 BREIÐABUK 9 4 1 4 230: 228 9 IH 9 4 0 5 186: 193 8 Bl 7 1 1 5 186: 225 3 ARMANN 9 1 0 8 189: 293 2 FJÖLNIR 7 0 0 7 138: 204 0 Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir aðfararnótt þriðjudags: Philadelphia - Denver..........91:104 ■Mahmoud Abdul-Rauf gerði 22 stig og átti 10 stoðsendingar fyrir Denver og Bry- ant Stith 21 í fimmta sigurleiknum í röð. Jerry Stackhouse var með 20 stig og Clar- ence Weatherspoon 18 fyrir Philadelphiu. Utah - Charlotte...............110:100 ■Karl Malone gerði 21 stig fyrir Utah, sem hefur unnið 14 leiki og tapað sex. Morris var með 22 stig og Stockton 18 og 15 stoð- sendingar. Glen Rice var stigahæstur í liði Charlotte með 19 stig. NHL-deildin Leikir aðfararnótt laugardags: Buffalo - Washington...............2:2 NY Rangers - Detroit...............2:1 Tampa Bay - Boston.................3:1 Vancouver - St. Louis..............3:6 Leikir aðfararnótt sunnudags: San Jose - Edmonton..........í?....2:4 Los Angeles - St. Louis............1:2 Calgary - Vancouver................3:4 Ottawa - Colorado..................3:7 Dallas - Toronto...................1:3 New Jersey - NY Islanders.........4:2 Florida - Boston..................3:1 Montreal - NY Rangers.............2:2 Pittsburgh - Hartford.............6:0 Leikir aðfararnótt mánudags: Philadelphia - NY Islanders........2:6 Winnipeg - Washington..............1:6 Chicago - Hartford.................4:1 Anaheim - Edmonton.................1:3 Buffalo - Tampa Bay.........t....frest. Leikir aðfararnótt þriðjudags: New Jersey - Florida...............1:2 NY Rangers - Dallas............'....3:2 Toronto - Colorado.................1:5 Buffalo - Tampa Bay................1:6 Calgary - Los Angeles..............6:2 Staðan (Sigrar, töp, jafntefli, markatala, stig) Austurdeiid Norðvesturriðill Pittsburgh ..19 5 3 138:82 41 Montreal ..13 12 2 84:87 28 Buffalo ...11 14 3 83:90 25 Boston ...10 13 4 92:102 24 Hartford ...10 15 2 66:87 22 Ottawa .....7 19 1 70:108 15 Atlantshafsriðill Florida ...21 7 2 103:70 44 NY Rangers ...19 8 5 114:89 43 Philadelphia ...18 8 4 109:73 40 New Jersey ...13 14 3 77:74 29 Tampa Bay ...12 12 5 85:94 29 Washington ...12 13 3 76:75 27 NY Islanders 7 18 3 80:113 17 Vesturdeild Miðriðill Detroit ...18 7 2 107:64 38 Toronto ...14 10 5 92:85 33 Chicago ...12 10 7 99:91 31 ST Louis ...13 12 4 77:79 30 Winnipeg ...13 13 3 102:104 29 Dallas 9 11 6 73:80 24 Kyrrahafsriðill Colorado ...18 8 4 134:90 40 Los Angeles ...12 12 6 96:97 30 Anaheim ...11 17 3 92:98 25 Edmonton ...10 15 5 81:113 25 Vancouver 9 12 7 102:110 25. Calgary 6 17 6 74:101 18 San Jose 5 20 4 87:137 14 KNATTSPYRIMA KNATTSPYRIMA ■Þetta voru hálfleiktölur í leik Úkraníu og Rússlands. Liðin sem leika í 8-liða úrsiitum á morg- un, eru: Austurríki - Ðanmörk S-Kórea - Þýskaiand Noregur - Rúmeriía Ungveijaland - Úkranía eða Rússland. Ikvöld Handknattleikur 1. deild karla: KA-húsið: KA-Stjarnan......kl. 20 Bikarkeppni karla, I6-liða úrslit: Hlíðarendi: Valur-FH.......kl. 20 Seltj’nes: Grótta-b - Víkingur ..kl. 20 Selfoss: Selfoss-UMFA.......kl. 20 Smárinn: Breiðablik - Þór A.kl. 20 Digranes: HK - Fram.........kl. 20 írar ekki ánægðir Írar eru sammála um að þeir hafí ekki dottið í lukkupottinn pen- ingalega séð, þegar dregið var í undankeppni HM í París í gær. Það verður aldrei uppselt á leikvöll Ira, sem tekur 49 þús. áhorfendur, þar af 31.000 í sæti og lauslega reiknað er tap á hverjum leik vel yfir 40 millj. ísl. kr. Irar gera sér fyllilega ljóst að það koma ekki stórir stuðn- ingsmannahópar með mótherjum sínum ög benda á að aðeins níu menn frá Liechtenstein keyptu sig inn á leik íra og Liechtenstein í undankeppni EM í Dublin. Aðeins ein þjóð í riðlinum hefur góðan og öflugan stuðningsmanna- hóp, það eru Irar sjálfir - en stuðn- ingsmenn þeirra hafa þótt þeir skemmtilegustu á stórmótum und- anfarin ár, eða frá því írar tóku þátt í EM í Þýskalandi 1988 og HM á Ítalíu 1990 og í Bandaríkjun- um 1994. írar eiga ekki góðar minningar frá leik sínum úti gegn Liechten- stein - eftir sigur í Dublin, 4:0, náðjst aðeins jafntefli, 0:0, úti eftir að írar höfðu fengið 23 hornspyrn- ur, jafntefli sem kostaði þá að þeir verða að leika úrslitaleik gegn Hol- lendingum í kvöld, um rétt til að taka þátt í EM í Englandi næsta sumar. írar léku í riðli með Litháen í síðustu HM og unnu 0:1 í Litháen og 2:0 í Dublin. Hafa að- eins leikið gegn írum ÍSLENSKA landsliðið í knatt- spyrnu hefur aðeins leikið landsleik gegn írlandi af þeim liðum sem eru með liðinu i undankeppni HM. Aldrei hef- ur verið leikið gegn Rúmeníu, Makedónóíu, Litháen eða Liechtenstein, þannig að fjór- arþjóðir bætast i safnið. Islendingar og írarþafa leikið átta landsleiki, írar afa unnið sex leiki, en tveir hafa endað með jafntefli. ísland lék fyrst gegn írlandi í Dublin 1962 í undankeppni EM og unnu írar þá 4:1, en síöan varð jafntefli, 1:1, sama ár á Laugardalsvellinum. ísland lék síðast gegn írum í EM í Reykjavík 1983 — tapaði 0:3, en árið áður unnu írar 2:0ö í Dublin. SNILLINGURINN Gheorghe Hagi, fyrirliði Rúmeníu, verður mótherji íslendinga. Hér sést hann fagna marki þegar Rúmen- ar lögðu Argentínumenn að velli, 3:1, í HM í Bandaríkjunum 1990. Eggert Magnússon, formaður KSI, í París ígærkvöldi Enginn lottóvinningur Þetta var alls ekki neinn lottóvinningur," sagði Eggert Magnússon, formaður KSf, eftir dráttinn í gær og þegar hann var spurður hvort það þyrfti ekki að endurskoða fjárhagsáætlun sambandsins vegna þessa, svaraði Eggert: „Við verðum að finna ein- hveijar aðrar leiðir eins og við erum vanir þegar eitthvað óvænt kemur uppá. Annars held ég að við eigum góða mörgu- leika í þessum riðli því þær þjóðir sem eru fyrir ofan okkur í styrkleikaröðuninni, eins og til dæmis Rúmenar og írar, eru á niður- leið, held ég. Ég var efirlitsmaður á leik hjá Rúmenum um daginn og það snerist allt í kringum Hagi og bæði hann og fleiri hafa verið lengi í landsliðinu og við vitum hverjar stjörnur Ira eru. Þessar þjóðir eru þó sýnd veiði en ekki gefin, en það væri gaman að fá íra í úrslit Evrópukeppninnar og fá þá og Rúmena hingað í haust eftir EM, þá gætum við átt möguleika í þá, rétt eins og við áttum möguleika gegn Svíum heima eft- ir HM,“ sagði Eggert. Nú eru þetta þjóðir sem gefa ekki mikila peninga, hvorki með sölu sjónvarpsréttar né fjölda áhorfenda. Er ekki ástæðulaust að stækka Laugardalsvöllinn? „Nei, alls ekki og það hefur aldrei verið meiri nauðsyn en einmitt nú. Kosturinn við þennan riðil er að við eygjum möguleika á að hala inn nokkur stig og um leið og liðið nær árangri koma áhorfendur. Það er því í rauninni enn mikilvægara nú en oft áður að liðið standi sig vel.“ Forráðamenn liðanna í riðlinum hittust seint í gærkvöldi og þar var ákveðið að hitt- ast á ný í byijun næsta árs og ákveða þá hvenær hveijir léku við hveija. „Það er ljóst að við verðum að leika fleiri leiki á óheppileg- um tíma en áður, en á móti kemur að við munum reyna að leika tvo leiki í ferð. Þann- ig munum við reyna að fá útileikina við Rúmeníu og Makedóníu í sömu ferðinni til að fækka þeim leikjum sem eru á óhentugum tíma fyrir okkur. Með þessu móti mun þjálfar- inn einnig hafa- leikmenn lengur undir sinni stjórn og er það vel,“ sagði Eggert. Glassmann fékk prúðmennskuverðlaun FIFA J ACQUES Glassmann, fyrrum leikmaður franska Iiðsins Valenciennes, fékk prúð- mennskuverðlaun FIFA 1995. Talsmaður FIFA sagði að Glassmann hefði sýnt mik- ið hugrekki og prúðmennsku þegar hann greindi frá tilraun Marseille til að múta ' sér og tveimur öðrum leikmönnum Valenciennes fyrir leik liðanna vorið 1993. Aðr- ir sem áttu hlut að máli, fyrrnefndir tveir leikmenn, stjórnarmaður Marseille og þáverandi formaður fengu fangelsisdóma vegna atviksins en fyrrum formaður er enn fyrir dómstólum vegna málsins. HM- dráttur 1. RIÐILL: Danmörk Grikkland Króatía Slóvenía Bosnía 2. RIÐILL: Ítalía England Pólland Georgía Moldavía 3. RIÐILL: Noregur Sviss Finnland Ungveijaland Azerbaijan 4. RIÐILL: Svíþjóð Skotland Austurríki Lettland H-Rússland Eistland 5. RIÐILL: Rússland Búlgaría ísrael Kýpur Lúxemborg 6. RIÐILL: Spánn Tékkland Slóvakía Júgóslavía Malta Færeyjar 7. RIÐILL: Holland Belgía Tyrkland Wales San Marínó 8. RIÐILL: Rúmenía írland Litháen ísland Magedonía Liechtenstein 9. RIÐILL: Þýskaland Portúgal N-írland Úkranína Albanía Armenía ■Fjórtán af þess- um þjóðum koma til Frakklands 1998. Sigurveg- ararnir í riðlun- um, sú þjóð sem næs bestum ár- angri í öðru sæti í riðlunum níu. Hinar átta þjóð- irnar sem lenda í öðru sæti fara í pott, síðan verður dregið um það hvaða þjóðir leika saman, heima og heiman — sigur- vegarinn í leikjun- um fjórum kemst til Frakklands. Þrjú lid frá Júgóslavíu mætast ÞRJÚ landslið frá Júgóslavíu sem var leika saman í riðli í undan- keppni HM íFrakklandi 1998. Þaðeru landslið Króata, Bosníu- manna og Slóvena, en aðrar þjóðir í 1. riðli eru Danir og Grikk- ir. Faruk Hadzibegic, þjálfari Bosníu, segirað Bosníumenn séu aðeins ánægðir með að leika í heimsmeistarakeppninni. Það skemmir ekki gleði okkar þó við mætum Króatíu eða Slóveníu. Við leikum fyrir þjóð okkar - við hugsum aðeins um sigur, en ekki pólitík." Italía, sem lék til úrslita í HM í Bandaríkjunum - tapaði úr- slitaleiknum gegn Brasilíu, 0:1, mætir Englandi, Póllandi, Georgíu og Moldavíu í öðrum riðli. „Þetta er stórkostlegur dráttur,“ sagði Arrigo Sacchi. „Ég á þá við að þarna leika tvö landslið sem hafa skemmt knattspyrnuunnendum um víðan heim. Við stefnum á efsta sætið og það gera Englandingar örugglega einnig. Þetta verður erf- iður riðill, þar sem Englendingar og Pólveijar eru með mjög sterk lið. Englendingar eiga marga sterka leikmenn, en ég vona að við verðum í efsta sætinu þegar upp verður staðið,“ sagði Arrigo Sacchi, þjálfari Ítalíu. Ten-y Venables, þjálfari Eng- lands, var sammála um styrk riðils- ins. „Við erum ánægðir með að vera í fimm liða riðli, en ekki sex.“ Fyrrum samheijar í Tékkóslóv- akíu, Tékkland og Slóvakía, leika saman í riðli ásamt Spáni, Júgó- slavíu, Möltu og Færeyjum. Þýskaland leikur í riðli með Portúgal, Úkraínu, N-írlandi, Alb- aníu og Armeníu. Berti Vogts, landsliðsþjálfari Þjóðveija, sagði að riðillinn væri ekki auðveldur. „Við vitum hvað Portúgalar og Úkraínumenn eru sterkir. Við leik- um í Evrópukeppni landsliða í Englandi á næsta ári og mætum síðan tii leiks fullir af sjálfstrausti." Hollendingar og Belgíumenn, sem líklegir eru til að halda EM 2000 saman, lentu enn einu sinni saman í riðli, ásamt liðum frá Tyrklandi, Wales og San Marínó. Ekki skemmti- legur riðill - segirGuðni Bergsson, fyrirliði landsliðsins Hvað segir þú, erum við í sex liða riðli og með þessum þjóðum," var það fyrsta sem Guðni Bergsson fyrirliði íslenska landsliðsins sagði í gærkvöldi þegar Morgunblaðið færði honum fréttirnar af drættinum í París. „Mín fyrstu viðbrögð eru þau að þetta sýnist ekki skemmtilegur riðill. Raunar þekkir maður ekki mikið til liða eins og Litháen, Lichten- stein og Makedóníu en við vitum að írar og Rúmenar eru með sterk lið. Við munum auðvitað leggja okkur alla fram til að ná betri árangri en síðast en svona án þess að vita mikið um liðin þá held ég að við eigum að vinna Lichtenstein með eðlilegum leik en það er meiri óvissa hvar við stöndum gagnvart hinum liðunum. Við ættum að geta náð þriðja sætinu og helst auðvitað komist ofar en það er verst að nú eru það bara liðin í efsta sætinu sem eru örugg áfram. Vonandi tekst að fá leikina á góðum tíma fyrir okkur, en maður veit að það er erfitt vegna þess hversu stutt keppnistímabilið er heima,“ sagði Guðni. Kristinn sigraði í risasvigi KRISTINN Björnsson frá Ólafsfirði sigraði í risasvigmóti sem haldið var í Austurríki um síðustu helgi. Hann fékk fyrir mótið 20 punkta (fis-stig), en hann á best 11,42 punkta. Haukur Arnórsson úr Armanni hafn- aði í 50. sæti á sama móti og Arnór Gunnarsson frá Isafirði í 52. sæti. íslendingarnir keppa á þremur svig- mótum í Sviss um næstu helgi og síðan í tveimur stórsvigsmótum 19. og 20. desember. Mali hætti við á síðustu stundu MALI hætti við þátttöku í HM 24 stundum áður en dregið var í riðla og verður því 171 þjóð með í keppninni og þar af 36 frá Afr- íku. Ákvörðun Mali gerir það að verkum að Marokkó situr hjá í fyrstu umferð eins og Kamerún, Nígería og Egyptaland. Hauge íbann í óákveðinn tíma NORSKI umboðsmaðurinn Rune Hauge fær ekki að starfa sem slíkur í óákveðinn tíma eftir að hafa tekið að sér niál meðan liann mátti það ekki samkvæmt fyrri ákvörðun FIFA. Hauge greiddi m.a. George Graham, þáverandi yfirþjálfara Arsenal, peninga á laun, vegna kaupa á leikmönnum en það varð til þess að báðir voru settir í bann. Talsmað- ur FIFA sagði að í ljósi starfsemi Norðmanns- ins yrðu knattspyrnusambönd vöruð við því að þungar refsingar biðu félaga og leikmanna sem störfuðu með umboðsmönnum án leyfis. BIKARSIAGUR í mdstarfalokki karla á Hlíðarcmla miðvilcudagiim 13. desember kl. 20.00. Miðaverð: Fullorðnir 700 - Böm 300. Sætaferðir frá Kaplakrika Id. 18.00. Forsala aðgöngumlða: Valsheimill frá kl. 13.00 og í Sjónarlióli frá ld. 16.00. Fjölmemiið og liveijið ykkar lið til sigurs. Sparisjjóöur Hafnarfiarðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.