Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 G MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 Aflabrögð Beitir með 1.100 tonn í flottrollið BEITIR NK landaði 1100 tonnum á aðfaranótt mánudags hjá Síldar- vinnslunni hf á Neskaupstað. Að sögn Siguijóns Valdimarssonar skipstjóra ganga veiðar með troll þokkalega, en eins og áður hefur komið fram í Morgunblaðinu er Beitir eitt íslenskra loðnuskipa með flottroll við veiðarnar. „Við vorum tvo og hálfan dag að ná aflanum, eftir að við kom- umst á slóðina sem við fundum loðnuna á,“ segir hann. Hann seg- ist telja að breytingar sem hafí verið gerðar fyrir nokkru á trollinu, þegar skipt hafi verið um poka og belgnum breytt svolítið, hafí skilað sér. Aðspurður um hvort honum líki betur að veiða með nót eða trolli segir hann: „Það kemur ekkert í staðinn fyrir nót, ef nótaveiði er á annað borð, en ef ekki er hægt að notast við nót og loðnan stendur djúpt og dreift, þá er hægt að veiða hana í troll,“ segir hann. „Trollið hefur það fram yfir.“ 700.000 tonn af loðnu frá áramótum Loðnuveiðin frá því veiðar hófust í sumar nemur nú um 165.000 tonn um og hefur langmestu verið landað hjá SR-Mjöli í Siglufirði, um 47.000 tonnum. Nokkrar bræðslur eru með 12.000 til 15.000 tonn, en það eru Haraldfur Böðvarsson hf. á Akra- nesi, Krossanes hf. á Akureyri, Hraðfrystistöð Þórshafnar hf, SR- Mjöl á Seyðisfirði, Síldarvinnslan í Neskaupstað og Hraðfrystihús Eskifjarðar. Alls höfðu veiðzt um 700.000 tonn af loðnu frá áramótum til loka nóvember, en það er um 60.000 tonnum minna en á sama tíma í fyrra. Loðnunni er að öllu jöfnu mest landað á Austfjörðum og Suð- urlandi. Til loka nóvember hafði 261.000 tonnum verið landað á Austfjörðum, 126.000 á Suður- landi, 85.000 tonnum á Reykjanesi og 83.000 tonnum á Norðurlandi, en mun minna en í öðrum landshlut- um. Loðnuafli í nóvember varð alls um 77.000 tonn. í sama mánuði í fyrra var nánast engin loðnuveið. Aðeins 4.400 tonn bárust á land. Skipum á sjó fækkar eftir því sem nær dregur jólum 265 skip voru á sjó í gærmorgun um tíuleytið. Það þykir ekki svo slæmt miðað við þennan árstíma, samkvæmt tilkynningaskyldunni. Þá fækkar skipum á sjó eftir því sem nær dregur jólum. Áætlað var að skipin gætu orðið um 300 í há- deginu og sjósókn færi varla yfir það fram yfír áramót. Þetta mætti annars vegar rekja til jólahátíðar- innar og hins vegar til veðurfars. Á Flæmska hattinum voru sjö skip í gærmorgun. í Smugunni var Siglfirðingur eina skipið sem var að veiðum en skipin Hólmadrangur og Sléttanes voru á leiðinni heim. FURUNO Sala / þjónusta Skiparadíó hf Fiskislóð 94 Sími 552 0230 Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 11. desember 1995 \I>istilfjaN)ar- '/grunn,/ gruun M Muga- / ' '/ ( grunn v Kolku- grunn /-<:/'Vopnafiarda\ grunn / vOpanesgrunn pp Héraósdjiip \ GleiITiigdtiesr» \ grunn \ ■ fSeyðisfiarSjar(\ Hornftáij\ Norðfiarðar- djái ' Gerpisgmnnj 1 .ÍMtragrunn Skrúðsgrunn T Hvalbah- * grunn 1 Papa- k -/ (VraX \/ Reykjanes- tira/fr/ý grunii }^.: Síðu- grunn r, J(Ötlugrunn f Nu er eitt islenskt skip á veiöum í Smugunni. Tvö skip eru á heimleið. R RR R „ RR R RR RR RR R .ss. R/ ‘5’ .- § 55 Sléttu- , | nR iíir/v""'" ^ { 'Ra-R; TSfcR :g/>' '"IJorn^i Stranda- banki / 7 # R ^ RR /> 'Sporða} | ;^R w | % fíali grunn vrnnn y líarða grunn BreiðifjöriUir Rauoa- lorgið 7 islensk rækjuskip eru nú að veiðum við Nýfundnaland ffökul- \banki Faxaflói V°T/ Eldeyjar banki aaiup Ritscn- garten Heildarsjósókn Vikuna 4. til 11. des. 1995 Mánudagur 163 skip \ Þriðjudagur 362 skip Miðvikudagur 403 skip Fimmtudagur 335 skip Föstudagur 379 skip Laugardagur 274 skip Sunnudagur 219 skip Faxa- / Selvogsbanki / banki !~t \ ttT t fr _________ T! Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip S: Síldarbátur TTT VtKAN 3.12.-10.12. BATAR Nafn Stærð Afli Valóarfærl Upplst. afla SJÓf. Löndunarat. ATLANÚPUR ÞH 170 214 48* Lína Þorskur 2 Gémur BYR VE 373 171 16* Lína Ysa 2 1 Gámur EMMA VE 219 ®rr 13* Blanda . * j Gámur FREYJA RE 38 136 51* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur GJAFAR VE 600 HH 237 85* Ýsa ...1 ... Gémur HAFNAREY SF 36 101 11* Blanda 1 Gámur PÁLL Ar 401 234 21* i Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SMAEY VE 144 161 35* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur Ó FEI G UR VE 32 3 138 29* Botnvarpa Karlí 2 Gémur ÞINGANES SF 25 ^" 162 40* Botnvarpa Skarkoli 2 Gámur DANSKI PÉTUR VE 423 103 / Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar SIGURBÁRA VE 249 66 17 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar BRYJÓLFUR ÁR 3 199 50 Net "úw 1 Þorlákshöfn BERGUR VIGFÚS GK 53 207 13 ~ Net Þorskur 1 Sandgerði ÞÖR PÉTURSSON G K 504 143 91* Botnvarpo Þorskur 2 Sandgerði ERLING KE 140 179 12 Lína Þorskur .......... Keflavík ERLINGUR GK 212 29 15 Dragnót Sandkoli 4 Keflavik IIAFÖRN KE 14 36 15 Dragnót Sandkoli 3 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 29 Net Þorskur 6 Kotlavlk KÓPUR GK 175 253 '33 Lína Þorskur 1 Keflavík NlARÐVlK KE 93 132 19 Lína Þorskur 1 Ksflavlk SIGHVATUR GK 57 233 59* Lína Þorskur 2 Keflavík SKARFUR GK 666 228 30 Lína Þorskur 1 KeflaviV STAFNES KE 130 197 14 Net Þorskur 3 Kefíavik HAMAR SH 224 ' 235 16 Lina Þorskur 3 Rif RIFSNES SH 44^ 226 28 Lína Þorskur 3 Rif SAXHAMAR SH 50 128 19 Lína Þorskur 3 Rif SÓLBORG RÉ 270 138 37 Lína Þorskur 2 Rif ÖRVAR SH 777 196 21 Lína Þorskur 3 Rif 'PORSTEINN SH 145 62 35 Dragnót Þorskur 4 Rif AUDBJORG II SH 07 64 12 Dregnót Þorskur 4 ólafsvfk AUDBJÖRG SH 197 81 44 Dragnót Þorskur 3 óiafsvík GARDAR II SH 164 142 11 Lina Þorskur 3 Ólafsvik STEINUNN SH 167 135 32 Dragnót Þorskur 6 óiafsvlk ■ ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 23 Net Þorskur 6 .. „.... Ólafsvfk HAMRASVANUR SH 201 168 13 Lína Þorskur Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 16 ■ Lína Þorskur 3 Stykkíshólmur ] ÞÓRSNES SH 108 163 11 Lína Þorskur 3 Stykkishólmur NÚPUR BA 69 182 50* Una Þor6kur 2 P8treksfjórður MARÍA JÚLÍA BA 36 108 11 Lína Þorskur 3 ~ Tálknafjörður SIGURVON ÝR BA 257 192 26* Una Þorskur 2 Tálknafjöröur ] GYLLIR IS 261 172 35 Lína Þorskur 1 Flateyri JÓNlNA IS 930 107 19 Lina Þorskur 1 Flateyri STYRMIR RE 49 190 24 Lína Þorskur 1 Flateyrí TRAUSTI ÁR 313 149 21 Lina Þorakur 5 Suðureyn FLÖSÍ ÍS 15 195 26 Una Þorskur 4 Bolungarvik GUGNÝ IS 266 70 12 Líne Þorskur 4 Bolungarvík VINUR ÍS B 257 23 Lína Þorskur 1 Isafjöröur SÓLRÚN EA 3SI 147 20 Lína Þorskur 3 Delvík GEIR PH 15O 76 16 Net Ufsi Þórshöfn ELOBORG RE 21 209 37 Une Þorskur 1 Fáskrú8afiör«ur ~'\ KRISTRÚN RE 177 176 3a#- Lína Vsa 2 Fáskrúðsfjörður SÆRÚN GK 120 236 32 Una Þorskur 1 Fáskrúðafjörður j SKINNEY SF 3Ó 172 14* Dragnót Skrápflúra 2 Hornafjörður UTFLUTNINGUR 51. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Aætlaðar landanir I'orsk. Ýsa Ufsi Karfi VIÐEY KE6 20 200 Áætlaðar landanir samtals 0 0 20 200 Heimilaður útflutn. i gámum 85 97 4 157 Áætlaður útfl. samtals 85 97 24 357 Sótt var um útfl. í gámum 219 231 59 406 SILDARBA TAR Nafn StærA Afll Sjóf. Löndunarst. KEFLVlKINGUR KE 100 280 35 1 : Seyöisflörður HEIMAEY VE 1 ÞÓRSHAMAR GK 75 272 326 125 164 1 2 Neskaupstaöur Neskaupetaöur ARNEY KE 50 347 75 1 Djúpivogur HÚNARÖST RE 650 338 74 1 Djúpívogur I LOÐNUBÁTAR Nafn Stæró Afll SJóf. Löndunarst. BERGUR VE 44 266 114 1 Stgiufjörður BJARNt ÓLAFSSON AK 70 556 ' 66 1 Siglufjörður GRINDVlKINGUR GK 606 577 370 ... L. Siglufjöröur j HÖLMABÖRG SU 11 937 100 1 Siglufjörður JÚPITER ÞH 61 747 178 1 Siglufjörður BEITIR NK 123 742' 576 í ' Neskaupstaöur BÖRKUR NK 122 711 890 1 Neskaupstaður j JÓN KJARTÁNSSÖN SU ÍU 775 799 1 í Eskifjörður Nafn Stæró Afli Upplst. afla Löndunarst. HERSIR ÁR 4 714 125 Úthafsrækja Reykjavik TJALDUR SH 270 412 94 Þorskur Rif SKUTULL IS 160 793 65 Úthafsrækja NÖKKVÍ HU 16 283 75 Úthafsrækja Blönduós 8JÖRGVIN EA 311 499 125 Úthafsrækja Onlvlk j HJALTEYRIN EA 310 384 98 Uthafsrækja Akureyri VlÐIR EA 910 865 215 Karfi JÚLÍUS HAVSTEEN ÞH 1 285 43 Úthafsrækja Húsavík 1 TOGARAR Nafn Stæró Afll Upplst. afla Lóndunarmt. 1 BERGEY VE 644 339 ' 04* Ýsa Gémur BJARTUR NK 121 461 39* Grálúöa Gámur 8REKI VE 61 599 ' 180* " Kerfi Gómur DALA RAFN VE 508 297 25* Skarkoli Gámur DRANGUR SH 511 404 104* Ýsa Gémur EYVINDUR VOPNI NS 70 451 78* Karfi Gámur KAMBARÖST SU 200 ~ / 487 , 36* Karfi Gémur KL/KKUR SH 510 488 81* Ysa Gámur I KLÆNGUR ÁR 2 178 II* Ðlanda GÓmur MÚLABERG ÓF 32 550 142* Karfi Gámur : RAUÐINÚPUR ÞH 160 401 110* Karfi Gémur RÚNÖLFUR SH f35 312 13* Karfi Gámur SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 132* Karfí Gómur SUNNUTINDUR SU 59 298 11* karfi Gámur ÁLSEY VE 502 222 43* Ýsa Gámur SVÍ INN JÓNSSON Kl. 9 298 70* Karfi Sandgerði STURLA GK 12 /' 297 ~ 41 Þorskur Ketiavík PURÍÐÚR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 26 Þorskur Keflavik HEGRANES SK 2 498 1 Ýse Reykjovík JÓN ÖÁLDVÍNSSÖN RE 208 493 75 Þorskur Reykjavik OTTÓ N. PORLÁKSSON RE 203 485 185 kerfí Reykjavík STURLAUGUR H. BÖDVARSSON AK 10 431 137 Karfi Akranes MÁR SH 127 493 90* Þorskur ólafavfk BJÖRGÚLFUR EA 312 424 47 Grálúða Isafjöröur PÁLL PÁLSSON IS 102 583“ 3 Karfi ísafjörður STEFNIR ÍS 28 431 110 Þorskur ísafjörður SKAFTI SK 3 299 10 * Þorskur Sauðárkrókur j SÓLBERG Ör 12 . 500 104 Ýsa Ólafsfjörður HARÐBAKUR EA 303 941 138 Þorskur Akureyri ÁRBAKUR EA 308 445 117 Ýsa Akureyri GULLVER NS 12 423 66* Grálúða Seyðisfjörður j HOFFELL SU 80 548 65 Þorskur Fáskrúösfjöröur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.