Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1995, Blaðsíða 1
BRAIMDARAR^ iLEIKIRh [ÞRAUTIR^ ¦ Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLADSINS MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 Fiðrildið mitt KÆRU Myndasögur! Viljið þið birta þetta ljóð, sem ég samdi. Hjördís Alda Hreiðarsdóttir, 9 ára, Miðhúsum 11, 112 Reykjavík. Myndasögur Moggans birta ljóðið með glöðu geði; Fiðrildið mitt friða, litla, fallega fiðrildið mitt, mér líkar mjög vel við þig, rajög vel. Enn eitt prófið MÖRG ykkar eruð buin að vera í jólapróf- um og minnið ætti að vera í gððri æf- ingu. Svona eitt lítið minnispróf rétt fyr- ír jólin getur ekki skaðað heilafrumurn- ar, síður en svo. Þið skoðið myndina í eina mínútu, hyljið hana síðan og rifjið upp hvaða hlutir eru á myndinni. Leiðin í skólann ATIi Viðar Hafsteinsson, 9 ára, Maríubakka 10, 109 Reykjavík, er höfundur þessarar þrautar. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Jón er nýr í bænum og hann ratar ekki í sícólann. Vísaðu honum veginn. Gu.£W yK K^pVAhiD Jónína dagmamma KÆRA Morgunblað. Dóttir mín bað mig um að senda þetta iíl ykkar. Til útskýringar þá er hún Jónína dagmamman hennar. Virð'mgarfylíst, mamma. Þetta er h&n Jónína úti að leika sér. Höfundur Guðný R. Kagnarsdóttir, 6 ára. Heímilísfang óþekkt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.