Morgunblaðið - 14.12.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.12.1995, Qupperneq 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR14. DESEMBER1995 BLAÐ Huldukonur í íslenskri myndlist anlegustu. Þegar konur þessar sneru heim að námi loknu, giftust og stofnuðu fjölskyldur, urðu þœr að leggja list sína á hilluna, þar sem ríkjandi hugmyndir um stöðu giftra kvenna samrœmdust ekki hlutverki listakonunnar. A síð- ustu áratugum hafa fjölmargar myndir þessara kvenna verið dregnar fram í dagsljósið, sumar hverjar eftir nœr 100 ár í rykföllnum geymslum. í myndinni , sem Sjón- varpið sýnir kl. 20.35 á sunnudagskvöld, er fjallað um jjórar af þessum konum, það umhverfl sem þœr voru sprottnar úr, lífshlaup þeirra og listsköpun. Þœr eru: Þóra Pétursdóttir, Kristín Þorvaldsdóttir, Kristín Vídalín og Kristín Þorláksdóttir. Handrit myndarinnar er eftirHrafn- hildi Schram, Ólafur Rögnvaldsson stjórnaði upptökum og framleiðandi er Ax hf. - Kvikmyndafélag. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ ð VIKAN 15. DESEMBER - 21. DESEMBER - |

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.